Vestur Ísafjarðarsýsla 1942 júlí

Ásgeir Ásgeirsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu frá 1923-1934 fyrir Framsóknarflokkinn, kjörinn 1934 utan flokka og frá 1937 fyrir Alþýðuflokkinn.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ásgeir Ásgeirsson, bankastjóri (Alþ.) 450 10 460 45,45% Kjörinn
Halldór Kristjánsson, bóndi (Fr.) 335 10 345 34,09%
Bárður Jakobsson, cand.jur. (Sj.) 196 1 197 19,47%
Landslisti Sósíalistaflokks 10 10 0,99%
Gild atkvæði samtals 981 31 1.012
Ógildir atkvæðaseðlar 10 0,98%
Greidd atkvæði samtals 1.022 80,85%
Á kjörskrá 1.264

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: