Reykjavík 1995

Kjördæmakjörnum þingmönnum fjölgaði úr 14 í 15.

Sjálfstæðisflokkur:  Davíð Oddsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Friðrik Sophusson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1978-1979 og kjördæmakjörinn frá 1979. Björn Bjarnason var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Geir H. Haarde var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1987-1991 og kjördæmakjörinn frá 1991. Sólveig Pétursdóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Lára Margrét Ragnarsdóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Guðmundur Hallvarðsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1991-1995 og kjördæmakjörinn frá 1995. Pétur H. Blöndal var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1995.

Alþýðubandalag og óháðir: Svavar Gestsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1978. Bryndís Hlöðversdóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1995. Ögmundur Jónasson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1995.

Framsóknarflokkur: Finnur Ingólfsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Ólafur Örn Haraldsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1995.

Alþýðuflokkur: Jón Baldvin Hannibalsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1982. Jón Baldvin var í 6. sæti hjá Alþýðubandalaginu í borgarstjórnarkosningunum 1966. Össur Skarphéðinsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Össur var í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1986.

Þjóðvaki, hreyfing fólksins: Jóhanna Sigurðardóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1978-1979, þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1979-1987 og kjördæmakjörin á ný frá 1987-1991 fyrir Alþýðuflokk. Þingmaður Reykjavíkur kjörin fyrir Þjóðvaka frá 1995. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1995. Ásta Ragnheiður lenti í 3. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins 1995 og var  í 2. sæti á lista Framsóknarflokks 1991 og 5. sæti 1987, hún var í 19. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978 og  í 3. sæti á lista Framboðsflokksins 1971.

Samtök um kvennalista: Kristín Ástgeirsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1991-1995 og kjördæmakjörin frá 1995. Guðný Guðbjörnsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1995.

Fv.þingmenn: Guðrún Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1979-1987 og kjördæmakjörin 1987-1995. Guðrún J. Halldórsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1990-1991 og 1994-1995.

Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur 1946-1949 og aftur 1959(júní)-1978 en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1949-1959(júní). Guðmundur H. Garðarsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1974-1978 og kjördæmakjörinn 1987-1991. Eyjólfur Konráð Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra 1974-1979, þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn 1979-1983 og aftur kjördæmakjörinn 1983-1987. Þingmaður Reykjavíkur 1987-1991. Auður Auðuns var þingmaður Reykjavíkur 1959(okt.)-1974. Helgi Seljan var þingmaður Austurlands landskjörinn 1971-1978 og kjördæmakjörinn 1978-1987. Þórhildur Þorleifsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1987-1991. Guðrún Agnarsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1983-1987 og kjördæmakjörin 1987-1990. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var þingmaður Reykjavíkur 1991-1994. Kristín Einarsdóttir var þingmaður Reykjavíkur  1987-1991 og þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1991-1995.

Flokkabreytingar: Vilhjálmur Þorsteinsson í 7.sæti á lista Alþýðuflokks var varaformaður Bandalags Jafnaðarmanna. Margrét S. Björnsdóttir í 12. sæti á lista Alþýðuflokksins var í 16. sæti á Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1982. Valgerður Gunnarsdóttir í 27. sæti á lista Alþýðuflokks var  í 5. sæti á lista Alþýðuflokks 1991 og í 16. sæti á lista Alþýðubandalags 1987.

Guðrún Jónsdóttir í 11. sæti á lista Framsóknarflokks var í 1. sæti á lista Frjálslyndra 1991. Steinunn Finnbogadóttir í 33. sæti á lista  Framsóknarflokksins var borgarfulltrúi Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1970-1974 og í efsta sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna í Reykjanesi 1978.

Kári Arnórsson í 34. sæti á lista Alþýðubandalagsins var í 2. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1978, í 1. sæti í Norðurlandskjördæmi eystra fyrir Samtökin 1974, og tók þátt í prófkjöri samtakanna í Norðurlandi eystra 1971. Kári var í framboði fyrir Þjóðvarnarflokkinn í Hafnarfirði 1956 og í 2. sæti á lista Þjóðvarnarflokksins í Reykjaneskjördæmi 1959(okt).

Lára V. Júlíusdóttir í 5. sæti á lista Þjóðvaka var í 8. sæti á lista Alþýðuflokksins 1987 og í 8. sæti á lista Kvennaframboðsins í borgarstjórnarkosningunum 1982. Þór Örn Víkingsson í 6. sæti á lista Þjóðvaka var í 1. sæti á lista Flokks mannsins í Vestfjarðakjördæmi 1987 og í 10. sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991. Arnór Pétursson í 9. sæti á lista Þjóðvaka var  í 1. sæti á lista Frjálslyndra í Vesturlandskjördæmi 1991 og var í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1983 og í 8. sæti 1987. Jóhanna E. Vilhelmsdóttir í 14. sæti á lista Þjóðvaka var í 22. sæti á lista Alþýðuflokksins 1991 og í 24. sæti 1987.  Marías Sveinsson í 18. sæti á lista Þjóðvaka var í 18. sæti á lista Alþýðuflokks 1974. Guðmunda Helgadóttir í 22. sæti á lista Þjóðvaka var í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins við borgarstjórnarkosningarnar 1974. Sigurveig Sigurðardóttir í 24. sæti á lista Þjóðvaka var í 8. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1974 og 1971. Skjöldur Þorgrímsson í 26. sæti á lista Þjóðvaka var í 13. sæti á lista Alþýðuflokksins við borgarstjórnarkosningarnar 1982, í 11. sæti 1986 og í 25. sæti á lista Nýs vettvangs 1990. Jónas Ástráðsson sem var í 29. sæti á lista Þjóðvaka var í 13. sæti á lista Alþýðuflokksins 1963. Bjarni Guðnason í 36. sæti á lista Þjóðvaka var í 3. sæti á lista Alþýðuflokksins 1983, var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1971-1974 fyrir Samtök Frjálslyndra og vinstri manna. Guðrún Ásmundsdóttir í 37. sæti á lista Þjóðvaka var í 22. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1974.

Guðlaug Helga Ingadóttir í 4. sæti hjá Kristilegri stjórnmálahreyfinu var í 20. sæti hjá Heimastjórnarsamtökunum 1987.

Prófkjör var hjá Sjálfstæðisflokki og prófkjör innan fulltrúaráðs Framsóknarflokksins.

Úrslit

1995 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 7.498 11,43% 2
Framsóknarflokkur 9.743 14,85% 2
Sjálfstæðisflokkur 27.736 42,28% 7
Alþýðubandalag og óháðir 9.440 14,39% 2
Samtök um kvennalista 4.594 7,00% 1
Þjóðvaki 5.777 8,81% 1
Náttúrulagaflokkur 603 0,92% 0
Kristileg stjórnmálahreyfing 202 0,00308 0
Gild atkvæði samtals 65.593 100,00% 15
Auðir seðlar 980 1,47%
Ógildir seðlar 126 0,19%
Greidd atkvæði samtals 66.699 86,02%
Á kjörskrá 77.539
Kjörnir alþingismenn
1. Davíð Oddsson (Sj.) 27.736
2. Friðrik Sophusson (Sj.) 24.327
3. Björn Bjarnason (Sj.) 20.918
4. Geir H. Haarde (Sj.) 17.509
5. Sólveig Pétursdóttir (Sj.) 14.100
6. Lára Margrét Ragnarsdóttir (Sj.) 10.691
7. Finnur Ingólfsson (Fr.) 9.743
8. Svavar Gestsson (Abl.) 9.440
9. Jón Baldvin Hannibalsson (Alþ.) 7.498
10.Guðmundur Hallvarðsson (Sj.) 7.282
11.Ólafur Örn Haraldsson (Fr.) 6.334
12.Bryndís Hlöðversdóttir (Abl.) 6.031
13. Jóhanna Sigurðardóttir (Þj.v.) 5.777
14.Kristín Ástgeirsdóttir (Kv.) 4.594
15.Össur Skarphéðinsson (Alþ.) 4.089
Næstir inn: 
Pétur H. Blöndal (Sj.) Landskjörinn
Arnþrúður Karlsdóttir (Fr.)
Ögmundur Jónasson (Abl.) Landskjörinn
Ásta R. Jóhannesdóttir (Þj.v.) Landskjörinn
Guðný Guðbjörnsdóttir (Kv.) Landskjörin
Ásta B. Þorsteinsdóttir (Alþ.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra, Reykjavík Finnur Ingólfsson, alþingismaður, Reykjavík
Össur Skarphéðinsson, umhverfisráðherra, Reykjavík Ólafur Örn Haraldsson, landfræðingur, Reykjavík
Ásta B. Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfr.og form.Þroskahjálpar, Seltjarnarnesi Arnþrúður Karlsdóttir, fréttamaður, Reykjavík
Magnús Árni Magnússon, blaðamaður og stúdentaráðsliði, Reykjavík Vigdís Hauksdóttir, blómakaupmaður, Reykjavík
Hrönn Hrafnsdóttir, viðskiptafræðingur og stúdentaráðsliði, Reykjavík Þuríður Jónsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík
Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, form.Starfsmannaf.Sóknar, Reykjavík Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
Vilhjálmur Þorsteinsson, kerfisfræðingur, Reykjavík Friðrik Ragnarsson, verkamaður, Reykjavík
Hildur Kjartansdóttir, varaform. Iðju, Reykjavík Ásrún Kristjánsdóttir, myndlistarmaður, Reykjavík
Sigrún Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri, Seltjarnarnesi Þór Jakobsson, veðurfræðingur, Reykjavík
Magnús Norðdahl, lögfræðingur, Kópavogi Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur, Reykjavík
Viggó Sigurðsson, handknattleiksþjálfari, Reykjavík Guðrún Jónsdóttir, arkitekt, Reykjavík
Margrét S. Björnsdóttir, aðstoðarmaður iðnaðar- og viðskiptar. Reykjavík Páll R. Magnússon, form.húsnæðisnefndar Reykjavíkur, Reykjavík
Kristjana Geirsdóttir, veitingamaður, Garðabæ Bjarni Einarsson, hagfræðingur, Reykjavík
Bryndís Kristjánsdóttir, blaðamaður, Reykjavík Áslaug Ívarsdóttir, leikskólakennari, Reykjavík
Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík Ólafur Jóhannes Einarsson, háskólanemi, Reykjavík
Bryndís Bjarnadóttir, heimspekinemi, Garðabæ Hildigunnur Friðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Trausti Hermannsson, deildarstjóri, Reykjavík Sigurður Svavarsson, verslunarmaður, Reykjavík
Hrefna Haraldsdóttir, form. Félags þroskaþjálfa, Reykjavík Guðrún Magnúsdóttir, kennari, Reykjavík
Jónas Þór Jónasson, kjötverkandi, Reykjavík Hallur Magnússon, sagnfræðingur, Reykjavík
Fanney Kim Du, innkaupastjóri, Seltjarnarnesi Dagrún Jónsdóttir, verkakona, Reykjavík
Guðríður Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík Högni Þór Arnarson, framhaldsskólanemi, Reykjavík
Snorri Guðmundsson, vélstjóri, Reykjavík Gissur Pétursson, verkefnisstjóri, Reykjavík
Eydís Ósk Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Hulda B. Rósarsdóttir, tannfræðingur, Reykjavík
Magnús Jónsson, veðurstofustjóri, Reykjavík Lárus Þorsteinn Þórhallsson, verkamaður, Reykjavík
Guðmundur Haraldsson, form.Fimleikasambands Ísl, Reykjavík Linda Stefánsdóttir, körfuknattleiksmaður, Reykjavík
Helgi Daníelsson, rannsóknarlögreglumaður, Reykjavík Edda Kjartansdóttir, verslunarmaður, Reykjavík
Valgerður Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari, Reykjavík Kristján Guðmundsson, sjómaður, Reykjavík
Hallgrímur Helgason, rithöfundur, Reykjavík Snjólfur Fanndal, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Signý Sæmundsdóttir, óperusöngkona, Reykjavík Kári Bjarnason, handritavörður, Reykjavík
Pétur Jónsson, borgarfulltrúi, Reykjavík Steingrímur Ólason, fisksali, Reykjavík
Sigurður E. Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Vilbergur Kristinsson, jarðeðlisfræðingur, Reykjavík
Einar S. Einarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Dagný Jónsdóttir, nemi, Reykjavík
Herdís Þorvaldsdóttir, leikari, Reykjavík Steinunn Finnbogadóttir, forstöðukona, Reykjavík
Atli Heimir Sveinsson, tónskáld, Reykjavík Jón Þorsteinsson, læknir, Reykjavík
Ragna Bergmann, form.Verkakv.fél. Framsóknar, Reykjavík Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur, Reykjavík
Gylfi Þ. Gíslason, prófessor og fv.ráðherra, Reykjavík Þóra Þorleifsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Sigrún Sturludóttir, kirkjuvörður, Reykjavík
Kristján Benediktsson, fv.borgarfulltrúi, Reykjavík
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag og óháðir
Davíð Oddsson, forsætisráðherra, Reykjavík Svavar Gestsson, alþingismaður, Reykjavík
Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra, Reykjavík Bryndís Hlöðversdóttir, lögfræðingur ASÍ, Reykjavík
Björn Bjarnason, alþingismaður, Reykjavík Ögmundur Jónasson, form.BSRB, Reykjavík
Geir H. Haarde, alþingismaður, Reykjavík Guðrún Helgadóttir, alþingismaður, Reykjavík
Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður, Reykjavík Guðrún Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari, Reykjavík
Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður, Reykjavík Svanhildur Kaaber, kennari, Reykjavík
Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður, Reykjavík Björn Grétar Sveinsson, form.VMSÍ, Reykjavík
Pétur H. Blöndal, stærðfræðingur, Reykjavík Björn Guðbrandur Jónsson, umhverfisfræðingur, Reykjavík
Katrín Fjeldsted, læknir, Reykjavík Linda Ósk Sigurðardóttir, starfsm.Fél.starfsfólks í veitinga- og gistih. Reykjavík
Magnús L. Sveinsson, form.VR, Reykjavík Garðar Mýrdal, eðlisfræðingur, Reykjavík
Ari Edwald, aðstoðamaður ráðherra, Reykjavík Jóhannes Sigursveinsson, verkamaður, Reykjavík
Ásta Möller, form.Félags ísl.hjúkrunarfræðinga, Reykjavík Rannveig Jóna Hallsdóttir, nemi, Reykjavík
Kristján Guðmundsson, húsasmiður, Reykjavík Kristinn H. Einarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík Halldóra Kristjánsdóttir, sjúkaliði, Reykjavík
Helgi Árnason, skólastjóri, Reykjavík Tryggvi Friðjónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Ellen Ingvadóttir, löggiltur skjalaþýðandi, Reykjavík Stefán Pálsson, menntaskólanemi, Reykjavík
Helgi Steinar Karlsson, form.Múrarafélags Reykjavíkur, Reykjavík Kristrún Guðmundsdóttir, uppeldissálfræðingur, Reykjavík
Þórdís Sigurðardóttir, flugumferðarstjóri, Reykjavík Sigurður Bessason, verkamaður, Reykjavík
Kristinn Gylfi Jónsson, svínabóndi, Reykjavík Helga Steinunn Torfadóttir, tónlistarmaður, Reykjavík
Marta María Ástbjörnsdóttir, sálfræðingur, Reykjavík Einar Gunnarsson, form.Félags blikksmiða, Reykjavík
Sigurður Kári Kristjánsson, laganemi, Reykjavík Unnur Jónsdóttir, leikskólastjóri, Reykjavík
Ingvar Helgason, forstjóri, Reykjavík Guðmundur M. Kristjánsson, skipstjóri, Reykjavík
Dagur Sigurðsson, handknattleiksmaður, Reykjavík Elín Sigurðardóttir, prentsmiður, Reykjavík
Málhildur Angantýsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Percy Stefánsson, forstöðum.Byggingasjóðs verkamanna, Reykjavík
Jónas Bjarnason, efnaverkfræðingur, Reykjavík Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, leikari, Reykjavík
Helgi Skúlason, leikari, Reykjavík Kristján Thorlacius, kennari, Reykjavík
Þórunn Guðmundsdóttir, hrl. Reykjavík Sigurrós M. Sigurjónsdóttir, form.Sjálfsbjargar Reykjavík, Reykjavík
Þorvaldur Þorvaldsson, bifreiðastjóri, Reykjavík Margrét Björnsdóttir, verkakona, Reykjavík
Þuríður Pálsdóttir, söngkennari, Reykjavík Sjöfn Ingólfsdóttir, form.Starfsmannaf.Reykjavíkurborgar, Reykjavík
Guðmundur H. Garðarsson, fv.alþingismaður, Reykjavík Leifur Guðjónsson, verkamaður, Reykjavík
Már Jóhannsson, skrifstofustjóri, Reykjavík Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur og rithöfundur, Reykjavík
Vala Thoroddsen, húsmóðir, Reykjavík Helgi Seljan, félagsmálafulltrúi, Reykjavík
Rangheiður Hafstein, húsmóðir, Reykjavík Adda Bára Sigfúsdóttir, fv.borgarfulltrúi, Reykjavík
Erna Finnsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Kári Arnórsson, fv.skólastjóri, Reykjavík
Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, Reykjavík Kristbjörg Kjeld, leikari, Reykjavík
Auður Auðuns, fv.ráðherra og borgarstjóri, Reykjavík Sigurjón Pétursson, trésmiður og fv.borgarfulltrúi, Reykjavík
Samtök um kvennalista Þjóðvaki, hreyfing fólksins
Kristín Ástgeirsdóttir, alþingismaður og sagnfræðingur, Reykjavík Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður, Reykjavík
Guðný Guðbjörnsdóttir, dósent, Reykjavík Ásta R. Jóhannesdóttir, deildarstjóri, Reykjavík
Þórunn Sveinbjarnardóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík Mörður Árnason, íslenskufræðingur, Reykjavík
María Jóhanna Lárusdóttir, kennari, Reykjavík Guðrún Árnadóttir, skrifstofustjóri, Reykjavík
Guðrún Halldórsdóttir, skólastjóri, Reykjavík Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður, Reykjavík
Ragnhildur Vigfúsdóttir, ritstýra, Reykjavík Þór Örn Víkingsson, verkamður, Reykjavík
Elín G. Ólafsdóttir, aðstoðarskólastýra, Reykjavík Margrét Ákadóttir, leikkona, Reykjavík
Sjöfn Kristjánsdóttir, læknir, Reykjavík Páll Halldórsson, form.BHMR, Reykjavík
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, sagnfræðingur, Reykjavík Arnór Pétursson, fulltrúi, form.hússtjórnar ÍFF, Reykjavík
Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri, Reykjavík Svanhildur Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Ína Gissurardóttir, fulltrúi, Reykjavík Heimir Ríkharðsson, þjálfari, Reykjavík
Ragnhildur Helgadóttir, háskólanemi, Reykjavík Þóra B. Guðmundsdóttir, form.Félags einstæðra foreldra, Mosfellsbæ
Salvör Gissurardóttir, lektor, Reykjavík Guðmundur K. Sigurgeirsson, iðnrekandi, Reykjavík
Þóra Kristín Jónsdóttir, kennari, Reykjavík Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Gígja Svavarsdóttir, háskólanemi, Reykjavík Elín Edda Árnadóttir, leikmyndahöfundur, Reykjavík
Margrét Pálmadóttir, tónlistarkennari, Reykjavík Deborah Dagbjört Blyden, líkamsræktarþjálfari, Reykjavík
Drífa Hrönn Kristjánsdóttir, mannfræðingur, Reykjavík Kristín Björk Jóhannsdóttir, leikskólakennari, Reykjavík
Guðrún Agnarsdóttir, læknir, Reykjavík Marías Sveinsson, strætisvagnabílstjóri, Reykjavík
Jóna S. Óladóttir, ráðningarfulltrúi, Reykjavík Jóhanna Karlsdóttir, viðskiptafræðinemi, Reykjavík
Helga Sigrún Sigurjónsdóttir, meinatæknir, Reykjavík Jóhannes Þór Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar, Reykjavík
Ósa Knútsdóttir, framhaldsskólakennari, Reykjavík Ásthildur Kjartansdóttir, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík
Sigrún Hjartardóttir, sérkennari, Reykjavík Guðmunda Helgadóttir, fv.form.Sóknar, Reykjavík
Nína Helgadóttir, mannfræðingur, Reykjavík Brynhildur Jónsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Margrét Ívarsdóttir, skrifstofukona, Reykjavík Sigurveig Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Kristín Blöndal, leikskólakennari og myndlistarkona, Reykjavík Ómar Hjaltason, læknir, Reykjavík
Sigurbjörg K. Ásgeirsdóttir, verkakona, Reykjavík Skjöldur Þorgrímsson, sjómaður, Reykjavík
Jakobína Ólafsdóttir, stjórnsýslufræðingur, Reykjavík Jón Guðbergsson, fræðslufulltrúi Áfengisvarnaráðs, Reykjavík
Kristín Bergmann, heildsali, Reykjavík Vigdís Ólafsdóttir, verkakona, Reykjavík
Þórunn Ísfeld Þosteinsdóttir, verslunarkona, Reykjavík Jónas Ástráðsson, vélvirkjameistari, Reykjavík
Guðrún Ólafsdóttir, dósent, Reykjavík Jón Björnsson, húsasmíðameistari, Reykjavík
Ingibjörg Hafstað, verkefnisstýra, Reykjavík Magnea Baldursdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík Karl H. Guðlaugsson, nemi, Reykjavík
María Þorsteinsdóttir, blaðakona, Reykjavík Inga G. Ingimarsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Sigríður Lillý Baldursdóttir, vísindasagnfræðingur, Reykjavík Karl Jensson, rafmagnstæknifræðingur, Reykjavík
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, Reykjavík Hjördís Einarsdóttir, fv.deildarstjóri, Reykjavík
Kristín Einarsdóttir, alþingismaður, Reykjavík Bjarni Guðnason, prófessor, Reykjavík
Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona, Reykjavík
Sigurður Haukur Guðjónsson, prestur, Reykjavík
Náttúrulagaflokkur Íslands Kristileg stjórnmálahreyfing
Jón Halldór Hannesson, framkvæmdastjóri, Hjarðarbóli, Ölfushr. Árni Björn Guðjónsson, húsgagnasmíðameistari, Reykjavík
Örn Sigurðsson, kerfisfræðingur, Seltjarnarnesi Kristján Árnason, verkamaður, Reykjavík
Ingimar Magnússon, garðyrkjuamður, Reykjavík Arnór Þórðarson, kennari, Reykjavík
Edda Kaaber, bókavörður, Reykjavík Guðlaug Helga Ingadóttir, borgarstarfsmaður, Reykjavík
Halldór Birgir Olgeirsson, vélstjóri, Reykjavík Þór Sveinsson, sölumaður, Reykjavík
Rúna Björg Garðarsdóttir, leiðsögumaður, Reykjavík Andrés G. Guðbjartsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Árni Sigurðsson, jarðeðlisfræðingur, Reykjavík Skúli Marteinsson, vaktmaður, Reykjavík
Guðjón Björn Kristjánsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Erla Gyða Hermannsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
Helgi Sigurðsson, háskólanemi, Seltjarnarnesi Svavar Sigurðsson, fjármálastjóri, Kópavogi
Guðrún Eyþórsdóttir, kennari, Reykjavík Kristín Kui Rim, húsmóðir, Reykjavík
Ari Halldórsson, kennari, Reykjavík Gunnar Þór Jacobsen, kerfisfræðingur, Reykjavík
Helgi J. Hauksson, útgáfustjóri, Kópavogi Auður Regína Friðriksdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
Erla Vigdís Kristinsdóttir, leikskólakennari, Kópavogi Sigurgeir H. Bjarnason, prentari, Reykjavík
Örn Ásgeirsson, nemi, Reykjavík Ómar Líndal Marteinsson, nemi, Vestri-Leirárgörðum, Leirár- og Melahr.
Guðrún Andrésdóttir, framhaldskólakennari, Hjarðarbóli, Ölfushr. Jóhanna Júlíusdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Jakob Bragi Hannesson, kennari, Reykjavík Gunnar Óðinn Einarsson, trúboði, Reykjavík
Gunnar Jens Elí Einarsson, húsasmiður, Reykjavík Jón Sigurðsson, sendibílstjóri, Reykjavík
Brynhildur Björnsdóttir, öryrki, Reykjavík Kristinn Eysteinsson, garðyrkjufræðingur, Reykjavík
Gunnþórunn Geirsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Magnús Ásmundsson, fv.deildarstjóri, Reykjavík

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Finnur Ingólfsson 282
Ólafur Örn Haraldsson 21 179
Ásta R. Jóhannesdóttir 31 134 170
Arnþrúður Karlsdóttir 7 30 85 132
Þuríður Jónsdóttir 6 16 44 130 158
Ingibjörg Davíðsdóttir 1 4 31 96 148 189
Aðrir:
Alvar Óskarsson
Áslaug Ísvarsdóttir
Bjarni Einarsson
Gissur Pétursson
Hallur Magnússon
Vigdís Hauksdóttir
Þór Jakobsson
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
Davíð Oddsson 5376 5704 5832 5942 6030 6111 6191 6253 6328 6480
Friðrik Sophusson 302 4632 4999 5339 5520 5720 5891 6075 6274 6406
Björn Bjarnason 247 941 3303 4447 4987 5411 5757 6035 6222 6398
Geir H. Haarde 146 513 2602 4246 5012 5575 5945 6247 6427 6567
Sólveig Pétursdóttir 67 216 884 1574 2283 3153 3928 4720 5424 5913
Lára M. Ragnarsdóttir 59 207 425 1044 2231 3333 4257 5025 5695 6138
Guðmundur Hallvarðsson 36 124 326 703 2036 2776 3438 4198 4922 5526
Pétur H. Blöndal 196 412 620 1078 1791 2591 3235 3910 4564 5257
Katrín Fjeldsted 296 630 979 1505 2010 2667 3204 3871 4577 5141
Markús Örn Antonsson 112 265 443 1142 1619 2328 2975 3671 4382 5033
Ari Edwald 10 38 76 197 345 648 1725 2381 3087 3982
Ásgerður Jóna Flosadóttir 15 35 60 145 263 479 790 1382 2158 3213
Ari Gísli Bragason 13 32 58 99 169 300 527 792 1149 1614
Guðmundur Kr. Oddsson 10 21 48 79 129 218 332 520 756 1182
7297 greiddu atkvæði
412 seðlar voru ógildir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 11.10.1994, 1.11.1994 og 8.11.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: