Njarðvík 1958

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Frjálslyndra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur hélt hreinum meirihluta og hlaut 3 menn kjörna. Listi frjálslyndra kjósenda hlaut 2 menn kjörna en Alþýðubandalagið engan. Sósíalistarflokkurinn hafði 1 mann á fyrra kjörtímabili.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 248 56,11% 3
Alþýðubandalag 58 13,12% 0
Frjálslyndir kjósendur 136 30,77% 2
Samtals gild atkvæði 442 100,00% 5
Auðir og ógildir 18 3,91%
Samtals greidd atkvæði 460 86,63%
Á kjörskrá 531
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Karvel Ögmundsson (Sj.) 248
2. Ólafur Sigurjónsson (Fr.kj.) 136
3. Magnús Kristinsson (Sj.) 124
4. Ólafur Egilsson (Sj.) 83
5. Jón M. Bjarnaason (Fr.kj.) 68
Næstir inn vantar
Oddbergur Eiríksson (Abl.) 25
Sigurbjörg Magnúsdóttir (Sj.) 25

Framboðslistar

Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalags Listi Frjálslyndra kjósenda
Karvel Ögmundsson, forstjóri Oddbergur Eiríksson, skipasmiður Ólafur Sigurjónsson, húsvörður
Magnús Kristinsson, vélsmiður Bjarni Einarsson, skipasmiður Jón M. Bjarnason, verkamaður
Ólafur Egilsson, framkvæmdastjóri Sigurbjörn Ketilsson, skólastjóri Ólafur Tordesen, lögregluþjónn
Sigurbjörg Magnúsdóttir, húsfrú Árni Sigurðsson, verkamaður Helgi Helgason, verkamaður
Karl Sigtryggsson, verkstjóri Páll Sigurðsson, verkamaður Björn Steinsson, verkamaður
Páll Kristinsson, vélstjóri Jóhann Guðmundsson, verkamaður Helgi Gunnarsson, verkamaður
Jón A. Valdimarsson, vélsmiður Kristófer Þorvarðsson, verkamaður Kristján Konráðsson, skipstjóri
Óskar F. Guðmundsson, skipasmiður Erlingur Gunnarsson, verkamaður Björn Dúason, skrifstofumaður
Sveinn Olsen, járnsmiður Bóas Valdórsson, bifvélavirki Guðbergur Sveinsson, verkamaður
Haukur Halldórsson, smiður Stefán Þorvarðarson, skipasmiður Eiríkur Þorsteinsson, vélstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 16.1.1958, Morgunblaðið 8.1.1958, Tíminn 7.1.1958 og Þjóðviljinn 5.1.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: