Reykjavíkurkjördæmi suður 2003

Alþingiskosninganar 2003 voru fyrstu kosningarnar þar sem kosið var eftir nýrri kjördæmaskipan. Reykjavík var skipt í tvö kjördæmi, Reykjavíkurkjördæmi norður og Reykjavíkurkjördæmi suður. Kjördæmin fengu bæði níu kjördæmisþingsæti og tvö uppbótarþingsæti.

Sjálfstæðisflokkur: Geir H. Haarde var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1987-1991, kjördæmakjörinn 1991-2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2003. Pétur H. Blöndal var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1995-1999, kjördæmakjörinn 1999-2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2003. Sólveig Pétursdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1991-2003 og Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2003. Guðmundur Hallvarðsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1991-1995, kjördæmakjörinn 1995-2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2003. Birgir Ármannson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður landskjörinn frá 2003.

Samfylking: Jóhanna Sigurðardóttir var þingmaður Reykjavíkur 1978-1979, þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1979-1987 og kjördæmakjörin á ný 1987-1991 fyrir Alþýðuflokk. Þingmaður Reykjavíkur kjörin fyrir Þjóðvaka 1995-1999 og fyrir Samfylkingu 1999-2003. Jóhanna var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2003. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1995-1999 kjörin fyrir Þjóðvaka en þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1999-2003 fyrir Samfylkingu. Ásta Ragnheiður var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2003. Ásta Ragnheiður lenti í 3. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins 1995 og var  í 2. sæti á lista Framsóknarflokks 1991 og 5. sæti 1987, hún var í 19. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978 og  í 3. sæti á lista Framboðsflokksins 1971. Mörður Árnason var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2003. Mörður var í 6. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík 1999 og í 3. sæti á lista Þjóðvaka 1995. Ágúst Ólafur Ágústsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður landskjörinn frá 2003.

Framsóknarflokkur: Jónína Bjartmarz var þingmaður Reykjavíkur 2000-2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2003.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Ögmundur Jónasson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1995-1999 kjörinn fyrir Alþýðubandalag og óháða, þingmaður Reykjavíkur kjördæmakjörinn fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð 1999-2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2003.

Fv.þingmenn:

Haraldur Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur 1984-1987. Guðmundur H. Garðarsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1974-1978 og kjördæmakjörinn 1987-1991. Karl V. Matthíasson þingmaður Vestfjarða 2001-2003. Hann var í 2. sæti á lista Samfylkingar á Vestfjörðum 1999 og hafði áður tekið þátt í forvali hjá Alþýðubandalagi. Svava Jakobsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1971-1978 og þingmaður Reykjavíkur -kjördæmakjörin 1978-1979 af listum Alþýðubandalagsins. Svava var í 22. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2003.

Flokkabreytingar: Hólmfríður Garðarsdóttir í 9. sæti á lista Samfylkingar var í 9. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjavíkurkjördæmi 1991. Valgerður Gunnarsdóttir í 10. sæti á lista Samfylkingar var í 27. sæti á lista Alþýðuflokks 1995,  í 5. sæti á lista Alþýðuflokks 1991 og í 16. sæti á lista Alþýðubandalags 1987 í Reykjavíkurkjördæmi. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir í 14. sæti á lista Samfylkingar var í 9. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1995. Grétar Þorsteinsson í 17. sæti á lista Samfylkignar var í 21. sæti á lista Samfylkingar 1999,  í 15. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1979, 5. sæti 1983, 23. sæti á 1987 og 33. sæti 1991 í Reykjavíkurkjördæmi. Elín G. Ólafsdóttir í 19. sæti á lista Samfylkingar var í 7. sæti á lista Samtaka um kvennaframboð í Reykjavíkurkjördæmi 1995, í 34. sæti 1991 og í 9. sæti 1983. Herdís Þorvaldsdóttir í 21. sæti á lista Samfylkingar var í 35. sæti á lista Alþýðuflokks 1995, 17. sæti 1979 og 15. sæti 1978. Adda Bára Sigfúsdóttir í 38 sæti á lista Samfylkingar var í 36. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavíkurkjördæmi 1999, var borgarfulltrúi Alþýðubandlagsins og var í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins til alþingiskosninga 1959(júní), 17. sæti 1959(okt.), 6.sæti 1967, 10. sæti 1971, 7. sæti 1979, 34. sæti 1991 og 35. sæti 1995.

Álfheiður Ingadóttir í 2. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 10. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi 1999,  í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987, í 8. sæti 1983, 20. sæti 1979 í Reykjavíkurkjördæmi og í 5. sæti í  á lista Framboðsflokksins í Reykjaneskjördæmi 1971. Guðmundur Magnússon í 4. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 5. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi 1999 og í 22. sæti á lista Kommúnistasamtakanna – marxistarir, lenínistarnir 1974. Pétur Tyrfingsson í 10. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 19. sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtaka sósíalista 1974 og í 5. sæti á lista Fylkingarinnar, byltingarsinnaðra kommúnista 1978. Ólöf Ríkharðsdóttir í 20. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var  í 35. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboð í Reykjavíkurkjördæmi 1999 og  í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978, 11. sæti 1979 og 32. sæti 1987 í Reykjavíkurkjördæmi. Páll Bergþórsson í 21. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 33. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík 1999. Páll var frambjóðandi Alþýðubandalagsins í Mýrasýslu 1956 og 1959(júní), í 11. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1963, í 12. sæti 1971, í 14. sæti 1979 og í 33. sæti 1987.

Barði Friðriksson í 21. sæti á lista Frjálslynda flokksins og í 36. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1999 var frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Norður Þingeyjarsýslu 1953, 1956 og 1959(júní).

Jón Magnússon í 1. sæti á lista Nýs vettvangs var í 9. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1983 og í 8. sæti 1987. Ásgerður Jóna Flosadóttir í 2. sæti á lista Nýs vettvangs lenti í 12. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 1995 en var ekki á framboðslista flokksins. Lúðvík Emil Kaaber í 12. sæti á lista Nýs vettvangs var í 15. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1999.

Prófkjör voru hjá Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu, sameiginleg fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. Lára Margrét Ragnarsdóttir lenti í 12. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem dugði henni ekki til endurkjörs.

Úrslit

2003 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 4.185 11,34% 1
Sjálfstæðisflokkur 14.029 38,03% 4
Samfylking 12.286 33,30% 3
Vinstri hreyf.grænt framboð 3.438 9,32% 1
Frjálslyndi flokkurinn 2.448 6,64% 0
Nýtt afl 504 1,37% 0
Gild atkvæði samtals 36.890 100,00% 9
Auðir seðlar 379 1,02%
Ógildir seðlar 58 0,16%
Greidd atkvæði samtals 37.327 87,29%
Á kjörskrá 42.761
Kjörnir alþingismenn
1. Geir H. Haarde (Sj.) 14.029
2. Jóhanna Sigurðardóttir (Sf.) 12.286
3. Pétur H. Blöndal (Sj.) 7.015
4. Ásta R. Jóhannesdóttir (Sf.) 6.143
5. Sólveig Pétursdóttir (Sj.) 4.676
6. Jónína Bjartmarz (Fr.) 4.185
7. Mörður Árnason (Sf.) 4.095
8. Guðmundur Hallvarðsson (Sj.) 3.507
9. Ögmundur Jónasson (Vg.) 3.438
Næstir inn vantar
Margrét Sverrisdóttir (Fr.fl.) 991
Ágúst Ólafur Ágústsson (Sf.) 1.467 Landskjörinn
Björn Ingi Hrafnsson (Fr.) 2.692
Jón Magnússon (N.a.) 2.935
Birgir Ármannsson (Sj.) 3.162 Landskjörinn
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Sólveig Pétursdóttir (Sj.) 3,84%
Jakob Frímann Magnússon (Sf.) 2,21%
Mörður Árnason (Sf.) 1,50%
Pétur H. Blöndal (Sj.) 1,43%
Jónína Bjartmarz (Fr.) 0,88%
Jóhanna Sigurðardóttir (Sf.) 0,75%
Álfheiður Ingadóttir (Vg.) 0,61%
Ögmundur Jónasson (Vg.) 0,58%
Guðmundur Hallvarðsson (Sj.) 0,58%
Birgir Ármannsson (Sj.) 0,48%
Ásta R. Jóhannesdóttir (Sf.) 0,45%
Einar Karl Haraldsson (Sf.) 0,45%
Björn Ingi Hrafnsson (Fr.) 0,43%
Lára Margrét Ragnarsdóttir (Sj.) 0,42%
Kristín Njálsdóttir (Vg.) 0,41%
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (Sj.) 0,31%
Geir H. Haarde (Sj.) 0,31%
Svala Rún Sigurðardóttir (Fr.) 0,29%
Guðrún Inga Ingólfsdóttir (Sj.) 0,21%
Ágúst Ólafur Ágústsson (Sf.) 0,18%
Kristrún Heimisdóttir (Sf.) 0,15%
Kolbrún Baldursdóttir (Sj.) 0,11%
Auður Björk Guðmundsdóttir (Sj.) 0,05%
Bryndís Nielsen (Sf.) 0,03%

*tölur fyrir kosningarnar 1999 eru Reykjavík í heild

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Jónína Bjartmarz, alþingismaður, Reykjavík Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, Reykjavík
Björn Ingi Hrafnsson, skrifstofumaður, Reykjavík Pétur H. Blöndal, alþingismaður, Reykjavík
Svala Rún Sigurðardóttir, gæðastjóri, Reykjavík Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, Reykjavík
Birna Margrét Olgeirsdóttir, hagfræðingur, Reykjavík Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður, Reykjavík
Halldór N. Lárusson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Birgir Ármannsson, aðstoðarframkvæmdastjóri, Reykjavík
Guðmundur Freyr Sveinsson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður, Reykjavík
Haukur Logi Karlsson, járnabindingamaður, Reykjavík Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, Reykjavík
Ragnar Þorgeirsson, viðskiptastjóri, Reykjavík Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, Reykjavík
Sigrún Sturludóttir, húsmóðir, Reykjavík Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, Reykjavík
Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur, Reykjavík Auður Björk Guðmundsdóttir, fjölmiðlafræðingur MBA, Reykjavík
Brynhildur Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík Vilborg Anna Árnadóttir, íslenskufræðingur, Reykjavík
Guðmundur H. Björnsson, iðnrekstrarfræðingur, Reykjavík Helga Árnadóttir, háskólanemi, Reykjavík
Margrét Rún Einarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjavík Sveinn Jónsson, bifvélavirki, Reykjavík
Auðbjörg Ólafsdóttir, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík Sveinborg María Gísladóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Hildigunnur Friðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Jón Eyjólfur Jónsson, læknir, Reykjavík
Sverre A. Jakobsson, viðskiptafræðingur, Akureyri Inga Lára Þórisdóttir, íþróttakennari, Reykjavík
Eyþór Björgvinsson, læknir, Reykjavík Marta Árnadóttir, kaupmaður, Reykjavík
Jón Albert Sigurbjörnsson, form.LH. Reykjavík Jón Þórarinsson, tónskáld, Reykjavík
Svava H. Friðgeirsdóttir, upplýsingafræðingur, Reykjavík Garðar Ingvarsson, hagfræðingur, Reykjavík
Áslaug Brynjólfsdóttir, fv.fræðslustjóri, Reykjavík Hörður Sigurgestsson, rekstrarhagfræðingur, Reykjavík
Valdimar K. Jónsson, prófessor, Reykjavík Björg Einarsdóttir, rithöfundur, Reykjavík
Haraldur Ólafsson, fv.alþingismaður, Reykjavík Guðmundur H. Garðarsson, fv.alþingismaður, Reykjavík
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður, Reykjavík Ögmundur Jónasson alþingismaður, Reykjavík
Ásta R. Jóhannesdóttir, alþingismaður, Reykjavík Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur, Reykjavík
Mörður Árnason, íslenskufræðingur, Reykjavík Kristín Njálsdóttir, félagsráðgjafi, Reykjavík
Ágúst Ólafur Ágústsson, háskólanemi, Reykjavík Guðmundur Magnússon, leikari, Reykjavík
Einar Karl Haraldsson, ráðgjafi, Reykjavík Katrín Jakobsdóttir, íslenskufræðingur, Reykjavík
Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur, Reykjavík Steingrímur Ólafsson, rekstrarfræðingur, Reykjavík
Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður, Reykjavík Ásdís Guðrún Sigmundsdóttir, kennari, Reykjavík
Bryndís Nielsen, leiðbeinandi, Reykjavík Þorleifur Gunnlaugsson, dúklagningameistari, Reykjavík
Hólmfríður Garðarsdóttir, háskólakennari, Reykjavík Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fjölmiðlakona, Reykjavík
Valgerður Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari, Reykjavík Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur, Reykjavík
Halldór Gunnarsson, félagsráðgjafi, Reykjavík Erla Björg Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, Reykjavík
Jóhanna Sigríður Eyjólfsdóttir, skrifstofustjóri, Reykjavík Gunnar Örn Heimisson, háskólanemi, Reykjavík
Einar Jón Ólafsson, hagfræðingur, Reykjavík Guðrún Valgerður Bóasdóttir, kerfisfræðingur, Reykjavík
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, viðskipta- og hagfræðingur, Reykjavík Snæbjörn Guðmundsson, framhaldsskólanemi, Reykjavík
Fritz Már Jörgensen, framkvæmdastjóri, Reykjavík Sigurður Ingi Georgsson, umsjónarmaður, Reykjavík
Auður Jónsdóttir, rithöfundur, Reykjavík Sigríður Kristinsdóttir, sjúkralið, Reykjavík
Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, Reykjavík Sigfús Ólafsson, leiðbeinandi, Reykjavík
Guðmundur Haraldsson, fv.skólastjóri, Reykjavík Anna S. Gunnlaugsdóttir, myndlistarmaður, Reykjavík
Elín G. Ólafsdóttir, fv.borgarfulltrúi, Reykjavík Eyjólfur Bergur Eyvindarson, tónlistarmaður, Reykjavík
Karl V. Matthíasson, alþingismaður, Grundarfirði Ólöf M. Ríkharðsdóttir, fv.formaður ÖBÍ, Reykjavík
Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona, Reykjavík Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, Reykjavík
Adda Bára Sigfúsdóttir, fv.borgarfulltrúi, Reykjavík Svava Jakobsdóttir, rithöfundur, Reykjavík
Frjálslyndi flokkur Nýtt afl
Margrét Sverrisdóttir, kennari og framkvæmdastjóri, Reykjavík Jón Magnússon, hrl. Reykjavík
Gísli Helgason, tónlistarmaður og form.Blindrafélagsins, Reykjavík Ásgerður Jóna Flosadóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
Birgir Hólm Björgvinsson, gjaldkeri Sjómannaf.Reykjavíkur, Reykjavík Ragnheiður Hauksdóttir, ferðamarkaðsfræðingur, Reykjavík
Erna V. Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur og blaðamaður, Reykjavík Jónas Antonsson, háskólanemi, Reykjavík
Ragnhildur H. Ragnarsdóttir, tölvunarfræðinemi, Reykjavík Guðrún Hulda Eyþórsdóttir, mannfræðingur, Reykjavík
Agnar Freyr Helgason, verkfræðinemi, Reykjavík Jón Stefánsson, leigubílstjóri, Reykjavík
Erlingur Þorsteinsson, viðskiptafræðingur og kennari, Reykjavík Ólöf Sigríður Einarsdóttir, íþróttakennari, Reykjavík
Valgeir Ómar Jónsson, vélfræðingur, Reykjavík Hilmar Viktorsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Árni Halldórsson, lektor í viðskiptafræðum, Reykjavík Ólafur J. Einarsson, framreiðslumeistari, Reykjavík
Ásgerður Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Sólveig Thorarensen, verslunarmaður, Reykjavík
Ingi Gunnar Jóhannsson, verkefnisstjóri, Reykjavík Sólveig Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Sigríður Jóna Jónsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Lúðvík Emil Kaaber, hrl. Kópavogi
Andri Sigurðsson, háskólanemi, Reykjavík Hulda Heiðarsdóttir, menntaskólanemi, Reykjavík
Sigrún Hv. Magnúsdóttir, félagsráðgjafi, Reykjavík Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Friðlín Arnarsdóttir, snyrtifræðingur, Reykjavík Guðný Valborg Benediktsdóttir, markaðsfulltrúi, Reykjavík
Jóhann Sigfússon, iðnrekstrafræðingur, Reykjavík Ævar Agnarsson, leigubílstjóri, Mosfellsbæ
Auður Viktoría Þórisdóttir, bankastarfsmaður, Reykjavík Guðmundur Borgþórsson, kennari, Reykjavík
Óskar K. Guðmundsson, fisksali, Reykjavík Ólafur Þórarinsson, tæknimaður, Reykjavík
Árni Jón Konráðsson, sjómaður, Reykjavík Ari Magnússon, kaupmaður, Reykjavík
Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólameistari, Reykjavík Sigrún Lovísa Sigurjónsdóttir, blaðamaður, Reykjavík
Barði Friðriksson, hrl. Reykjavík Árni Thoroddsen, kerfisfræðingur, reykjavík
Jón Sigurðsson, fv.framkvæmdastjóri, Reykjavík Þórður Sveinbjörnsson, útgefandi, Reykjavík


Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
Davíð Oddsson 6.031 6.267 6.340 6.404 6.430 6.445 6.471 6.494 6.520 6.628
Geir H. Haarde 518 5.938 6.392 6.524 6.598 6.647 6.693 6.739 6.783 6.821
Björn Bjarnason 150 863 3.785 4.745 5.060 5.217 5.367 5.481 5.602 5.765
Pétur Blöndal 164 376 1.753 3.179 4.023 4.388 4.727 5.023 5.290 5.520
Sólveig Pétursdóttir 53 194 1.421 2.428 2.932 3.196 3.447 3.684 3.914 4.246
Guðlaugur Þór Þórðarson 32 90 269 656 1.293 3.598 4.150 4.590 4.972 5.344
Sigurður Kári Kristjánsson 23 59 126 259 505 941 2.982 3.614 4.124 4.597
Guðmundur Hallvarðsson 24 69 205 654 2.044 2.458 2.910 3.367 3.797 4.172
Ásta Möller 18 53 220 1.124 1.865 2.289 2.800 3.318 3.870 4.331
Birgir Ármannsson 25 65 172 410 804 1.841 2.391 2.959 3.485 4.027
Katrín Fjeldsted 34 108 267 1.070 1.615 1.960 2.390 2.850 3.274 3.691
Lára Margrét Ragnarsdóttir 16 58 151 439 1.288 1.645 2.093 2.549 3.022 3.500
Ingvi Hrafn Óskarsson 13 33 68 147 292 496 876 2.075 2.639 3.303
Guðrún Inga Ingólfsdóttir 13 30 63 123 234 372 616 958 2.234 2.844
Stefanía Óskarsdóttir 24 44 132 244 435 856 1.219 1.652 2.196 2.827
Soffía Kristín Þórðardóttir 13 42 66 127 207 342 571 1.231 1.690 2.379
Vernharð Guðnason 8 29 47 103 170 263 410 688 1.019 1.595
Atkvæði greiddu 7499
Auðir og ógildir 340
Samfylking 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Össur Skarphéðinsson 1.989 2.292 2.502 2.650 2.808 2.942 3.037 3.158
Jóhanna Sigurðardóttir 913 1.878 2.360 2.548 2.755 2.902 3.024 3.136
Bryndís Hlöðversdóttir 243 1.165 1.662 2.022 2.318 2.578 2.811 2.993
Ásta R. Jóhannesdóttir 98 438 1.205 1.671 2.081 2.453 2.764 2.992
Guðrún Ögmundsdóttir 73 271 706 1.203 1.685 2.114 2.487 2.746
Mörður Árnason 83 219 597 1.027 1.551 2.026 2.402 2.695
Helgi Hjörvar 40 113 285 544 928 1.363 1.779 2.158
Ágúst Ólafur Ágústsson 54 106 277 752 1.054 1.343 1.681 2.010
Einar Karl Haraldsson 21 84 207 528 765 1.062 1.437 1.853
Jakob F. Magnússon 72 552 789 917 1.067 1.242 1.423 1.685
Aðrir:
Birgir Dýrfjörð
Hólmfríður Garðarsdóttir
Sigrún Grendal
Atkvæði greiddu 3494
Auðir og ógildir 111

 

Heimildir:  Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, vefur landskjörstjórnar og kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is. Morgunblaðið 9.11.2002, 12.11.2002 og 26.11.2002.