Skagaströnd 1939

Árið 1939 var Höfðahreppi (Skagaströnd) og Skagahreppi skipt út úr Vinhælishreppi. Því þurfti að kjósa hreppsnefnd í hin nýju sveitarfélög. Ekki kemur fram hvort að kosningin var listakosning eða óhlutbundin.

Í Höfðahreppi voru kosnir 2 framsóknarmenn, 2 sjálfstæðismenn og Björn Þorleifsson sem tengist verkalýðsfélginu.

Úrslit

vantar

Framboðslistar

vantar

Heimild: Þjóðviljinn 16. apríl 1939

%d bloggurum líkar þetta: