Innri-Akraneshreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Ágúst Hjálmarsson rafvirkjameistari, Ásfelli IV
Hallgrímur Þ. Rögnvaldsson bóndi, Innra-Hólmi
Kristján S. Gunnarsson, Fögrubrekku
Ása Helgadóttir skrifstofumaður, Heynesi II
Guðmundur Brynjólfur Ottesen bóndi, Ytra-Hólmi
Varamenn í hreppsnefnd:
Jón S. Stefánsson bifvélavirki, Hnúki
Lilja Guðrún Eyþórsdóttir ráðunautur, Vestri-Reyni
Indriði J. Þórisson bóndi, Kjaransstöðum
Ólafur Sigurgeirsson bóndi, Þaravöllum
Sigrún Sigurgeirsdóttir starfsstúlka, Hnúki
Samtals gild atkvæði 65
Auðir seðlar og ógildir 3 4,41%
Samtals greidd atkvæði 68 80,00%
Á kjörskrá 85

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og Morgunblaðið 28.5.2002.