Hrafnagilshreppur 1962

Í framboði voru L-listi og M-listi. M-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn en L-listi 1 hreppsnefndarmann. L-lista vantaði aðeins eitt atkvæði til að fá annan mann kjörinn.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
L-listi 39 33,05% 1
M-listi 79 66,95% 4
118 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 3,28%
Samtals greidd atkvæði 122 88,41%
Á kjörskrá 138
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Aðalsteinn Jónsson (M) 79
2. Ketill Guðjónsson (M) 40
3. Jóhannes Eiríksson (L) 39
4. Jón Kristinsson (M) 26
5. Snorri Halldórsson (M) 20
Næstir inn vantar
(L) 1

Framboðslistar

L-listi M-listi
Jóhannes Eiríksson, Kristnesi Aðalsteinn Jónsson, Kristnesi
Ketill Guðjónsson, Finnastöðum
Jón Kristinsson, Ytra-Felli
Snorri Halldórsson, Hvammi

Heimildir: Alþýðumaðurinn 3.7.1962, Íslendingur 29.6.1962 og Morgunblaðið 27.6.1962.