Eyrarbakki 1946

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hlaut hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn og tapaði einum. Framsóknarflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann og Sósíalistaflokkurinn engann.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 172 53,92% 4
Framsóknarflokkur 38 11,91% 1
Sjálfstæðisflokkur 82 25,71% 2
Sósíalistaflokkur 27 8,46% 0
Samtals gild atkvæði 319 100,00% 7
Auðir og ógildir 11 3,33%
Samtals greidd atkvæði 330 82,71%
Á kjörskrá 399
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vigfús Jónsson (Alþ.) 172
2. Bjarni Eggertsson (Alþ.) 86
3. Bragi Ólafsson (Sj.) 82
4. Guðmundur J. Guðmundsson (Alþ.) 57
5. Ólafur E. Bjarnason (Alþ.) 43
6. Ólafur Helgason (Sj.) 41
7. Kjartan Ólafsson (Fr.) 38
Næstir inn vantar
Andrés Jónsson (Sós.) 12
Jón Guðjónsson (Alþ.) 19
(Sj.) 33

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
1. Vigfús Jónsson, forstjóri Kjartan Ólafsson, forstjóri Bragi Ólafsson Andrés Jónsson, verkamaður
2. Bjarni Eggertsson, búfræðingur Þórarinn Guðmundsson, búfræðingur  Ólafur Helgason Guðjón Guðjónsson, verkamaður
3. Guðmundur J. Guðmundsson, bifreiðastjóri Þorvaldur Jónsson, bóndi Sæmundur Þorláksson, verkamaður
4. Ólafur E. Bjarnason, verkstjóri Anton Halldórsson, bryti Kristján Hreinsson, verkamaður
5. Jón Guðjónsson, verkamaður Guðvarður Steinsson, verkamaður
6. Kristján Guðmundsson, verkamaður Þorbergur Guðmundsson, verkamaður
7. Guðmundur Einarsson, trésmiður Óskar Böðvarsson, sjómaður
Sigmundur Andrésson, bakari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 8. janúar 1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Morgunblaðið 29.01.1946,  Sveitarstjórnarmál 1.6.1946, Tíminn 11.1.1946, Tíminn 29.1.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 28.1.1946, Þjóðviljinn 8.1.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946.