Uppbótarsæti 1983

Alþýðuflokknum vantaði aðeins 80 atkvæði til að ná Magnús H. Magnússyni inn í stað Egils Jónssonar Sjálfstæðisflokki.

Úrslit

1983 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Alþýðuflokkur 15.214 11,71% 3 3 6
Framsóknarflokkur 24.095 18,54% 14 0 14
Sjálfstæðisflokkur 50.251 38,67% 21 2 23
Alþýðubandalag 22.490 17,31% 9 1 10
Samtök um kvennalista 7.125 5,48% 1 2 3
Bandalag Jafnaðarmanna 9.489 7,30% 1 3 4
Sérframb.Framsóknar í NV 659 0,51% 0 0
T-listi Sjálfstæðra í VF 639 0,49% 0 0
Gild atkvæði samtals 129.962 100,00% 49 11 60
Auðir seðlar 2.971 2,23%
Ógildir seðlar 371 0,28%
Greidd atkvæði samtals 133.304 88,29%
Á kjörskrá 150.977

 

Kjörnir uppbótarmenn
1. Kristín S. Kvaran (BJ) 4.745
2. Jóhanna Sigurðardóttir (Alþ.) 3.804
3. Guðrún Agnarsdóttir (Kv.) 3.563
4. Guðmundur Einarsson (BJ) 3.163
5. Eiður Guðnason (Alþ.) 3.043
6. Karl Steinar Guðnason (Alþ.) 2.536
7. Kristín Halldórsdóttir (Kv.) 2.375
8. Kolbrún Jónsdóttir (BJ) 2.372
9. Ólafur G. Einarsson (Sj.) 2.284
10.Guðrún Helgadóttir (Abl.) 2.249
11.Egill Jónsson (Sj.) 2.185
Næstir inn
Magnús H. Magnússon (Alþ.) 80
Kristófer Már Kristinsson (BJ) 1.436
Kjartan Ólafsson (Abl.) 1.544
Málmfríður Sigurðardóttir (Kv.) 1.615
Jóhann Einvarðsson (Fr.) 8.678

Landslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Jóhanna Sigurðardóttir Reykjavík 2735 5,39% Jóhann Einvarðsson Reykjanes 4289 14,83%
Eiður Guðnason Vesturland 1059 13,50% Böðvar Bragason Suðurland 1401 13,31%
Karl Steinar Guðnason Reykjanes 2145 7,41% Haraldur Ólafsson Reykjavík 2735 5,39%
Magnús H. Magnússon Suðurland 1278 12,15% Jón Kristjánsson Austurland 885 12,63%
Árni Gunnarsson Norðurl.eystra 1504 10.97% Níels Á. Lund Norðurl.eystra 1188 8,67%
Sighvatur Björgvinsson Vestfirðir 462 8,39% Jón Sveinsson Vesturland 790 10,07%
Jón Sæmundur Sigurjónsson Norðurl.vestra 411 7,21% Sverrir Sveinsson Norðurl.vestra 547 9,59%
Guðmundur Árni Stefánsson Austurland 279 3,98% Magnús Reynir Guðmundsson Vestfirðir 308 5,60%
Bandalag Jafnaðarmanna Sjálfstæðisflokkur
Kristín S. Kvaran Reykjavík 2408 4,74% Ólafur G. Einarsson Reykjanes 3195 11,04%
Guðmundur Einarsson Reykjanes 2345 8,11% Egill Jónsson Austurland 857 12,23%
Kolbrún Jónsdóttir Norðurl.eystra 623 4,55% Geir Hallgrímsson Reykjavík 3115 6,14%
Kristófer Már Kristinsson Vesturland 497 6,34% Sturla Böðvarsson Vesturland 908 11,58%
Sjöfn Halldórsdóttir Suðurland 568 5,40% Björn Dagbjartsson Norðurl.eystra 1242 9,07%
Grétar Jónsson Austurland 267 3,81% Páll Dagbjartsson Norðurl.vestra 595 10,44%
Kristján Jónsson Vestfirðir 197 3,58% Siggeir Björnsson Suðurland 1051 9,98%
Þorvaldur Skaftason Norðurl.vestra 177 3,10% Einar Kr. Guðfinnsson Vestfirðir 504 9,15%
Alþýðubandalag Kvennalisti
Guðrún Helgadóttir Reykjavík 3211 6,33% Guðrún Agnarsdóttir Reykjavík 2124 4,18%
Kjartan Ólafsson Vestfirðir 723 13,14% Kristín Halldórsdóttir Reykjanes 2086 7,21%
Elsa Kristjánsdóttir Reykjanes 1992 6,89% Málmfríður Sigurðardóttir Norðurl.eystra 791 5,77%
Sveinn Jónsson Austurland 697 9,95% Sigríður Þorvaldsdóttir Reykjanes 1043 3,61%
Svanfríður Jónasdóttir Norðurl.eystra 1154 8,42% Kristín Ástgeirsdóttir Reykjavík 1416 2,79%
Þórður Skúlason Norðurl.vestra 514 9,01% Elín Antonsdóttir Norður.eystra 396 2,89%
Margrét Frímannsdóttir Suðurland 765 7,27% Þórhildur Þorleifsdóttir Reykjavík 1062 2,09%
Jóhann Ársælsson Vesturland 597 7,61% Sigríður H. Sveinsdóttir Reykjanes 695 2,40%

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.