Eyjafjarðarsýsla 1914

Hannes Hafstein var þingmaður Ísafjarðarsýslu 1900-1901 og Eyjafjarðarsýslu frá 1903. Stefán Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu 1900-1902 og frá 1904.

1914 Atkvæði Hlutfall
Hannes Hafstein, ráðherra 386 79,26% kjörinn
Stefán Stefánsson, hreppstjóri 282 57,91% kjörinn
Jón Stefánsson, ritstjóri 193 39,63%
Kristján H. Benjamínsson, bóndi 113 23,20%
974
Gild atkvæði samtals 487
Ógildir atkvæðaseðlar 12 2,40%
Greidd atkvæði samtals 499 63,57%
Á kjörskrá 785

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis