Kjördæmaskipan til 1959

Hér eru upplýsingar um úrslit alþingiskosningar til 1959:

Heildarúrslit

Landskjör var viðhaft 1916-1934 en þá var landið allt eitt kjördæmi.

Kjördæmin voru:

Reykjavík, Hafnarfjörður (1931-1959), Gullbringu- og Kjósarsýsla,

Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæfellsnessýsla, Dalasýsla,

Barðastrandasýsla, Ísafjarðarsýsla (til 1902),  Vestur-Ísafjarðarsýsla (1902-1959), Ísafjörður(1904-1959), Norður-Ísafjarðarsýsla (1902-1959), Strandasýsla,

Húnavatnssýsla (-1923) Vestur-Húnavatnssýsla (1923-1959), Austur-Húnavatnssýsla (1923-1959),Skagafjarðarsýsla,  Siglufjörður (1942-1959),

Eyjafjarðarsýsla,  Akureyri, Þingeyjarsýsla (1874-1880)  Suður-Þingeyjarsýsla (1880-1959), Norður-Þingeyjarsýsla (1880-1959),

Norður-Múlasýsla, Seyðisfjörður, Suður-MúlasýslaSkaftafellssýsla (1874-1880)  Austur-Skaftafellssýsla (1880-1959),

Vestur-Skaftafellssýsla (1880-1959), Vestmannaeyjar, Rangárvallasýsla og Árnessýsla.