Norðvesturkjördæmi 2013

Sá einstaki atburður átti sér stað í Norðvesturkjördæmi að þeir þrír þingmenn sem náðu kjöri fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð í kosningunum 2009 buðu sig nú fram á þremur mismunandi framboðslistum. Jón Bjarnason sem leiddi listann 2009 var nú í framboði fyrir Regnbogann, Lilja Rafney Magnúsdóttir sem var í öðru sæti 2009, leiddi nú lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboð og þá var Ásmundur Einar Daðason sem var í þriðja sæti og fór inn sem uppbótarmaður kjördæmisins í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins.

Ásbjörn Óttarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins (þingm.2009-2013) sóttist ekki eftir endurkjöri og Guðmundur Steingrímsson(þingm.frá 2009)  sem kjörinn var af lista Framsóknarflokksins hafði yfirgefið flokkinn og kjördæmið og bauð sig fram fyrir Bjarta framtíð í Suðvesturkjördæmi.

Endurkjörnir voru þau Gunnar Bragi Sveinsson(þingm.frá 2009)  og Ásmundur Einar Daðason (þingm.frá 2009) Framsóknarflokki, Einar K. Guðfinnsson(þingm.frá 1991) Sjálfstæðisflokki, Guðbjartur Hannesson (þingm.frá 2007)  Samfylkingu og Lilja Rafney Magnúsdóttir (þingm.frá 2009) Vinstrihreyfingunni grænu framboði sem varð uppbótarþingmaður kjördæmisins. Ný inn komu Elsa Lára Arnardóttir og Jóhanna M. Sigmundsdóttir Framsóknarflokki og Haraldur Benediktsson Sjálfstæðisflokki. Jón Bjarnason (þingm.frá 1999) Regnboganum og Ólína Þorvarðardóttir (þingm.frá 2009)  Samfylkingu náðu hins vegar ekki endurkjöri.

Flokkabreytingar

Björt framtíð: G. Valdimar Valdemarsson í 2.sæti á lista Bjartrar framtíðar tók þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í fyrir kosningarnar 2007 og lenti 6. sæti en var ekki á framboðslista flokksins. Soffía Vagnsdóttir í 5.sæti á lista Bjartrar framtíðar var áður í Samfylkingunni.

Framsóknarflokkur: Ásmundur Einar Daðason í 2.sæti á lista Framsóknarflokks var kjörinn fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð 2009. Ásmundur var í 4.sæti á lista VG 2007 og í 13. sæti 2003.

Flokkur heimilanna: Gunnar Páll Ingólfsson í 3.sæti á lista Flokks heimilanna var í 1.sæti á lista Þjóðarflokksins í Vesturlandskjördæmi 1987 og í 10.sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991.

Regnboginn: Jón Bjarnason í 1.sæti á lista Regnbogans var þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðurlandskjördæmi vestra 1999-2003 og Norðvesturkjördæmis frá 2009. Arnþrúður Heimisdóttir í 2.sæti á lista Regnbogans var í 9.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Sveitarfélaginu Skagafirði 2010. Gísli Árnason í 4.sæti á lista Regnbogans var í 2.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Sveitarfélaginu Skagafirði 2010. Ólöf Húnfjörð Samúelsdóttir í 5.sæti á lista Regnbogans var í 14.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Akranesi 2010 og var í 4.sæti á lista VG í Vesturlandskjördæmi 1999. Helga Bjarnadóttir í 15.sæti á lista Regnbogans var í 18.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Sveitarfélaginu Skagafirði 2010. Snjólaug Guðmundsdóttir í 16.sæti á lista Regnbogans var í 2.sæti á lista Samtaka um kvennalista í Vesturlandskjördæmi 1991 og í 5.sæti 1987.

Lýðræðisvaktin: Lúðvík Kaaber í 2.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 12.sæti á lista Nýs afls í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003 og í 15.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1999. Sigurður Jón Hreinsson í 7.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 4.sæti á lista Framsóknarflokksins í fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Ísafirði 2010. Ólafur Þór Benediktsson í 13.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 5.sæti á lista Alþýðuflokksins í Vestfjarðakjördæmi 1995. Lísbet Harðardóttir Ólafardóttir í 15.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 13.sæti á Í-lista Samfylkingar, Vinstri grænna og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Ísafirði 2010.

Landsbyggðarflokkurinn: Ylfa Mist Helgadóttir í 1.sæti á lista Landsbyggðarflokksins var í 3.sæti á K-lista Bæjarmálafélags Bolungarvíkur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Ísafirði 2010.

Samfylking: Ólína Þorvarðardóttir í 2.sæti á lista Samfylkingar var þingmaður Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi frá 2009. Ólína var oddviti Nýs vettvangs í borgarstjórnarkosningunum 1990. Jóhann Ársælsson í 16.sæti á lista Samfylkingar var þingmaður Alþýðubandalagsins í Vesturlandskjördæmis 1991-1995 og Samfylkingu 1999-2003 og síðan þingmaður Norðvesturkjördæmis 2003-2007.

Dögun: Guðjón Arnar Kristjánsson í 2.sæti á lista Dögunar var þingmaður Frjálslynda flokksins á Vestfjörðum 1999-2003 og Norðvesturkjördæmis 2003-2009. Guðjón var í 4.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum 1995, 3.sæti 1991 og 8.sæti 1987. Hann var í 3.sæti á lista sérframboðs Sjálfstæðra í Vestfjarðarkjördæmi 1983. Ásthildur Cecil Þórðardóttir í 4.sæti á lista Dögunar var í 4.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Vestfjarðakjördæmi 1999 og 11.sæti á lista Frjálslynda flokksins 2003. Sigurjón Þórðarson í 5.sæti á lista Dögunar var þingmaður Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi 2003-2007. Sigfús Leví Jónsson í 10.sæti á lista Dögunar í 7. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi 2003. Hann var í 1. sæti á lista Frjálslynda flokksins 1999 og var í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins 1991 og í 3. sæti 1995 í Norðurlandskjördæmi vestra. Elísabet Anna Pétursdóttir í 11.sæti á lista Dögunar var í 13.sæti á lista Frjálslynda flokksins 2009. Sæmundur Tryggvi Halldórsson í 12. Sæti á lista Dögunar var í 14.sæti á lista Frjálslynda flokksins 2009. Pálmi Sigurður Sighvats í 12. Sæti á lista Dögunar var í 17.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi 2003 og í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksin í Norðurlandskjördæmi vestra. Hanna Þrúða Þórðardóttir í 13.sæti á lista Dögunar var í 13.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi  2007. Helgi Helgason í 15.sæti á lista Dögunar var í 6.sæti á lista Frjálslynda flokksins á Vesturlandi, 12.sæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi 2003, 8.sæti 2007 og 12.sæti 2009.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Lilja Rafney Magnúsdóttir var þingmaður Norðurvesturkjördæmis frá 2009. Lilja Rafney var í 17. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2007 og í 3. sæti 2003. Lilja Rafney var í 1. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Vestfjarðakjördæmi og var í 2. sæti á lista Alþýðubandalags 1991 og 1995 í Vestfjarðakjördæmi. Valdís Einarsdóttir í 6.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 8.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Vesturlandskjördæmi 1991. Helgi Guðmundsson í 14.sæti á lista Vinstrihreyfingarinngar græns framboðs var í 3.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1983, 1979 og 1978, 11.sæti 1974 og 4.sæti 1971.

Píratar: Stefán  Vignir Skarphéðinsson í 4.sæti á lista Pírata var í 24.sæti á lista Framsóknarflokksins við borgarstjórnarkosningarnar 2010. Bjarki Hilmarsson í 16.sæti á lista Pírata var í 13.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Norðausturkjördæmi 2009.

Úrslit

NV

2013 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 6.104 35,17% 4
Sjálfstæðisflokkur 4.282 24,67% 2
Samfylking 2.122 12,23% 1
Vinstri hreyf.grænt framboð 1.470 8,47% 0
Björt framtíð 792 4,56% 0
Píratar 537 3,09% 0
Flokkur heimilanna 161 0,93% 0
Dögun 328 1,89% 0
Lýðræðisvaktin 251 1,45% 0
Hægri grænir 208 1,20% 0
Regnboginn 774 4,46% 0
Landsbyggðarflokkur 326 1,88% 0
Gild atkvæði samtals 17.355 100,00% 7
Auðir seðlar 432 2,42%
Ógildir seðlar 38 0,21%
Greidd atkvæði samtals 17.825 83,55%
Á kjörskrá 21.334
Kjörnir alþingismenn:
1. Gunnar Bragi Sveinsson (B.) 6.104
2. Einar K. Guðfinnsson (D) 4.282
3. Ásmundur Einar Daðason (B) 3.052
4. Haraldur Benediktsson (D) 2.141
5. Guðbjartur Hannesson (S) 2.122
6. Elsa Lára Arnardóttir (B) 2.035
7. Jóhanna M. Sigmundsdóttir (b) 1.526
Næstir inn vantar
Lilja Rafney Magnúsdóttir (V) 57 Landskjörin
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (D) 297
Árni Múli Jónasson (A) 735
Jón Bjarnason(J) 753
Ólína Þorvarðardóttir (S) 931
Hildur Sif Thorarensen (Þ) 990
Guðrún Dadda Ásmundardóttir(T) 1.199
Ylfa Mist Helgadóttir (M) 1.201
Eyþór Jóvinsson (L) 1.276
Íris Dröfn Kristjánsdóttir (G) 1.319
Pálmey Gísladóttir (I) 1.366
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Einar K. Guðfinnsson (D) 2,15%
Ólína Þorvarðardóttir (S) 1,46%
Haraldur Benediktsson (D) 0,96%
Lilja Rafney Magnúsdóttir (V) 0,68%
Guðbjartur Hannesson (S) 0,61%
Ásmundur Einar Daðason (B) 0,56%
Lárus Á. Hannesson (V) 0,48%
Gunnar Bragi Sveinsson (B) 0,41%
Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir (V) 0,41%
Sigurður Örn Ágústsson (D) 0,33%
Hörður Ríkharðsson (S) 0,24%
Elsa Lára Arnardóttir (B) 0,10%
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (D) 0,09%
Jóhanna M. Sigmundsdóttir (B) 0,05%
Sigurður Páll Jónsson (B) 0,03%
Jón Árnason (B) 0,02%
Halldór Logi Friðgeirsson (B) 0,02%
Anna María Elíasdóttir (B) 0,00%

Framboðslistar

A-listi Bjartrar framtíðar B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Jón Múli Jónasson, lögfræðingur, Akranesi 1. Gunnar Bragi Sveinsson,  alþingismaður, Sauðárkróki 1. Einar Kristinn Guðfinnsson, alþingismaður, Bolungarvík.
2. G.Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi 2. Ásmundur Einar Daðason, alþingismaður, Lambeyrum, Dalabyggð 2. Haraldur Benediktsson, bóndi, Vestri-Reyni, Hvalfjarðarsveit
3. Sólveig Thorlacius, tilraunabóndi, Reykjavík 3. Elsa Lára Arnardóttir, grunnskólakennari, Akranesi 3. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, viðskiptafræðingur, Tálknafirði
4. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri, Hellissandi 4. Jóhanna María Sigmundsdóttir, búfræðingur, Látrum, Súðavíkurhreppi 4. Sigurður Örn Ágústsson, forstjóri, Reykjavík
5. Soffía Vagnsdóttir, skólastjóri, Bolungarvík 5. Sigurður Páll Jónsson, útgerðarmaður, Stykkishólmi 5. Sara Katrín Stefánsdóttir, geislafræðingur, Kópavogi
6. Haukur Logi Jóhannsson, háskólnemi, Biföst 6. Anna María Elíasdóttir,  fulltrúi, Hvammstanga 6. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, lögfræðingur, Reykjavík
7. Eva Símonardóttir, kennari, Borgarbyggð 7. Jón Árnason, skipstjóri, Patreksfirði 7. Rósa Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur, Grundarfirði.
8. Erna Guðmundsdóttir, markþjálfi og meistarnemi, 8. Halldór Logi Friðgeirsson, skipstjóri, Drangsnesi 8. Heiða Dís Fjeldsted, tamningarmaður og reiðkennari, Ferjukoti, Borgarbyggð
9. Arnar Sæberg Jónsson, tómstundafulltrúi, Kópavogi 9. Jenný Lind Egilsdóttir, snyrtifræðingur og varabæjarfulltrúi , Borgarnesi 9. Berglind Guðmundsdóttir, tanntæknir, Lækjarbakka, Húnaþingi vestra
10.Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir, kennari, Akranesi 10. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn og formaður byggðaráðs, Sauðárkróki 10. Díana Ósk Heiðarsdóttir, verslunarstjóri, Búðardal.
11.Hlöðver Ingi Gunnarsson, deildarstjóri, Varmalandi, Borgarbyggð 11. Anna Lísa Hilmarsdóttir, bóndi, Sleggjulæk, Borgarbyggð 11. Gunnar Atli Gunnarsson, lögfræðinemi, Reykjavík
12.Svanberg J. Eyþórsson, öryggisfulltrúi, Akranesi 12. Svanlaug Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur, Ísafirði 12. Guðmundur Kjartansson, viðskipta-og hagfræðingur, Refsstöðum, Borgarbyggð
13.Ágústa Þóra Jónsdóttir, markaðsstjóri, Kópavogi 13. Klara Sveinbjörnsdóttir, nemi, Hvannatúni, Borgarfirði 13. Einar Brandsson, tæknifræðingur, Akranesi
14.Björn Kristjánsson, kennari, Drangsnesi 14. Magnús Pétursson, bóndi, Miðhúsum, Húnavatnshreppi 14. Jens Kristmannsson, fv.aðalbókari, Ísafirði
15.Anna Lára Steindal, framkvæmdastjóri, Akranesi 15. Gauti Geirsson, nemi, Ísafirði 15. Sigríður G. Jónsdóttir, bóndi, Heydalsá 1, Strandabyggð
16.Örn Elías Guðmundsson, tónlistarmaður, Súðavík 16. Magdalena Sigurðardóttir, fv.fjármálastjóri og fv.varaþingmaður, Ísafirði 16. Ásbjörn Óttarsson, alþingismaður, Rifi
G-listi Hægri grænna I-listi Flokks heimilanna J-listi Regnbogans
1. Íris Dröfn Kristjánsdóttir, grunnskólakennari, Stóra-Lambhaga 1b, Hvalfjarðarsveit 1. Pálmey Gísladóttir, lyfjatæknir og ritari, Reykjavík 1. Jón Bjarnason, alþingismaður og fv.ráðherra, Blönduósi
2. Þorsteinn Steingrímsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 2. Ingólfur V. Ingólfsson, véltæknifræðingur, Kópavogi 2. Arnþrúður Heimisdóttir, grunnskólakennari, Langhúsum í Fljótum, Svf.Skagafirði
3. Jón Ingi Magnússon, smiður, Kjósarhreppi 3. Gunnar Páll Ingólfsson, kjötiðnaðarmeistari, Reykjavík 3. Barabara Ósk Guðbjartsdóttir, tónlistarmaður og bóndi, Miðhúsum, Strandabyggð
4. Jón Gíslason, mælingamaður, Garðabæ 4. Sigurður Halldór Bjarnason, kerfisfræðingur, Akranesi 4. Gísli Árnason, framhaldsskólakennari, Sauðárkróki
5. Haraldur Kristján Ólason, bílstjóri, Kópavogi 5. Ragnar Kjaran Elísson, rafvirki, Hafnarfirði 5. Sigurður Oddur Ragnarsson, ferðaþjónustubóndi, Oddsstöðum 1, Borgarfirði
6. Gísli Árni Böðvarsson, verktaki, Flateyri 6. Sigurður Sigurðsson, skósmiður, Akranesi 6. Ólöf Húnfjörð Samúelsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Akranesi
7. Hreinn Mikael Hreinsson, bílstjóri, Kópavogi 7. María Kristín Kristjánsdóttir, bókari, Mosfellsbæ 7. Björn Birkisson, bóndi, Botni 2, Ísafjarðarbæ
8. Gylfi Ægisson, tónlistarmaður, Vogum 8. Auður Skúladóttir, ræstitæknir, Borgarbyggð 8. Ásdís Helga Jóhannesdóttir, háskólanemi, Kópavogi
9. Kári Sigurjónsson, strætóbílstjóri, Reykjavík 9. Rúnar Páll Rúnarsson, kerfisfræðingur, Reykjavík 9. Björn Samúelsson, vélstjóri, Reykhólum
10.Haraldur Sigurjónsson, viðskiptafræðingur, Kópavogi 10.Guðjón Elías Davíðsson, bifvélavirki, Grund, Skorradalshreppi 10.Dagný Rósa Úlfarsdóttir, grunnskólakennari, Ytra-Hóli 1, Skagabyggð
11.Jóhannes Smári Ólafsson, sölufulltrúi, Kópavogi 11.Ágústa Árnadóttir, snyrtimeistari, Akranesi 11.Guðjón Bjarnason, bóndi, Hænuvík innri 1, Vesturbyggð
12.Þórlaug Guðmundsdóttir, húsvörður, Kópavogi 12.Þórdís Magnúsdóttir, móðir, Hafnarfirði 12.Jón Árni Magnússon, háskólanemi, Steinnesi, Húnavatnshreppi
13.Guðmundur Jónas Kristjánsson, bókhaldari, Reykjavík 13.Bjarni Sigurðsson, nemi, Akranesi 13.Jón Jónsson, verkamaður, Akranesi
14.Jón Torfi Snæbjörnsson, kennari, Lónkoti, Svf.Skagafirði 14.Eygló Sigurðardóttir, húsmóðir, Akranesi 14.Helena Svanlaug Sigurðardóttir, leiðsögumaður, Hvammstanga
15.Bjarni M. Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 15.Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík 15.Helga Bjarnadóttir, fv.skólastjóri, Varmahlíð, Svf.Skagafirði
16.Hrafnhildur Hrund Helgadóttir, sölumaður, Reykjavík 16.María Kristjánsdóttir, leikskólakennari, Hafnarfirði 16.Snjólaug Guðmundsdóttir, vefnaðarkennari, Brúarlandi 2, Borgarbyggð
L-listi Lýðræðisvaktarinnar M-listi Landsbyggðarflokksins S-listi Samfylkingar
1. Eyþór Jóvinsson, verslunarmaður, Flateyri 1. Ylfa Mist Helgadóttir, sjúkraliðanemi og söngkona, Bolungarvík 1. Guðbjartur Hannesson, ráðherra, Akranesi
2. Lúðvík Kaaber, hdl. Kópavogi 2. Steinunn Ýr Einarsdóttir, húsmóðir og nemi, Ísafirði 2. Ólína Þorvarðardóttir, alþingismaður,  Ísafjarðarbæ
3. Sólrún Jóhannesdóttir, kvikmyndafræðingur, Mosfellbæ 3. Sóley Veturliðadóttir, þroskaþjálfi og sérkennslustjóri, Ísafirði 3. Hörður Ríkharðsson, kennari, Blönduósi
4. Elínborg Halldórsdóttir, myndlistamaður, Akranesi 4. Haukur Már Sigurðarson, verslunarmaður, Patreksfirði 4. Hlédís Sveinsdóttir, sjálfstætt starfandi,  Akranesi
5. Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, listamaður, Ísafirði 5. Svanur Ingi Björnsson, kjötvinnslumaður, Blönduósi 5. Garðar Svansson, fangavörður, Grundarfirði
6. Gísli Páll Guðjónsson, sjómaður, Reykjavík 6. Guðmundur G. Guðmundsson, skipaskoðunarmaður, Neðri-Lá, Grundarfirði 6. Inga Björk Bjarnadóttir, nemi, Borgarbyggð
7. Sigurður Jón Hreinsson, iðnfræðingur, Ísafirði 7. Björgúlfur Egill Pálsson, nemi, Bolungarvík 7. Benedikt Bjarnason, starfsmaður Fiskistofu, Ísafirði
8. Benedikt Ólafsson, kafari og tæknifræðingur, Kópavogi 8. Þorsteinn J. Tómasson, framleiðslumeistari og bifreiðastjóri, Ísafirði 8. Svanhildur Guðmundsdóttir, sviðstjóri, Sauðárkróki
9. Hólmfríður Bjarnadóttir, kennari, Reykjavík 9. Brynjar Gunnarsson, sjómaður, Þingeyri 9. Ólafur Þór Jónsson, háskólanemi, Borgarnesi
10. Arndís Hauksdóttir, prestur, Noregi 10. Ingunn Ósk Sturludóttir, tónlistarkennari og söngkona, Ísafirði 10. Kristín Sigurrós Einarsdóttir, bókavörður, Strandabyggð
11. Erlingur Sveinn Haraldsson, sjómaður, Reykjavík 11. Guðrún Guðný Long, hársnyrtir og öryrki, Súðavík 11. Sigurður Þór Ágústsson, skólastjóri, Mörk, Húnaþingi vestra
12. Íris Sveinsdóttir, læknir, Hafnafirði 12. Dagný Þrastardóttir, húsgagnasmiður, Ísafirði 12. Guðrún Eggertsdóttir, viðskiptafræðingur, Patreksfirði
13. Ólafur Þór Benediktsson, hafnarvörður, Bolungarvík 13. Gunnar Jónsson, myndlistarmaður, Ísafirði 13. Magnús Smári Snorrason, verslunarstjóri, Borgarnesi
14. Rannveig Höskuldsdóttir, verkakona, Kópavogi 14. Guðný Sóley Kristinsdóttir, snyrtifræðingur, Ísafirði 14. Arna Lára Jónsdóttir, verkefnastjóri, Ísafirði
15. Lísbet Harðardóttir Ólafardóttir, húsamálari og ritstjóri, Ísafirði 15. Magnús Hávarðarson, tölvu- og kerfisfræðingur, Ísafirði 15. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnastjóri, Víðidal, Sveitarfélaginu Skagafirði
16. Þórður Sævar Jónsson, fv.vagnstjóri, Ísafirði 16. Guðlaugur Jónsson, vélstjóri, Tálknafirði 16. Jóhann Ársælsson, fv.alþingismaður, Akranesi
T-listi Dögunar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs Þ-listi Pírata
1. Guðrún Dadda Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, Galtarlæk 2, Hvalfjarðarsveit 1. Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður, Suðureyri 1. Hildur Sif Thorarensen, forritari, Reykjavík
2. Guðjón Arnar Kristjánsson, fv.skipstjóri og alþingismaður, Mosfellsbæ 2. Lárus Ástmar Hannesson, grunnskólakennari, Stykkishólmi 2. Herbert Snorrason, nemi, Ísafirði
3. Brynjólfur Tómasson, meistaranemi í lögfræði, Varmalandi, Borgarbyggð 3. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, grunnskólakennari, Kleppjárnsreykjum, Borgarbyggð 3. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, sjálfstætt starfandi, Reykjavík
4. Ásthildur Cesil Þórðardóttir, eftirlaunaþegi, Ísafirði 4. Matthías Sævar Lýðsson, bóndi, Húsavík, Strandabyggð 4. Stefán Vignir Skarphéðinsson, vefforritari, Reykjanesbæ
5. Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi, Sauðárkróki 5. Reynir Þór Eyvindsson, verkfræðingur, Akranesi 5. Tómas Árni Jónsson, forritari, Reykjavík
6. Karólína Hulda Guðmundsdóttir, skógarbóndi, Fitjum, Skorradalshreppi 6. Valdís Einarsdóttir, hérðasskjala- og safnvörður, Lambeyrum, Dalabyggð 6. Kristján Friðjónsson, nemi, Reykjavík
7. Ásgeir Einarsson, kafari, Akranesi 7. Trausti Sveinsson, bóndi, Bjarnargili í Fljótum, Svf.Skagafirði 7. Sigurður Óskar Óskarsson, námsmaður, Krossi, Borgarbyggð
8. Sigríður I. Sigurjónsdóttir, dýralæknir, Ísafirði 8. Helena María Jónsdóttir Stolzenwald, afgreiðslukona, Grundarfirði 8. Einar Örn Gissurarson, upplýsingafulltrúi og nemi, Reykjavík
9. Grazýna Zofía Bajda, fiskverkakona, Grundarfirði 9. Bjarki Þór Grönfeldt, nemi, Brekku, Borgarbyggð 9. Andri Steinn Harðarson, nemi, Reykjanesbæ
10.Sigfús Leví Jónsson, fv.verktaki, Lindarbrekkur, Húnaþingi vestra 10.Sigrún Valdimarsdóttir, ferðaþjónustubóndi, Dæli, Húnaþingi vestra 10.Inga Rós Gunnarsdóttir, frístundaleiðbeinandi, Reykjavík
11.Elísabet Anna Pétursdóttir, leikskólakennari, bóndi, Sæbóli 2, Ísafjarðarbæ 11.Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Reykholti 11.Egill Hansson, uppvaskari, Borgarnesi
12.Pálmi Sigurður Sighvats, húsgagnabólstrari, Sauðárkróki 12.J. Brynjólfur H. Ásþórsson, bóndi, Þorkelshóli 1, Húnaþingi vestra 12.Andri Már Jörundsson, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík
13. Hanna Þrúða Þórðardóttir, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki 13.Guðrún Margrét Jónsdóttir, eðlisfræðingur, Akranesi 13.Ævar Arnfjörð Bjarmason, forritari, Þýskalandi
14.Stanislaw Kordek, sjómaður, Flateyri 14.Helgi Guðmundsson, rithöfundur, Akranesi 14.Grétar Már Ragnarsson Amazeen, kennari og nemi, Reykjavík
15.Helgi Helgason, bóndi, Þursstöðum, Borgarbyggð 15.Vigdís Kristjánsdóttir, eftirlaunaþegi, Borgarnesi 15.Úlfar Óli Sævarsson, námsmaður, Reykjanesbæ
16.Guðmundur G. Jónsson, fv.hreppsstjóri, Grundarfirði 16.Rögnvaldur Ólafsson, bóndi, Flugumýrarhvammi, Akrahreppi 16.Bjarki Hilmarsson, atvinnuleitandi, Reykjavík

Prófkjör/Uppstillingar

Dögun. Kristinn H. Gunnarsson fv.alþingismaður sóttist eftir að leiða lista Dögunar í Norðvesturkjördæmi en var ekki á framboðslista flokksins.

Kosning á kjördæmisþingi.Sjálfstæðisflokkur:

1. sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti
Einar K. Guðfinnsson Sjálfkjörinn
Haraldur Benediktsson 90 39,30%
Eydís Ingibjörg Sigþórsdóttir 73 31,88% 173 75,88%
Sigurður Örn Ágústsson 33 14,41% 47 20,61% 137 59,83%
Bergþór Ólason 32 13,97% 91 39,74%
Guðmundur Kjartansson 7 3,07%
Auðir og ógildir 1 0,44% 1 0,44% 1 0,44%
Samtals 229 228 229

Samfylking:

Guðbjartur Hannesson 533 76,03% 1.sæti
Ólína Þorvarðardóttir 435 62,05% 1.-2.sæti
Hlédís Sveinsdóttir 443 63,20% 1.-3.sæti
Hörður Ríkharðsson 479 68,33% 1.-4.sæti
Benedikt Bjarnason 379 54,07% 1.-4.sæti

Á kjörskrá voru 1496 en atkvæði greiddu 701 eða 46,9%.Vegna ákvæða um fléttulista færist Hörður Ríkharðsson upp fyrir Hlédísi Sveinsdóttur á listanum. Kosning er bindandi í fjögur efstu sætin.

Vinstrihreyfingin grænt framboð:

Atkv.      %
1. Lilja Rafney Magnúsdóttir 57 68,67% 1. sæti
2. Lárus Ástmar Hannesson 47 56,63% 1.-2.sæti
3. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir 47 56,63% 1.-3.sæti
4. Matthías Sævar Lýðsson 60 72,29% 1.-4.sæti
5. Reynir Eyvindarson 37 44,58% 1.-5.sæti
6. Ragnar Frank Kristjánsson 53 63,86% 1.-6.sæti

Neðar lentu: Finnbogi Rögnvaldsson og Trausti Sveinsson. Á kjörskrá voru 439 en samtals greiddu 139 atkvæði eða 31,7%. Af þessum 139 voru 56 eða 40,3% auð eða ógild.  Úrslti urðu annars eins og hér segir:

%d bloggurum líkar þetta: