Sandgerði 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Frjálslyndra kjósenda og sameiginlegur listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn og bætti við sig einum. Sameiginlegt framboð Óháðra borgara og Alþýðuflokks hlaut 2 hreppsnefndarmenn en sameiginlega hlutu framboðið þrjá hreppsnefndarmenn 1970. Frjálslyndir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

sandgerði1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 196 38,21% 2
Frjálslyndir kjósendur 127 24,76% 1
Óháðir borg./Alþýðufl. 190 37,04% 2
Samtals gild atkvæði 513 100,00% 5
Auðir og ógildir 13 2,47%
Samtals greidd atkvæði 526 90,85%
Á kjörskrá 579
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón H. Júlíusson (D) 196
2. Jóhann Gunnar Jónsson (K) 190
3. Gylfi Gunnlaugsson (H) 127
4. Kári Snæbjörnsson (D) 98
5. Kristinn Lárusson (K) 95
Næstir inn vantar
Friðrik Björnsson (H) 64
Óskar Guðjónsson (D) 90

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Frjálslyndra kjósenda K-listi Óháðra borgara og Alþýðuflokksmanna
Jón H. Júlíusson, vigtarmaður Gylfi Gunnlaugsson Jóhann Gunnar Jónsson
Kári Sæbjörnsson, rafvirkjameistari Friðrik Björnsson Kristinn Lárusson
Óskar Guðjónsson, múrarameistari Sólveig Óskarsdóttir Jón H. Norðfjörð
John E. K. Hill, lögregluþjónn Sigurður Margeirsson Brynjar Pétursson
Jón Erlingsson, forstjóri Jón Frímannsson Bergur Sigurðsson
Margrét Pálsdóttir, verslunarmær Haraldur Sveinsson Ólafur G. Gunnlaugsson
Sigurður Jóhannsson, fiskmatsmaður Sigurbjörn Stefánsson Guðmundur M. Sigurðsson
Gunnar Sigtryggsson, trésmíðameistari Guðmar Pétursson Sigurður Guðjónsson
Sigurður Bjarnason, skipstjóri Ingólfur Andrésson Óskar Gunnarsson
Sveinn Aðalsteinn Gíslasaon, rafveitustjóri Hjörtur B. Helgason Jón Ben. Guðjónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.