Norður Ísafjarðarsýsla 1931

Jón Auðunn Jónsson var þingmaður Ísafjarðar 1919-1923 og Norður Ísafjarðarsýslu frá 1923.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Jón Auðunn Jónsson, forstjóri (Sj.) 587 56,17% kjörinn
Finnur Jónsson, forstjóri (Alþ.) 293 28,04%
Björn H. Jónsson, skólastjóri (Fr.) 165 15,79%
Gild atkvæði samtals 1.045
Ógildir atkvæðaseðlar 30 2,79%
Greidd atkvæði samtals 1.075 74,34%
Á kjörskrá 1.446

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: