Sauðárkrókur 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, Óháðra og Nýs afls. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Listar Alþýðubandalags og Óháðra hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor. Alþýðuflokkurinn sem missti bæjarfulltrúa sinn 1982 vann sætið aftur 1986. Nýtt afl var langt frá því að ná manni kjörnum.

Úrslit

sauð

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 159 11,44% 1
Framsóknarflokkur 441 31,73% 3
Sjálfstæðisflokkur 411 29,57% 3
Alþýðubandalag 163 11,73% 1
Óháðir 163 11,73% 1
Nýtt afl 53 3,81% 0
Samtals gild atkvæði 1.390 100,00% 9
       
Auðir og ógildir 26 1,84%  
Samtals greidd atkvæði 1.416 86,92%  
Á kjörskrá 1.629    
Kjörnir bæjarfulltrúar  
1. Jón E. Friðriksson (B) 441
2. Þorbjörn Árnason (D) 411
3. Magnús Sigurjónsson (B) 221
4. Aðalheiður Arnórsdóttir (D) 206
5.-6. Anna Kristín Gunnarsdóttir (G) 163
5.-6. Hörður Ingimarsson (K) 163
7. Björn Sigurbjörnsson (A) 159
8. Pétur Pétursson (B) 147
9. Knútur Aadnegard (D) 137
Næstir inn vantar
Sigríður Elín Þórðardóttir (N) 85
Guðlaug Gunnarsdóttir (B) 108
Karl Bjarnason (G) 112
Sverrir Valgarðsson (K) 112
Jón Karlsson (A) 116

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri Jón E. Friðriksson, framkvæmdastjóri Þorbjörn Árnason, framkvæmdastjóri
Jón Karlsson, form.Verkamannafél.Fram Magnús Sigurjónsson, vöruhússtjóri Aðalheiður Arnórsdóttir, húsmóðir
Pétur Valdimarsson, verslunarmaður Pétur Pétursson, byggingameistari Knútur Aadnegard, byggingameistari
Sigmundur Pálsson, húsvörður Guðlaug Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Þorgeir Ingi Njálsson, fulltrúi
Helga Hannesdóttir, verslunarmaður Magnús Sigfússon, byggingameistari Elísabet Kemp, hjúkrunarfræðingur
Dóra Þorsteinsdóttir, talsímavörður Birgitta Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur Árni Egilsson, skrifstofumaður
Brynjólfur Halldórsson, mælingamaður Björn Mikaelsson, yfirlögregluþjónn Páll Ragnarsson, tannlæknir
Eva Sigurðardóttir, húsmóðir Sigurbjörg Guðjónsdóttir, kennari Anna Halldórsdóttir, húsmóðir
Guðmundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Einar Gíslason, tæknifræðingur Atli Hjartarson, nemi
María Gréta Ólafsdóttir, verslunarmaður Guðrún Sighvatsdóttir, aðalbókari Kristján Ragnarsson, skipstjóri
Bjarney Sigurðardóttir, verslunarmaður Bjarki Tryggvason, framkvæmdastjóri Helga Haraldsdóttir, verslunarmaður
Valgarður Jónsson, vélvirki Auður Steingrímsdóttir, bankamaður Vigfús Vigfússon, húsasmiður
Daníel Einarsson, verkamaður Björgvin Jósafat Sveinsson, húsasmiður Rögnvaldur Árnason, bifreiðastjóri
Guðmundur Steinsson, verkamaður Anna Elísabet Sæmundsdóttir, nemi Jóninna Hjartardóttir, skrifstofumaður
Baldvin Kristjánsson, bankamaður Einar Svansson, framleiðslustjóri Ólafur H. Antonsson, bfreiðastjóri
Guðmundur Karlsson, verkamaður Rannveig Helgadóttir, húsmóðir Bjarni Haraldsson, kaupmaður
Jóhannes Hansen, bifreiðastjóri Magnús Rögnvaldsson, byggingameistari Pálmi Jónsson, rennismiður
Guðbrandur Frímannsson, rafvirki Sighvatur Torfason, kennari Minna Bang, húsmóðir
G-listi Alþýðubandalags K-listi óháðra N-listi Nýs afls
Anna Kristín Gunnarsdóttir, kennari Hörður Ingimarsson, kaupmaður Sigríður Elín Þórðardóttir, bankamaður
Karl Bjarnason, framleiðslustjóri Sverrir Valgarðsson, húsasmíðameistari Ingi Vilhelm Jónsson, nemi
Margrét S. Björnsdóttir, myndlistarmaður Hulda Jónsdóttir, fóstra Árni Gunnarsson, fiskeftirlitsmaður
Bragi Skúlason, trésmiður Steinunn E. Friðþjófsdóttir, húsmóðir Þorsteinn Hauksson, vélstjóri
Kristín Ögmundsdóttir, sjúkraliði Jón Jósafatsson, verkstjóri Sigfús Sigfússon, afgreiðslumaður
Magnús Ingvarsson, trésmiður Kári Valgarðsson, húsasmíðameistari Ólafur Haukur Ólafsson, veitingamaður
Sigurlína Árnadóttir, iðnverkamaður Brynjar Pálsson, kaupmaður Sigríður Aradóttir, fiskmatsmaður
Lúðvík Kemp, trésmiður Björgvin Guðmundsson, rafvirki Jón Þorsteinsson, verkstjóri
Eygló Eiðsdóttir, kennari Dagur Jónsson, rafvirki Hanna Sigurgeirsdóttir, aðstoðarstúlka
Árni Ragnarsson, arkitekt Ingimar Antonsson, vélvirki Albert Þórðarson
Lára Angantýsdóttir, verkamaður Rúnar Björnsson, símvirki Jóney Kristjánsdóttir
Hjalti Guðmundsson, trésmíðameistari Gísli Kristjánsson, byggingameistari Jóna B. Sigurjónsdóttir
Guðbjörg Guðmundsdóttir, ritari Júlíus Skúlason, skipstjóri Jósep Svanur Jóhannesson
Steindór Steindórsson, verkstjóri Páll Þorsteinsson, fulltrúi Ásta S. H. Knútsdóttir
Sigurlaug Sveinsdóttir, iðnverkamaður Sigurður Sveinsson, símamaður Gunnar Ingi Árnason, verkamaður
Rúnar Bachmann, rafvirki Frosti Frostason, rafvirki Árni Birgir Ragnarsson, sjómaður
Stefán Guðmundsson, verslunarstjóri Aðalsteinn J. Maríusson, múrari Sigurður Jónsson
Hulda Sigurbjörnsdóttir, iðnverkamaður Hilmir Jóhannesson, forstöðumaður Brynja Sigurðardóttir

Prófkjör

Alþýðuflokkur
1. Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri
2. Jón Karlsson, form.Verkal.f.Fram
3. Pétur Valdimarsson, kaupmaður
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Magnús Sigurjónsson, bæjarfulltrúi 53       81
2. Pétur Pétursson, bæjarfulltrúi   81     164
3. Sighvatur Torfason, bæjarfulltrúi     83   103
4. Magnús Sigfússon, trésmiður       108 128
5. Björn Mikaelsson         92
Aðrir:
Bjarki Tryggvason
Ingi V. Jónasson
Ólafur H. Jóhannsson
Pálmi Sighvatsson
Steinar Hermannsson
11. Steinar Skarphéðinsson, bæjarfulltrúi
Atkvæði greiddu 187

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 13.5.1986, DV 10.2.1986, 24.3.1986, 10.4.1986, 26.4.1986, 14.5.1986, Dagur  6.3.1986, 10.3.1986, 25.3.1986, 7.4.1986, 8.4.1986, Morgunblaðið  13.3.1986, 22.3.1986, 27.3.1986, 2.4.1986, 23.4.1986, 25.5.1986, Tíminn 13.3.1986,  8.4.1986 og Þjóðviljinn 19.4.1986.