Hofshreppur (Skagafirði) 1966

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn,  tapaði einum hreppsnefndarmanni til Sjálfstæðisflokks sem hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Samtals greidd atkvæði 112 82,96%
Á kjörskrá 135
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Kristján Jónsson, Óslandi (Fr.)
Sigfús Ólafsson, Gröf (Fr.)
Páll Hjálmarsson, Kambi (Fr.)
Halldór Jónsson, Mannskaðahóli (Sj.)
Halldór Þ. Ólafsson, Miklabæ (Sj.)

Vantar atkvæðatölur flokkanna,

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Kristján Jónsson, Óslandi vantar
Sigfús Ólafsson, Gröf
Páll Hjálmarsson, Kambi
Friðrik Antonsson, Höfða
Róar Jónsson, Grafargerði
Þorvaldur Þórhallsson, Þrastarstöðum
Árni Jóhannsson, Hrauni
Jón Guðmundsson, Óslandi
Óttar Skjóldal, Enni
Stefán Sigmundsson, Hlíðarenda

Prófkjör:

Framsóknarflokkur prófkosning á félagsfundi
Aðalmenn
Kristján Jónsson Óslandi 28 atkvæði
Sigfús Ólafsson Gröf 29 atkvæði
Páll Hjálmarsson Kambi 16 atkvæði
Friðrik Antonsson Höfða 14 atkvæði
Róar Jónsson Grafargerði 10 atkvæði
varamenn:
Þorvaldur Þórhallsson Þrastastöðum 10 atkvæði
Árni Jóhannsson Hrauni 10 atkvæði
Jón Guðmundsson Óslandi 15 atkvæði
Óttar Skjóldal Enni 7 atkvæði
Stefán Sigmundsson Hlíðarenda 11 atkvæði

Heimildir: Einherji 22.9.1966, Morgunblaðið 29.6.1966 og fundargerðarbók Framsóknarfélags Hofshrepps.