Hafnarfjörður 1998

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Fjarðarlistans, Hafnarfjarðarlistans og Tónlistans. Fjarðarlistinn var borinn fram af Alþýðubandalagi, Jafnaðarmannafélagi Hafnarfjarðar (sem var í Alþýðuflokknum), Kvennalistanum og Óháðum. Hafnarfjarðarlistinn var klofningslisti frá Sjálfstæðisflokknum en listann leiddi Ellert Borgar Þorvaldsson sem kjörinn var af lista Sjálfstæðisflokksins 1994 og studdur af Jóhanni G. Bergþórssyni sem einnig var kjörinn af lista Sjálfstæðisflokksins 1994.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Fjarðalistinn hlaut 2 bæjarfulltrúa en Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa 1994. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa en hafði engan fyrir. Hafnarfjarðarlistinn hlaut engan mann kjörinn en vantaði aðeins 93 atkvæði til að fella þriðja mann Alþýðuflokks. Tónlistinn hlaut heldur engan bæjarfulltrúa.

Úrslit

Hafnarfj

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 2.088 21,83% 3
Framsóknarflokkur 1.101 11,51% 1
Sjálfstæðisflokkur 3.580 37,42% 5
Fjarðalisti 1.721 17,99% 2
Hafnarfjarðarlisti 604 6,31% 0
Tónlisti 473 4,94% 0
Samtals gild atkvæði 9.567 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 363 3,66%
Samtals greidd atkvæði 9.930 79,39%
Á kjörskrá 12.508
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Magnús Gunnarsson (D) 3.580
2. Ingvar Viktorsson (A) 2.088
3. Valgerður Sigurðardóttir (D) 1.790
4. Lúðvík Geirsson (F) 1.721
5. Þorgils Óttar Mathiesen (D) 1.193
6. Þorsteinn Njálsson (B) 1.101
7. Jóna Dóra Karlsdóttir (A) 1.044
8. Gissur Guðmundsson (D) 895
9. Valgerður Halldórsdóttir (F) 861
10. Steinunn Guðnadóttir (D) 716
11. Tryggvi Harðarson (A) 696
Næstir inn vantar
Ellert Borgar Þorvaldsson (H) 93
Kristján Hjálmarsson (I) 224
Guðrún Hjörleifsdóttir (B) 292
Guðmundur Rúnar Árnason (F) 368
Skarphéðinn Orri Björnsson (D) 597

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Ingvar Viktorsson, bæjarstjóri Þorsteinn Njálsson, læknir Magnús Gunnarson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri
Jóna Dóra Karlsdóttir, húsmóðir Guðrún Hjörleifsson, leiðbeinandi/dulspekingur Valgerður Sigurðardóttir, fiskverkandi
Tryggvi Harðarson, járnabindingamaður Hildur Helga Sigurðardóttir, búfræðingur Þorgils Óttar Mathiesen, forstöðumaður
Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn Ingvar Kristinsson, verkfræðingur Gissur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður
Hafrún Dóra Júlíusdóttir, húsmóðir Þórarinn Þórhallsson, ostagerðarmeistari Steinunn Guðnadóttir, íþróttakennari
Unnur A. Hauksdóttir, verkakona Sigurgeir Ómar Sigmundsson, rannsóknarlögreglumaður Skarphéðinn Orri Björnsson, ráðgjafi
Eyjólfur Sæmundsson, verkfræðingur Hilmar Heiðar Eiríksson, rekstrarfræðingur Ágúst Sindri Karlsson, lögmaður
Jóhanna Margrét Fleckenstein, gjaldkeri Svava Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur Halla Snorradóttir, flugfreyja
Gísli Ó. Valdimarsson, verkfræðingur Gunnar Bessi Þórisson, nemi Sigurður Einarsson, arkitekt
Eyjólfur Magnús Kristinsson, verkfræðinemi Eggert Bogason, verkstjóri Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, húsmóðir
Hrafnhildur Pálsdóttir, húsmóðir Sigríður Þórðardóttir, húsmóðir Svavar Halldórsson, kaupmaður
Þorlákur Oddsson, bifreiðastjóri Jóngeir Hlinason, hagfræðingur Þóroddur Steinn Skaptason, deildarstjóri
Pétur Ingvarsson, íþróttakennaranemi Brynhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur/djákni Bergur Ólafsson, sölustjóri
Ellý Erlingsdóttir, kennari Sveinn Elísson, húsasmíðameistari Sigríður Sigurðardóttir, arkitekt
Jón Kr. Óskarsson, loftskeytamaður Enok Sigurgeir Klemenzson, vélstjóri Ragnar Sigurðsson, vélvirkjameistari
Ingibjörg Ásgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur Björn Einar Ólafsson, afgreiðslumaður Ragnhildur Guðmundsdóttir, nemi
Jón Sigurðsson, netagerðamaður Ingunn Mai Friðleifsdóttir, tannlæknir Stella Kristjánsdóttir, kennari
Gylfi Ingvason, vélvirki Sigurður Hallgrímsson, forstöðumaður Ólafur Árni Torfason, verkstjóri
Guðfinna Vigfúsdóttir, húsmóðir Gunnar Hilmarsson, framkvæmdastjóri Þórdís Bjarnadóttir, hdl.
Gestur G. Gestsson, markaðsstjóri Vilhjálmur Sveinsson, fiskverkandi Árni Sverrisson, forstjóri
Guðrún Guðmundsdóttir, húsmóðir Margrét Þorsteinsdóttir, húsmóðir Ragnheiður H. Kristjánsdóttir, kennari
Valgerður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Jóhanna Engilbertsdóttir, fjármálastjóri Þorgeir G. Ibsen, fv.skólastjóri
F-listi Fjarðarlistans H-listi Hafnarfjarðarlistans I-listi Tónlistans
Lúðvík Geirsson, blaðamaður Ellert Borgar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi og skólastjóri Kristján Hjálmarsson
Valgerður Halldórsdóttir, framhaldsskólakennari Birgir Finnbogason, kennari og framkvæmdastjóri Hermann F. Valgarðsson
Guðmundur Rúnar Árnason, stjórnmálafræðingur Helga Ingólfsdóttir, skrifstofumaður Ingibjörg Hrefna Björnsdóttir
Ásta María Björnsdóttir, leikskólakennari Magnús Kjartansson, hljómlistamaður Jón Ingvi Reimarsson
Sigurgeir Ólafsson, símsmiður Sturla Haraldsson, húsasmíðameistari Gunnar Axel Axelsson
Gunnur Baldursdóttir, kennari Ása María Valdimarsdóttir, leiðsögumaður og kennari Kjartan Þórisson
Herdís Hjörleifsdóttir, félagsráðgjafi Guðmundur Á. Tryggvason, framkvæmdastjóri Hulda Óskarsdóttir
Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Alda Ingibergsdóttir, söngkona Smári Johnsen
Guðríður Einarsdóttir, matráðskona Rúnar Brynjólfsson, forstöðumaður Friðrik Snær Friðriksson
Guðrún Sæmundsdóttir, skrifstofustjóri Fjóla Rún Þorleifsdóttir, nemi Haraldur Freyr Gíslason
Örn Ólafsson, vélstjóri Bergþór Jónsson, trúnaðarmaður ÍSAL Heiðar Örn Kristjánsson
Ingimar Ingimarsson, oddviti NFF Eín Sigurðardóttir, sundkona Ragnar Páll Steinsson
Anna Jóna Kristjánsdóttir, verslunarmaður Páll H. Kristjánsson, vörubílstjóri Arnar Gíslason
Guðrún Bjarnadóttir, kennari Hulda G. Sigurðardóttir, aðstoðarskólastjóri Jóna B. Halldórsdóttir
Davíð Geirsson, nemi Trausti Hólm Jónasson, rafvirki Þórunn E. Hallsdóttir
Guðrún Árnadóttir, leikskólastjóri Hafdís Ólafsdóttir, matreiðslumaður Laufey Elíasdóttir
Hallgrímur Hallgrímsson, form. FFR Hjördís Þorsteinsdóttir, húsmóðir Sigurbjörn J. Björnsson
Margrét Ákadóttir, leikari Gunnar Kristjánsson, sendibílstjóri Vala Steinsdóttir
Reynir Ingibjartsson, form.Búseta Þorkell Guðnason, iðnrekandi Alexía B. Jóhannesdóttir
Kristján Hannesson, ellilífeyrisþegi Halla G. Gísladóttir, kennari Margrét E. Garðarsdóttir
Dóra Hansen, innanhússarkitekt Atli Björnsson, fisksali Guðmundur Helgason
Kristján Bersi Ólafsson, skólameistari Páll V. Daníelsson, viðskiptafræðingur Þórarinn B. Þórarinsson

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
1. Ingvar Viktorsson, bæjarstjóri 991
2. Jóna Dóra Karlsdóttir, húsmóðir 450
3. Tryggvi Harðarson, járnabindingamaður 515
4. Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögreglustjóri 689
5. Hafrún Dóra Júlíusdóttir, húsmóðir 760
6. Unnur A. Hauksdóttir, verkakona 726
7. Eyjólfur Sæmundsson, verkfræðingur 691
8. Árni Hjörleifsson, rafvirki 702
9. Jóhanna Margrét Fleckenstein, gjaldkeri 711
10. Gísli Ó. Valdimarsson, verkfræðingur 683
Aðrir:
E. Magnús Kristinsson, verkfræðinemi
Jón Kr. Óskarsson, loftskeytamaður
Pétur Ingvarsson, íþróttakennaranemi
Þorlákur Oddsson, bifreiðastjóri
Atkvæði greiddu 1626. Auðir og ógildir voru 26.
Fjarðarlistinn 1.sæti
1. Lúðvík Geirsson, bæjarfulltrúi (G) 353
2. Valgerður Halldórsdóttir, framhaldsskólakennari (Óh.)
3. Guðmundur Rúnar Árnason, stjórnmálafræðingur (G)
4. Magnús Jón Árnason, bæjarfulltrúi (G)
5. Gunnur Baldursdóttir, kennari (G)
6. Herdís Hjörleifsdóttir, félagsráðgjafi (Óh.)
7. Ásta María Björnsdóttir, leikskólakennari (V)
8. Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri (G)
9. Örn Ólafsson, vélstjóri (Óh.)
10. Hrafnhildur Árnadóttir, nemi (Óh.)
Aðrir:
Anna Jóna Kristjánsdóttir, verslunarkona (V)
Ástríður Hartmannsdóttir, bifreiðarstjóri (A)
Davíð Geirsson, nemi (A)
Geir Þórólfsson, vélaverkfræðingur (G)
Gerður Magnúsdóttir, nemi (G)
Guðlaugur Jón Úlfarsson, verktaki (A)
Guðríður Einarsdóttir, matráðskona (A)
Guðrún Bjarnadóttir, kennari (G)
Guðrún Sæmundsdóttir, skrifstofustjóri (V)
Hallgrímur Hallgrímsson, form. FFR (Óh.)
Hilmar Kristensson, verslunarmaður (Óh.)
Ólafur Sigurðsson, matvælafræðingur (A)
Reynir Ingibjartsson, framkvæmdastjóri (Óh.)
Sverrir Ólafsson, myndhöggvari (A)
Atkvæði greiddu 546

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublað Hafnarfjarðar 12.3.1998, 8.4.1998, DV 16.3.1998, 21.3.1998, 6.4.1998, 2.5.1998, 19.5.1998, Dagur 14.1.1998, 19.2.1998,  1.4.1998, 2.4.1998,  7.4.1998, 5.5.1998,20.5.1998, Fjarðarpósturinn 19.2.1998, 5.3.1998, 19.3.1998, 26.3.1998, 2.4.1998, 8.4.1998,22.4.1998, 30.4.1998, Morgunblaðið 13.2.1998, 19.2.1998, 4.3.1998, 13.3.1998, 17.3.1998, 22.3.1998, 2.4.1998,  3.4.1998,  7.4.1998 og 1.5.1998.