Hólmavík 1954

Einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn. Um var að ræða samkomulagslista Framsóknarmanna, Sjálfstæðismanna og óháðra.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
Friðjón Sigurðsson (Sj.)
Benedikt Sæmundsson (Fr.)
Jóhann Salberg Guðmundsson (Óh.)
Jónatan Benediktsson (Fr.)
Kristján Jónsson (Sj.)

Á kjörskrá voru 245.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 2.2.1954 og Sveitarstjórnarmál 1.8.1954