Sveitarfélagið Hornafjörður 2014

Í framboði voru þrír listar: B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks og E-listi 3. framboðsins.

Framsóknarflokkur og stuðningsmenn þeirra hlutu 3 bæjarfulltrúa, töpuðu einum og meirihluta í bæjarstjórninni. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. 3.framboðið hlaut 2 bæjarfulltrúa. Í kosningunum 2010 hlaut Samfylkingin 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Hornafjörður

Svf.Hornafjörður Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 442 37,81% 3 -10,99% -1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 435 37,21% 2 6,42% 0
E-listi 3. framboðið 292 24,98% 2 24,98% 2
S-listi Samfylking -14,85% -1
V-listi Vinstri grænir -5,56% 0
Samtals gild atkvæði 1.169 100,00% 7
Auðir og ógildir 53 4,34%
Samtals greidd atkvæði 1.222 76,52%
Á kjörskrá 1.597


Framboðslistar

Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásgerður K. Gylfadóttir (B) 442
2. Björn Ingi Jónsson (D) 435
3. Þórhildur Ásta Magnúsdóttir (E) 292
4. Kristján Guðnason (B) 221
5. Lovísa Rósa Bjarnadóttir (D) 218
6. Gunnhildur Imsland (B) 147
7. Sæmundur Helgason (E) 146
Næstir inn vantar
Páll Róbert Matthíasson (D) 4
Ásgrímur Ingólfsson (B) 143
B-listi Framsóknarflokks og stuðningsmanna þeirra D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi 3. framboðsins
1. Ásgerður K. Gylfadóttir, bæjarstjóri 1. Björn Ingi Jónsson, bæjarfulltrúi og rafiðnaðarfræðingur 1. Þórhildur Ásta Magnúsdóttir, landvörður
2. Kristján S. Guðnason, matreiðslumaður 2. Lovísa Rósa Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri 2. Sæmundur Helgason, kennari
3. Gunnhildur Imsland, læknaritari 3. Páll Róbert Matthíasson, útibússtjóri 3. Ragnheiður Hrafnkelsdóttir, markaðsfræðingur
4. Ásgrímur Ingólfsson, skipstjóri 4. Óðinn Eymundsson, hótelstjóri 4. Ottó Marwin Gunnarsson, sölumaður
5. Arna Ósk Harðardóttir, póstmaður 5. Anna María Kristjánsdótttir, fjármálastjóri 5. Þórey Bjarnadóttir, bóndi
6. Einar Smári Þorsteinsson, sjúkraþjálfari 6. Bryndís Björk Hólmarsdóttir, smábátaeigandi 6. Hjálmar Jens Sigurðsson, sjúkraþjálfari
7. Snæfríður H. Svavarsdóttir, leiksskólastjóri 7. Þröstur Þór Ágústsson, leiðsögumaður 7. Heiðrún Högnadóttir, rekstrarstjóri
8. Guðbjörg Guðlaugsdóttir, húsmóðir 8. Alma Þórisdóttir, félagsliði 8. Aron Franklín Jónsson, leiðsögumaður
9. Gunnar Páll Halldórsson, verkstjóri 9. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri 9. Joanna Marta Skrzypkowska, húsmóðir
10. Erla Rún Guðmundsdóttir, bóndi 10. Nína Sybil Birgisdóttir, forstöðumaður 10. Ragnar Logi Björnsson, vélstjóri
11. Dóra Björg Björnsdótir, nemi 11. Jón Malmquist Einarsson, bóndi 11. Ingólfur Reynisson, símsmiður
12. Gunnar Sigurjónsson, bóndi 12. Þorkell Óskar Vignisson, nemi 12. Sigurður Einar Sigurðsson, vélstjóri
13. Örn Eriksen, fv.bóndir 13. Einar Jóhann Þórólfsson, stöðvarstjóri 13. Hlíf Gylfadóttir, kennari
14. Reynir Arnarson, vélstjóri og bæjarfulltrúi 14. Halldóra Katrín Guðmundsdóttir, grunnskólakennari 14. Kristín Guðrún Gestsdóttir, fv.bæjarfulltrúi og kennari
%d bloggurum líkar þetta: