Skagafjarðarsýsla 1919

Magnús Guðmundsson var þingmaður frá 1916. Jósef J. Björnsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1908-1916.

1919 Atkvæði Hlutfall
Magnús Guðmundsson, sýslumaður (Ut.fl.-Heim) 606 75,09% kjörinn
Jón Sigurðsson, bóndi (Fr.) 511 63,32% kjörinn
Jósef J. Björnsson,, búnaðarkennari (Ut.fl.-Sj.) 366 45,35%
Arnór Árnason, prestur (Heim) 131 16,23%
1.614
Gild atkvæði samtals 807
Ógildir atkvæðaseðlar 11 1,34%
Greidd atkvæði samtals 818 52,07%
Á kjörskrá 1.571

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.