Hveragerði 2014

Í framboði eru þrír listar. Þeir eru: B-listi Frjálsra með Framsókn, D-listi Sjálfstæðisflokks og S-listi Samfylkingar og óháðra.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum en hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Samfylking og óháðir hlutu 2 bæjarfulltrúa og Frjálsir með Framsókn 1.Í kosningunum 2010 hlaut sameiginlegur listi Samfylkingar og Framsóknarflokks, A-listinn, 2 bæjarfulltrúa.

Úrslit

HVeragerði

Hveragerði Atkv. % F. Breyting
B-listi Frjálsir með Framsókn 176 13,72% 1 13,72% 1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 750 58,46% 4 -5,91% -1
S-listi Samfylking og óháðir 357 27,83% 2 27,83% 2
A-listi A-listinn -35,63% -2
Samtals gild atkvæði 1.283 100,00% 7
Auðir og ógildir 56 4,18%
Samtals greidd atkvæði 1.339 74,93%
Á kjörskrá 1.787
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ninna Sif Svavarsdóttir (D) 750
2. Eyþór Ólafsson (D) 375
3. Njörður Sigurðsson (S) 357
4. Unnur Þormóðsdóttir (D) 250
5. Aldís Hafsteinsdóttir (D) 188
6. Viktoría Sif Krisitnsdóttir (S) 179
7. Garðar Rúnar Árnason (B) 176
Næstir inn vantar
Þórhallur Einisson (D) 71
Guðjón Óskar Kristjánsson (S) 172

Útstrikanir voru alls 23. Unnur Þormóðsdóttir Sjálfstæðisflokki 8, Nanna Sif Svavarsdóttir Sjálfstæðisflokki 5 og Kristbjörg Erla Hreinsdóttir Samfylkingu og óháðum 2.

Framboðslistar

B-listi Frjálsra með Framsókn D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar og óháðra
1. Garðar Rúnar Árnason, kennari 1. Ninna Sif Svavarsdóttir, prestur og forseti bæjarstjórnar 1. Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur
2. Daði Steinn Arnarsson, íþrótta- og sundkennari 2. Eyþór Ólafsson, verkfræðingur 2. Viktoría Sif Kristinsdóttir, grunnskólakennari og verkefnastjóri
3. Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir, húsmóðir 3. Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarstjóri og formaður bæjarráðs 3. Guðjón Óskar Kristjánsson, bifvélavirki og tónlistarmaður
4. Ásdís Alda Runólfsdóttir, flutningafulltrúi 4. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri 4. Bjarney Sif Ægisdóttir, náms- og starfsráðgjafi
5. Adda María Óttarsdóttir, háskólanemi 5. Þórhallur Einisson, hugbúnaðararkitekt 5. Walter Fannar Kristjánsson, atvinnubílstjóri
6. Ágúst Örlaugur Magnússon, leiðbeinandi og knattspyrnuþjálfari 6. Friðrik Sigurbjörnsson, landfræðingur 6. Álfhildur E. Þorsteinsdóttir, talmeinafræðingur
7. Steinar Rafn Garðarsson, sjúkraflutningamaður og fjallaleiðsögum. 7. Berglind Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri 7. Davíð Ágúst Davíðsson, innkaupafulltrúi
8. Sæbjörg Lára Másdóttir, háskólanemi 8. Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ 8. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir, viðskiptafræðingur
9. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, körfuboltamaður og nemi 9. Ingimar Guðmundsson, framhaldsskólanemi 9. Erla María Gísladóttir, náms- og starfsráðgjafi
10. Ingibjörg Sverrisdóttir, skrifstofumaður 10. Alda Pálsdóttir, skólaritari 10. Gísli Magnússon, rafeindavirki
11. Fanný Björk Ástráðsdóttir, sjúkraliði og þroskaþjálfi 11. Jakob Fannar Hansen, nemi í flugumferðarstjórn 11. Valdimar Ingvason, húsasmiður
12. Gísli Garðarsson, eldri borgari og fv. bæjarfulltrúi 12. Þorkell Pétursson, stýrimaður 12. Sigurbjört Gunnarsdóttir, heilari
13. Herdís Þórðardóttir, innkaupastjóri 13. Sæunn Freydís Grímsdóttir, myndlistarmaður 13. Sigurgeir Guðmundsson, sundlaugarvörður
14. Pálína Agnes Snorradóttir, kennari á eftirlaunum 14. Örn Guðmundsson, dúklagningameistari 14. Anna Sigríður Egilsdóttir, förðunarfræðingur