Súðavík 1942

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks og óháðra borgara. Listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 4 hreppsnefndarmenn en listi Sjálfstæðisflokks og óháðra borgara 1.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og Framsóknarfl. 108 68,79% 4
Sjálfstæðisfl.og óháðir borgarar 49 31,21% 1
Samtals gild atkvæði 157 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 2,48%
Samtals greidd atkvæði 161 91,48%
Á kjörskrá 176
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þórður Jónsson (Alþ./Fr.) 108
2. Friðrik Friðriksson (Alþ./Fr.) 54
3. Áki Eggertsson (Sj./Óh.bor.) 49
4. Kristóbert Kristóbertsson (Alþ./Fr.) 36
5. Bjarni Hjaltason (Alþ./Fr.) 27
Næstir inn vantar
Árni Guðmundsson (Sj.) 6

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur og óháðir borgarar
Þórður Jónsson Áki Eggertsson
Friðrik Friðriksson Árni Guðmundsson
Kristóbert Kristóbertsson Jónatan Sigurðsson
Bjarni Hjaltason Aðalsteinn Sigurðsson
Ólafur Jónsson Jakob Elíasson
Kristján Sturlaugsson Jón Bentsson
Jón Þórðarson Kristján Sveinbjörnsson
Halldór Þorsteinsson Magnús Grímsson
Janus Valdimarsson Ragnar Helgason
Aðalsteinn Teitsson Hervar Þórðarson

Heimildir:Skutull 11. júlí 1942 , Skutull 18. júlí 1942, Sveitarstjórnarmál 1.12.1942 og Vesturland 25. júlí 1942.