Súðavík 1950

Í framboði voru A-listi kenndur við þorpsbúa og B-listi kenndur við bændur. A-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn og vantaði 4 atkvæði til að fá 5 hreppsnefndarmenn. B-listi hlaut 1 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1950
A-listi þorpsbúa 67 82,72%
B-listi bænda 14 17,28%
Samtals gild atkvæði 81 100,00%
Auðir seðlar og ógildir 49 37,69%
Samtals greidd atkvæði 130 71,04%
Á kjörskrá 183
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Áki Eggertsson (A) 67
2. Jóhann Hjaltason (A) 34
3. Halldór Guðmundsson (A) 22
4. Bjarni Hjaltason (A) 17
5. Ágúst Hálfdánarson (B) 14
Næstur inn vantar
Albert Kristjánsson (A) 4

Athuga þarf upplýsingar um úrslit þar sem hlutfall auðra og ógildra seðla er óeðlilega hátt.

Framboðslistar

A-listi þorpsbúa  B-listi bænda
Áki Eggertsson, oddviti Ágúst Hálfdánarson, Eyri
Jóhann Hjaltason, skólastjóri Auðunn Árnason, Dvergasteini
Halldór Guðmundsson, Grund Jón Bentsson, Hattardal
Bjarni Hjaltason, Tröð Ragnar Helgason, Hlíf
Albert Kristjánsson, form.Verkalýðsfélagsins Jón Björnsson, Hattardal

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 12.1.1950, Skutull 13.1.1950, Vesturland 18.1.1950 og Vesturland 31.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: