Suðvesturkjördæmi 2016

Tíu framboð komu fram í Norðausturkjördæmi. Þau voru A-listi Bjartrar framtíðar, B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Flokks fólksins, P-listi Pírata, R-listi Alþýðufylkingarinnar, S-listi Samfylkingar, T-listi Dögunar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar var einnig kynntur en ekki náðist að leggja listann fram.

Guðmundur Steingrímsson (þingmaður frá 2009) Bjartri framtíð, Ragnheiður Ríkharðsdóttir (þingmaður frá  ) Sjálfstæðisflokki, Katrín Júlíusdóttir (þingmaður frá ) Samfylkingu og Ögmundur Jónasson (þingmaður frá ) Vinstrihreyfingunni grænu framboði gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Elín Hirst (þingmaður frá 2013) féll í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og tók ekki sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Þorsteinn Sæmundsson reyndi fyrir sér í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík norður en náði ekki fyrsta sæti og verður ekki í kjöri.

Óttar Proppé Bjartri framtíð, Eygló Harðardóttir Framsóknarflokki, Bjarni Benediktsson, Jón Gunnarsson og Vilhjálmur Bjarnason Sjálfstæðisflokki voru endurkjörin. Jón Þór Ólafsson Pírötum og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Viðreisn komu ný enn höfðu áður verið kjörin á þing. Alveg ný komu inn Theodóra S. Þorsteinsdóttir Bjartri framtíð, Jón Steindór Valdimarsson Viðreisn, Bryndís Haraldsdóttir og Óli Björn Kárason Sjálfstæðisflokki, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírötum og Rósa Björk Brynjólfsdóttir Vinstrihreyfingunni grænu framboði.  Willum Þór Þórsson Framsóknarflokki og Árni Páll Árnason Samfylkingu náðu ekki kjöri.

Úrslit

su

2016 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Björt framtíð 5.458 10,24% 1
Framsóknarflokkur 4.062 7,62% 1
Viðreisn 6.857 12,86% 1
Sjálfstæðisflokkur 18.049 33,86% 5
Flokkur fólksins 1.742 3,27% 0
Píratar 7.227 13,56% 2
Alþýðufylkingin 103 0,19% 0
Samfylkingin 2.532 4,75% 0
Dögun 893 1,68% 0
Vinstrihreyfingin grænt fr. 6.378 11,97% 1
Gild atkvæði samtals 53.301 100,00% 11
Auðir seðlar 1.197 2,19%
Ógildir seðlar 169 0,31%
Greidd atkvæði samtals 54.667 80,11%
Á kjörskrá 68.240
Kjörnir alþingismenn:
1. Bjarni Benediktsson (D) 18.049
2. Bryndís Haraldsdóttir (D) 9.025
3. Jón Þór Ólafsson (P) 7.227
4. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (C) 6.857
5. Rósa Björk Brynjólfsdóttir (V) 6.378
6. Jón Gunnarsson (D) 6.016
7. Óttarr Proppé (A) 5.458
8. Óli Björn Kárason (D) 4.512
9. Eygló Harðardóttir (B) 4.062
10. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (P) 3.614
11. Vilhjálmur Bjarnason (D) 3.610
Næstir inn vantar
Jón Steindór Valdimarsson (C) 363 Landskjörinn
Ólafur Þór Gunnarsson (V) 842
Árni Páll Árnason (S) 1.078
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (A) 1.762 Landskjörin
Guðmundur Ingi Kristinsson (F) 1.868
Ragnar Þór Ingólfsson (T) 2.717
Willum Þór Þórsson (B) 3.158
Guðmundur Magnússon (R) 3.507
Andri Þór Sturluson (P) 3.603
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (C) 8,21%
Eygló Harðardóttir (B) 4,23%
Bjarni Benediktsson (D) 1,52%
Vilhjálmur Bjarnason alþingism.(D) 1,14%
Jón Gunnarsson (D) 0,95%
Bryndís Haraldsdóttir (D) 0,78%
Óli Björn Kárason (D) 0,69%
Willum Þór Þórsson (B) 0,66%
Ólafur Þór Gunnarsson (V) 0,34%
Sara Elísa Þórðardóttir (P) 0,30%
Páll Marís Pálsson (B) 0,30%
Vilhjálmur Bjarnason (D) 0,30%
Jón Steindór Valdimarsson (C) 0,29%
Jón Þór Ólafsson (P) 0,29%
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir 0,29%
Óttarr Proppé (A) 0,22%
Andri Þór Sturluson 0,22%
Karen Elísabet Halldórsdóttir (D) 0,20%
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (A) 0,16%
Karólína Helga Símonardóttir (A) 0,15%
Rósa Björk Brynjólfsdóttir 0,13%
Sigrún Ingibjörg Gísladóttir (C) 0,12%
Bjarni Halldór Janusson (C) 0,12%
Una Hildardóttir (V) 0,05%
Kristín María Thoroddsen (D) 0,03%
Katrín Ósk Ásgeirsdóttir (D) 0,03%
Tinna Dögg Gunnlaugsdóttir 0,03%

Flokkabreytingar:

Björt framtíð: Óttarr Proppé í 1.sæti var kjörinn borgarfulltrúi fyrir Besta flokkinn í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Guðrún Alda Harðardóttir í 6.sæti var í 8.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1987 og í 4.sæti í Reykjaneskjördæmi 1991. Hún var í 12. sæti á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningum 1990. Hlini Melsteð í 11.sæti var í 5.sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi 2007 og í 7.sæti 2009. Bergþór Skúlason í 13. sæti var í 8.sæti á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi 1998. Andrés Pétursson í 15.sæti var í 16.sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi 2007, í 9.sæti á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningum 2002 í Kópavogi, í 5.sæti 2006 og í 3.sæti 2010. Ragnhildur Konráðsdóttir í 17.sæti var í 19.sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi 2009. Ólafur Jóhann Proppé í 25. sæti var í 22.sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi 2009.

Viðreisn: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í 1.sæti var varaformaður Sjálfstæðisflokksins, menntamálaráðherra 2003-2009 og alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1999-2013. Ásta Rut Jónasdóttir í 9.sæti var í 2.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009 og í 10.sæti á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði 2010. Gizur Gottskálksson í 18.sæti skipaði 7.sætið á lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1991 og tók sæti þátt í prófkjöri flokksins fyrir kosningarnar 1995 og endaði í 6.sæti og tók ekki sæti á lista. Gizur var í 2.sæti á lista Alþýðuflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Garðabæ 1990, í 1.sæti 1994, í 3.sæti á Garðabæjarlistanum 1998 og í 13.sæti 2002.

Sjálfstæðisflokkur: Vilhjálmur Bjarnason (ekki fjárfestir) í 7.sæti var í 1.sæti á lista Flokks heimilanna í Suðurkjördæmi í kosningunum 2013.

Íslenska Þjóðfylkingin: Helgi Helgason í 1.sæti var í 4.sæti á lista Hægri grænna í kosningunum 2013, var í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins 2009 og í 3.sæti 2007. Leiddi lista Frjálslynda flokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi 2010. Jón Ingi Magnússon í 24. sæti var í 3.sæti á lista Hægri grænna í Norðvesturkjördæmi 2013. Þuríður Erla Erlingsdóttir í 26.sæti var á listum Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi 2007 og 2009.

Flokkur fólksins: Guðmundur Ingi Kristinsson í 1.sæti var í 5.sæti á lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013. Grétar Pétur Geirsson í 2.sæti var í 6.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2007.

Píratar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir í 2.sæti var í 24.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Suðvesturkjördæmi 2009. Þór Saari í 5.sæti var kjörinn á þing fyrir Borgarahreyfinguna í Suðvesturkjördæmi í kosningunum 2009, var í 5.sæti á lista Dögunar í Suðurkjördæmi 2013 og í 12.sæti á lista Nýs afls í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009. Heimir Örn Hólmarsson í 12.sæti var í 9. sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009. Heimir boðaði forsetaframboð 2016 en dró það síðan til baka. Jón Jósef Bjarnason í 16.sæti var í 3. sæti á lista Dögunar í Suðvesturkjördæmi 2013. Hann var kjörinn bæjarfulltrúi fyrir Íbúahreyfinguna í Mosfellsbæ 2010 og varabæjarfulltrúi fyrir sama framboð 2014. Lárus Vilhjálmsson í 17. sæti var í 3. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Suðvesturkjördæmi 2007. Lýður Árnason í 23.sæti var í 1.sæti Lýðræðisvaktarinnar í Suðvesturkjördæmi 2013 og í 10.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi 2007.

Alþýðufylkingin: Guðmundur Magnússon í 1.sæti var  í 22. sæti á lista Kommúnistasamtakanna – marxistarir, lenínistarnir 1974 í Reykjavíkurkjördæmi. Hann var í 5.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi 1999 og í 4.sæti á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003. Hann tók þátt í sameiginlegu prófkjöri Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á höfuðborgarsvæðinu 2007, lenti í 12.sæti og tók ekki sæti á lista. Guðmundur tók einnig þátt í prófkjöri Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmunum 2009 en náði þá ekki einu af tíu efstu sætunum. Ægir Björgvinsson í 3.sæti var í 8.sæti á lista Dögunar í Suðvesturkjördæmi 2013. Kári Þór Sigríðarson í 7.sæti var í 3.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðausturkjördæmi 2009 og í 13. sæti á lista Dögunar í Norðausturkjördæmi 2013. Sigurjón Þórsson í 13.sæti var í 18. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðausturkjördæmi 2009. Jóhannes Ragnarsson í 25.sæti var í 8.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Vesturlandskjördæmi 1983. Hann var á listum Alþýðubandalagsins í sveitarstjórnarkosningunum í Ólafsvík 1986 og 1990.Reynir Torfason í 26. sæti var á listum Alþýðubandalagsins við bæjarstjórnarkosningar á Ísafirði 1970, 1978 og 1982. Hann var á Í-lista Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra í bæjarstjórnarkosningum í Ísafjarðarbæ 2010.

Samfylking: Gylfi Ingvarsson í 13.sæti var í 11.sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1995. Hann var á listum Alþýðuflokksins í Hafnarfirði við bæjarstjórnarkosningarnar 1978, 1982 og 1986. Jónas Sigurðsson í 23.sæti var í 8.sæti á lista Alþýðubandalagsins og óháðra í Reykjaneskjördæmi 1995. Hann var kjörinn bæjarfulltrúi Alþýðubandalagins 1998 og síðar Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. Jóhanna Axelsdóttir í 24. sæti var í 5.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1987.

Dögun: Ragnar Þór Ingólfsson í 1.sæti var í 4.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Suðurkjördæmi 2009. Baldvin Björgvinsson í 4.sæti var í 8.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Suðurkjördæmi 2009. Atli Hermannsson í 6.sæti var í 7.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi 2007 og í 8.sæti á lista Frjálslynda flokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi 2010. Guðrún Indriðadóttir í 18.sæti var í 16.sæti á lista Flokks heimilanna í Suðvesturkjördæmi 2013. Friðrik Brekkan í 19.sæti var í 7.sæti á lista Lýðræðishreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi 2009. Rúnar Páll Rúnarsson í 23.sæti var í 9.sæti á lista Flokks heimilanna í Norðvesturkjördæmi 2013.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Grímur Hákonarson í 12.sæti var í 4.sæti á lista Húmanistaflokksins í Suðurkjördæmi 1999. Anna Björnsson (er það Anna Ólafsdóttir Björnsson)? Þuríður Backman í 25.sæti var þingmaður flokksins 1999-2013 fyrir Austurlandskjördæmi og Norðausturkjördæmi. Hún var í 2.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi 1995, í 3.sæti 1991, 9.sæti 1987 og í 12.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1978. Ögmundur Jónasson í 26.sæti var þingmaður frá 1995 fyrst fyrir Alþýðubandalag og óháða og síðar fyrir Vinstri græna.

Framboðslistar

A-listi Bjartar framtíðar  B-listi Framsóknarflokks
1.Óttarr Proppé, alþingmaður, Reykjavík 1. Eygló Þóra Harðardóttir, velferðarráðherra, Hafnarfirði
2.Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, Kópavogi 2. Willum Þór Þórsson, alþingismaður, Kópavogi
3.Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri, Hafnarfirði 3. Páll Marís Pálsson, nemi, Kópavogi
4.Halldór J. Jörgensson,  framkvæmdastjóri, Garðabæ 4. María Júlía Rúnarsdóttir, lögmaður, Hafnarfirði
5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarmaður og kennari, Hafnarfirði 5. Linda Hrönn Þórisdóttir, leikskólastjóri, Hafnarfirði
6. Guðrún Alda Harðardóttir, leikskólakennari, Reykjavík 6. Kristbjörg Þórisdóttir, sálfræðingur, Kópavogi
7. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri, Kópavogi 7. Þorgerður Sævarsdóttir, kennari, Mosfellsbæ
8. Ólafur M. Magnússon, framkvæmdastjóri, Kópavogi 8. Guðmundur Hákon Hermannsson, nemi, Kópavogi
9. Agnar H. Johnson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 9. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Kópavogi
10.Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur, Álftanesi 10.Ólafur Hjálmarsson, vélstjóri, Hafnarfirði
11.Hlini Melsteð Jóngeirsson, kerfisstjóri, Hafnarfirði 11.Anna María Elíasdóttir, viðskiptafræðingur, Hafnarfirði
12.Borghildur Sturludóttir, arkitekt, Hafnarfirði 12.Heiðar Austmann Kristjánsson, dagskrárgerðarmaður og markaðsfulltrúi, Kópavogi
13.Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur, Kópavogi 13.Njóla Elísdóttir, hjúkrunarfræðingur, Hafnarfirði
14.Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar, Kópavogi 14.Óli Tran Kárason, veitingamaður, Mosfellsbæ
15.Andrés Pétursson, ráðgjafi og forstöðumaður Evrópusamtakanna, Kópavogi 15.Margrét Sigmundsdóttir, flugfreyja, Kópavogi
16.Sól Elíasdóttir, nemi, Garðabæ 16.Guðmundur Einarsson, eldri borgari og viðskiptafræðingur, Seltjarnarnesi
17.Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni, Kópavogi 17.Sigurbjörg Vilmundardóttir, leikskólakennari, Kópavogi
18.Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður, Garðabæ 18.Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi, Kópavogi
19.Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði 19.Sonja Pálsdóttir, nemi, Álftanesi
20.Oddrún Lilja Birgisdóttir, vinnuverndarsérfræðingur, Hafnarfirði 20.Kári Walter Margrétarson, lögreglumaður, Kópavogi
21.Helga Bragadóttir, dósent, Garðabæ 21.Birna Bjarnadóttir, sérfræðingur, Kópavogi
22.Jón Ingvar Valdimarsson, kerfisstjóri, Kópavogi 22.Þórður Ingi Bjarnason, ferðamálafræðingur, Hafnarfirði
23.Erling Jóhannesson, listamaður, Garðabæ 23.Sigríður Jónasdóttir, eldri borgari og matráður, Kópavogi
24.Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi, Kópavogi 24.Ingibjörg Björgvinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Kópavogi
25.Ólafur Jóhann Proppé, fv.rektor Kennaraháskólans, Álftanesi 25.Ágúst Bjarni Garðarsson, aðstoðarmaður ráðherra, Hafnarfirði
26.Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, Hafnarfirði 26.Sigrún Aspelund, skrifstofumaður, Garðabæ
C-listi Viðreisnar D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fv.ráðherra, Hafnarfirði 1. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, Garðabæ
2. Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 2. Bryndís Haraldsdóttir, formaður bæjarráðs, Mosfellsbæ
3. Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögfræðingur, Reykjavík 3. Jón Gunnarsson, alþingismaður, Kópavogi
4. Bjarni Halldór Janusson, háskólanemi, Reykjavík 4. Óli Björn Kárason, ritstjóri, Seltjarnarnesi
5. Margrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóri, Kópavogi 5. Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður, Garðabæ
6. Ómar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóri, Hafnarfirði 6. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og varaþingmaður, Kópavogi
7. Katrín Kristjana Hjartardóttir, háskólanemi, Kópavogi 7. Vilhjálmur Bjarnason, formaður hagsmunasamtaka heimilanna, Mosfellsbæ
8. Thomas Möller, verkfræðingur, Garðabæ 8. Kristín María Thoroddsen, flugfreyja og ferðamálafræðingur, Hafnarfirði
9. Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur, Hafnarfirði 9. Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, háskólanemi, Hafnarfirði
10. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi, Hafnarfirði 10. Tinna Dögg Guðlaugsdóttir, laganemi og framkvæmdastjóri, Kópavogi
11. Kristín Pétursdóttir, forstjóri, Hafnarfirði 11. Hrefna Kristmannsdóttir, jarðefnafræðingur og prófessor emeritus, Seltjarnarnesi
12. Steingrímur B. Gunnarsson, rafeindavirki, Garðabæ 12. Davíð Þór Viðarsson, viðskiptafræðingur og knattspyrnumaður, Hafnarfirði
13. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskipta, Hafnarfirði 13. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, kennari, Mosfellsbæ
14. Sigurður J. Grétarsson, prófessor, Seltjarnarnesi 14. Unnur Lára Bryde, flugfreyja og bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
15. Sara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennari, Garðabæ 15. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður, Kópavogi
16. Þorsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði 16. Þorgerður Anna Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri, Garðabæ
17. Þórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemi, Hafnarfirði 17. Bergur Þorri Benjamínsson, viðskiptafræðingur, Hafnarfirði
18. Gizur Gottskálksson, læknir, Garðabæ 18. Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga, Kjós
19. Gunnhildur Steinarsdóttir, sérfræðingur, Kópavogi 19. Hilmar Jökull Stefánsson, menntaskólanemi, Kópavogi
20. Stefán Andri Gunnarsson, BA í sagnfræði, Garðabæ 20. Þórhildur Gunnarsdóttir, verkfræðinemi og handknattleikskona, Garðabæ
21. Sigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingur, Kópavogi 21. Kristján Jónas Svavarsson, stálvirkjasmíðameistari, Hafnarfirði
22. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi, Kópavogi 22. Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ
23. Herdís Hallmarsdóttir, hæstaréttarlögmaður, Kópavogi 23. Gyða Ragnheiður Stefánsdóttir, lögfræðingur, Seltjarnarnesi
24. Magnús Ívar Guðfinnsson, verkefnastjóri, Garðabæ 24. Ásgeir Einarsson, stjórnmálafræðingur, Hafnarfirði
25. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, óperusöngvari, Reykjavík 25. Erling Ásgeirsson, fv. formaður bæjarráðs, Garðabæ
26. Hannes Pétursson, rithöfundur, Álftanesi 26. Erna Nielsen, fv. forseti bæjarstjórnar, Kópavogi
F-listi Flokks fólksins P-listi Pírata
1. Guðmundur Ingi Kristinsson, formaður Bótar, Hafnafirði 1. Jón Þór Ólafsson, fv.alþingismaður og starfsm.við malbiksafgreiðslu, Reykjavík
2. Grétar Pétur Geirsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi 2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, lögfræðingur, Mosfellbæ
3. Margrét Halla María Johnson, námsmaður, Reykjavík 3. Andri Þór Sturluson, vefstjóri, Garðabæ
4. Sigurður Haraldsson, öryggisvörður, Kópavogi 4. Sara Elísa Þórðardóttir, listamaður, Seltjarnarnesi
5. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur, Hafnarfirði 5. Þór Saari, fv.alþingismaður og hagfræðingur, Álftanesi
6. Maríanna V. Hafsteinsdóttir, ferðabæklingur(öryrki), Kópavogi 6. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, doktorsnemi í stjórnmálafræði, Kópavogi
7. Júlíus Þórðarson, tónlistarmaður, Reykjavík 7. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, framkvæmdastjóri og frumkvöðull, Reykjavík
8. Halldór Sigþórsson, bifreiðasmiður, Hafnarfirði 8. Kristín Vala Ragnardóttir, sjálfbærnisérfræðingur, Mosfellsbæ
9. Eiður Gunnar Bjarnason, dagmaður, Hafnarfirði 9. Bergþór H. Þórðarson, háskólanemi, Reykjavík
10. Guðlaug Gunnarsdóttir, fv.flugfreyja, Kópavogi 10.Grímur Friðgeirsson, rafeindatæknifræðingur, Seltjarnarnesi
12.Halldór Svanbergsson, fv.sjómaður, Kópavogi 11.Kári Valur Sigurðsson, pípulagningamaður, Hafnarfirði
12. Karl Karlsson, verkamaður, Ögn, Mosfellsbæ 12.Heimir Örn Hólmarsson, rafmagnstæknifræðingur, Reykjavík
13. Jóhanna Björk Gunnarsdóttir, starfsmaður Kópavogsbæjar, Kópavogi 13.Mínerva M. Haraldsdóttir, músíkmeðferðarfræðingur, Reykjavík
14. Erla Magnúsdóttir, fv.verslunarmaður, Hafnarfirði 14.Bjartur Thorlacius, hugbúnaðarsérfræðingur, Kópavogi
15. Guðbjörg H Björnsdóttir, húsmóðir, Kópavogi 15.Friðfinnur Finnbjörnsson, lagerstarfsmaður, Kópavogi
16. Heimir Freyr Geirsson, veitingamaður, Hveragerði 16.Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri, Hafnarfirði
17. Óskar Þór Hjálmarsson, smiður, Kópavogi 17.Ólafur Sigurðsson, matvælafræðingur, Hafnarfirði
18. Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir, tónlistarkennari, Reykjavík 18. Maren Finnsdóttir, leiðsögumaður, Seltjanarnesi
19. Georg Daði Guðmundsson, sérhæfður starfsmaður, Hafnarfirði 19. Sigurður Erlendsson, kerfisfræðingur, Kópavogi
20. Skúli Barker, verkfræðingur, Álftanesi 20.Björn Ragnar Björnsson, stærðfræðingur, Reykjavík
21. Halldór Már Kristmundsson, sölufulltrúi, Kópavogi 21.Ásmundur Guðjónsson, forritari, Kópavogi
22. Margrét H. Halldórsdóttir, félagsliði, Reykjvík 22.Lýður Árnason, læknir, Hafnarfirði
23. Gunnar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi 23.Róbert Marvin Gíslason, tölvunarfræðingur, Kópavogi
24. Jósef Guðbjartsson, fisksali, Garðabæ 24.Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt, Reykjavík
25. Erling Smith, véltæknifræðingur, Mosfellsbæ 25.Hugi Hrafn Ásgeirsson, vefforritari, Reykjavík
26. Jón Númi Ástvaldsson, fv.verkamaður, Hafnarfirði 26.Karl Brynjar Magnússon, flutningaræknisérfræðingur, Reykjavík
R-listi Alþýðufylkingarinnar S-listi Samfylkingar
1. Guðmundur Magnússon, leikari, Reyjavík 1. Árni Páll Árnason, alþingismaður, Reykjavík
2. Sara Bjargardóttir, talmeinafræðinemi, Mosfellsbæ 2. Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
3. Ægir Björgvinsson, rennismiður, Hafnarfirði 3. Sema Erla Sedar, stjórnmálafræðingur, Kópavogi
4. Þorvarður Bergmann Kjartansson, nemi, Garðabæ 4. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi, Seltjarnarnesi
5. Sigrún Erlingsdóttir, þjónustustjóri, Hafnarfirði 5. Símon Birgisson, sýningar- og handritsdramatúrg, Hafnarfirði
6. Kristján Páll Kolka Leifsson, félagsfræðingur, Hafnarfirði 6. Steinunn Dögg Steinsen, verkfræðingur, Mosfellsbæ
7. Kári Þór Sigríðarson, búfræðingur, Akureyri 7. Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari, Hafnarfirði
8. Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson, stuðningsfulltrúi, Garðabæ 8. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri, Kópavogi
9. Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði, Reykajvík 9. Guðrún Helga Jónsdóttir, fv.bankamaður, Kópavogi
10. Lilja Rún Kristbjörnsdóttir, trésmíðakennari, Hafnarfirði 10.Þóra Marteinsdóttir, tónlistarmaður, Kópavogi
11. Birna Lára Guðmundsdóttir, leiðbeinandi í leikskóla, Reykjavík 11.Óskar Steinn Ómarsson, háskólanemi, Hafnarfirði
12. Þorbjörg Una Þorkelsdóttir, verkakona, Akureyri 12.Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, ráðgjafi, Seltjarnarnesi
13. Sigurjón Þórsson, tæknifræðingur, Hvammstanga 13.Gylfi Ingvarsson, vélvirki, Hafnarfirði
14. Þórður Sigurel Arnfinnsson, verkamaður, Reykjanesbæ 14.Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, ljósmóðir, Hafnarfirði
15. Guðjón Bjarki Sverrisson, stuðningsfulltrúi, Hafnarfirði 15.Amal Tamimi, jafnréttisfulltrúi, Kópavogi
16. Haukur Már Helgason, heimspekingur, Reykjavík 16.Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri, Hafnarfirði
17. Þórir Jónsson, bifreiðastjóri, Reykjanesbæ 17.Birgitta Björg Jónsdóttir, háskólanemi, Hafnarfirði
18. Gunnar J. Straumland, kennari og myndlistarmaður, Hvalfjarðarsveit 18.Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur, Garðabæ
19. Guðrún Björk Jónsdóttir, vöruhönnuður, Reykjavík 19.Ýr Gunnlaugsdóttir,  viðburðastjóri, Kópavogi
20. Björk Þorgrímsdóttir, skáld og nemi, Reykjavík 20.Andrea Dagbjört Pálsdóttir, framhaldsskólanemi og kaffibarþjónn, Mosfellsbæ
21. Lára Guðbjörg Sighvatsdóttir, verslunarmaður, Reykjavík 21.Hjalti Már Þórisson, læknir, Kópavogi
22. Björk María Kristbjörnsdóttir, leikskólakennari, Mosfellsbæ 22.Svala Björgvinsdóttir, tónlistarmaður, Bandaríkjunum
23. Guðbrandur Loki Rúnarsson, atvinnulaus, Reykjavík 23.Jónas Sigurðsson, fv.bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ
24. Sigurbjörn Ari Hróðmarsson, tónlistarmaður, Reykjavík 24.Jóhanna Axelsdóttir, kennari, Hafnarfirði
25. Jóhannes Ragnarsson, rannsóknamaður á Hafró, Ólafsvík 25.Magnús Orri Schram, fv.alþingismaður og ráðgjafi, Kópavogi
26. Reynir Torfason, sjómaður, Ísafirði 26.Katrín Júlíusdóttir, alþingismaður, Garðabæ
T-listi Dögunar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Ragnar Þór Ingólfsson, sölustjóri, Reykjavík 1. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks, Reykjavík
2. Ásta Bryndís Schram, lektor við HÍ, Kópavogi 2. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir, Kópavogi
3. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, stjórnmálafræðingur, Garðabæ 3. Una Hildardóttir, háskólanemi, Mosfellsbæ
4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og framhaldsskólakennari, Kópavogi 4. Sigursteinn Róbert Másson, kvikmyndagerðarmaður, Kópavogi
5. Elva Dögg Gunnarsdóttir, háskólanemi og uppstandari, Reykjavík 5. Valgerður B. Fjölnisdóttir, hjúkrunarnemi, Hafnarfirði
6. Atli Hermannsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi 6. Ingvar Arnarson, framhaldsskólakennari, Garðabæ
7. Dagný Guðmundsdóttir, sjúkraliði, Kópavogi 7. Þórdís Dröfn Andrésdóttir, nemi, Hafnarfirði
8. Óskar Sigurbjörnsson, húsasmíðameistari, Garðabæ 8. Amid Derayat, líffræðingur, Kópavogi
9. Berglind Anna Schram, öryrki, Hafnarfirði 9. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi
10. Hákon Hrafn Sigurðsson, prófessor, Kópavogi 10.Kristján Ketill Stefánsson, aðjunkt, Kópavogi
11. Guðný Brynjólfsdóttir, félagsliði, Víðibakka, Mosfellsbæ 11.Snæfríður Sól Thomasdóttir, háskólanemi, Seltjarnarnesi
12. Kristófer Jónsson, verksmiðjustjóri, Reykjavík 12.Grímur Hákonarson, leikstjóri, Reykjavík
13. Sigrún Huld Auðunsdóttir, grunnskólakennari, Mosfellsbæ 13.Kristín Helga Gunnarsdóttir, rifhöfundur, Garðabæ
14. Björn Hersteinn Herbertsson, vélstjóri, Hafnarfirði 14.Ólafur Arason, hugsuður, Garðabæ
15. Gunnhildur Schram Magnúsdóttir, frístundaleiðbeinandi, Kópavogi 15.Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur, Hafnarfirði
16. Guðmundur Hreinsson, byggingafræðingur og framhaldsskólakennari, Mosfellsbæ 16.Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, Hafnarfirði
17. Friðborg Jónsdóttir, grunnskólakennari, Hafnarfirði 17.Bryndís Brynjarsdóttir, myndlistarmaður, Mosfellsbæ
18. Guðrún Indriðadóttir, skrifstofumaður og leikskólakennari, Reykjavík 18.Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kiðafelli 2, Kjósarhreppi
19. Friðrik Ásmundsson Brekkan, leiðsögumaður, Hafnarfirði 19.Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, píanókennari, Álftanesi
20. Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir, framhaldsskólakennari, Garðabæ 20.Kristbjörn Gunnarsson, tölvunarfræðingur, Garðabæ
21. Halldór Atli Nielsen Björnsson, rafvirki, Reykjavík 21.Þóra Elfa Björnsdóttir, setjari, Kópavogi
22. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, söngkona og mannauðsstjóri, Kópavogi 22.Magnús Jóel Jónsson, nemi, Hafnarfirði
23. Rúnar Páll Rúnarsson, kerfisstjóri, Reykjavík 23.Anna Björnsson, tölvunarö og sagnfræðingur, Álftanesi
24. Helga Sveinsdóttir, heilsugæsluritari, Reykjavík 24.Fjölnir Sæmundsson, lögreglumaður, Hafnarfirði
25. Hafsteinn Ægir Geirsson, verslunarmaður, Reykjavík 25.Þuríður Backman, fv.alþingismaður, Kópavogi
26. Herdís Dröfn Baldvinsdóttir, fræðimaður, Bretlandi 26.Ögmundur Jónasson, alþingismaður, Reykjavík
E-listi Íslensku Þjóðfylkingarinnar – náðist ekki að leggja fram E-listi frh.
1. Helgi Helgason, stjórnmálafræðingur og form. Íslensku þjóðfylkingarinnar 14. Gunnar M. Ólafsson, skipstjóri
2. Sigurlaug Oddný Björnsdóttir, framkvæmdastjóri 15. Guðlaug Jónsdóttir, kennari
3. Hjördís Diljá Bech, félagsliði 16. Jón Oddur Guðmundsson, rafvirki
4. Örn Björnsson, eldri borgari 17. Guðmundur Tómasson, sölumaður
5. Geir Harðarson, kerfisstjóri 18. Jón Sævar Ólafsson, öryrki
6. Elísabet Albertsdóttir, bílstjóri 19. Helga Björnsdóttir, eldri borgari
7. Sveinbjörn Guðmundsson, verslunarmaður 20. Lilja Lind Helgadóttir, nemi
8. Egill Þór Hallgrímsson, nemi 21. Jörundur Guðmundsson, veitingamaður
9. Sigurður Pétur Hannesson, bílstjóri 22. Monique Vala Körner Olafsson, sjúkraliði
10. Jón Björnsson, eldri borgari og öryrki 23. Hildur Guðbrandsdóttir, eldri borgari
11. Guðmundur Bjarnason, sölumaður 24. Jón Ingi Magnússon, húsasmiður
12. Ólafur Einarsson, stýrimaður 25. Valgarður Matthíasson , nemi
13. Inga Harðardóttir, kennari og öryrki 26. Þuríður Erla Erlingsdóttir, eldri borgari

Prófkjör

Prófkjör Pírata var sameiginlegt fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi.

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti 6.sæti
Bjarni Benediktsson 2479 81,7% 2572 84,7% 2619 86,3% 2640 87,0% 2659 87,6% 2699 88,9%
Jón Gunnarsson 92 3,0% 1110 36,6% 1582 52,1% 1861 61,3% 2055 67,7% 2055 67,7%
Óli Björn Kárason 97 3,2% 671 22,1% 1230 40,5% 1608 53,0% 1917 63,1% 1917 63,1%
Vilhjálmur Bjarnason, alþingism. 66 2,2% 409 13,5% 682 22,5% 968 31,9% 1253 41,3% 1253 41,3%
Bryndís Haraldsdóttir 42 1,4% 209 6,9% 444 14,6% 837 27,6% 1096 36,1% 1096 36,1%
Karen Elísabet Halldórsdóttir 39 1,3% 172 5,7% 442 14,6% 721 23,7% 992 32,7% 992 32,7%
221 7,3% 929 30,6% 2109 69,5% 3509 115,6% 5208 171,5% 8204 270,2%
Aðrir:
Ásgeir Einarsson
Bryndís Loftsdóttir
Elín Hirst, alþingismaður
Helga Ingólfsdóttir
Kristín Thoroddsen
Sveinn Óskar Sigurðsson
Tinna Dögg Guðlaugsdóttir
Viðar Snær Sigurðsson
Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir

3154 atkvæði alls – auðir og ógildir 118.

Prófkjör Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi
1. Birgitta Jónsdóttir 36. Svafar Helgason 71. Einar Sveinbjörn Guðmundsson
2. Jón Þór Ólafsson 37. Benjamín Sigurgeirsson 72. Þorsteinn Barðason
3. Ásta Guðrún Helgadóttir 38. Heimir Örn Hólmarsson 73. Birgir Þröstur Jóhannsson
4. Björn Leví Gunnarsson 39. Hákon Már Oddsson 74. Róbert Marvin Gíslason
5. Gunnar Hrafn Jónsson 40. Kári Gunnarsson 75. Hugi Hrafn Ásgeirsson
6. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir 41. Mínerva Margrét Haraldsdóttir 76. Karl Brynjar Magnússon
7. Viktor Orri Valgarðsson 42. Bjartur Thorlacius 77. Þorsteinn Hjálmar Gestsson
8. Halldóra Mogensen 43. Steinn Eldján Sigurðarson 78. Viktor Traustason
9. Andri Þór Sturluson 44. Friðfinnur Finnbjörnsson 79. Ingibergur Sigurðsson
10. Sara Þórðardóttir Oskarsson 45. Jóhanna Sesselja Erludóttir 80. Hermundur Sigmundsson
11. Þór Saari 46. Nói Kristinsson 81. Eyþór Jónsson
12. Olga Margrét Cilia 47. Guðmundur Ragnar Guðmundsson 82. Kristján Óttar Klausen
13. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 48. Seth Sharp 83. Jón Gunnar Borgþórsson
14. Katla Hólm Þórhildardóttir 49. Jón Jósef Bjarnason 84. Ágústa Erlingsdóttir
15. Snæbjörn Brynjarsson 50. Lárus Vilhjálmsson 85. Ingibjörg Hinriksdóttir
16. Arnaldur Sigurðarson 51. Árni Steingrímur Sigurðsson 86. Ragnar Þór Jónsson
17. Dóra Björt Guðjónsdóttir 52. Ólafur Sigurðsson 87. Friðrik Indriðason
18. Lilja Sif Þorsteinsdóttir 53. Helgi Már Friðgeirsson 88. Kristján Már Gunnarsson
19. Hákon Helgi Leifsson 54. Ólafur Örn Jónsson 89. Friðrik Þór Gestsson
20. Kjartan Jónsson 55. Friðrik Álfur Mánason 90. Arnar Ævarsson
21. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson 56. Sólveig Lilja Óladóttir 91. Sigurður Haraldsson
22. Andrés Helgi Valgarðsson 57. Sigurður Erlendsson 92. Björn Axel Jónsson
23. Kristín Vala Ragnarsdóttir 58. Lind Völundardóttir 93. Aðalsteinn Agnarsson
24. Helena Stefánsdóttir 59. Maren Finnsdóttir 94. Guðmundur Ingi Kristinsson
25. Finnur Þ. Gunnþórsson 60. Ásta Hafberg 95. Unnar Már Sigurbjörnsson
26. Salvör Kristjana Gissurardóttir 61. Björn Ragnar Björnsson 96. Guðlaugur Ólafsson
27. Bergþór Heimir Þórðarson 62. Birgir Steinarsson 97. Jón Eggert Guðmundsson
28. Elsa Nore 63. Ásmundur Guðjónsson 98. Arnar Ingi Thors
29. Jón Þórisson 64. Guðjón Sigurbjartsson 99. Jón Garðar Jónsson
30. Erna Ýr Öldudóttir 65. Brandur Karlsson 100. Sigurður Haukdal
31. Grímur R. Friðgeirsson 66. Lýður Árnason 101. Árni Björn Guðjónsson
32. Hrannar Jónsson 67. María Hrönn Gunnarsdóttir 102. Guðbrandur Jónsson
33. Kári Valur Sigurðsson 68. Guðmundur Ásgeirsson 103. Konráð Eyjólfsson
34. Helgi Jóhann Hauksson 69. Dagbjört L. Kjartansdóttir 104. Sigrún Viðarsdóttir
35. Guðfinna Kristinsdóttir 70. Elsa Kristín Sigurðardóttir 105. Jakob Trausti Arnarsson

Samtals greiddu 1.034 atkvæði af 2.872 sem voru á kjörskrá eða 35,97%.

Samfylking 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti
1. Árni Páll Árnason 453 50,4% 532 59,2% 581 64,6% 638 71,0%
2. Margrét Gauja Magnúsdóttir 102 11,3% 432 48,1% 576 64,1% 719 80,0%
3. Margrét Tryggvadóttir 239 26,6% 396 44,0% 514 57,2% 641 71,3%
4. Sema Erla Sedar 55 6,1% 243 27,0% 391 43,5% 580 64,5%
5. Guðmundur Ari Sigurjónsson 42 4,7% 125 13,9% 382 42,5% 567 63,1%
6. Símon Birgisson 8 0,9% 70 7,8% 253 28,1% 451 50,2%
899 1798 2697 3596