Bolungarvík 1994

Í framboði voru listar Jafnaðarmanna og óháðra, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta. Hinir listarnir þrír hlutu 1 bæjarfulltrúa hver. Aðeins munaði 6 atkvæðum að Framsóknarflokkur hlyti tvo bæjarfulltrúa og felldi þannig meirihluta Sjálfstæðisflokks. Alþýðubandalagið vantaði tólf atkvæði til þess sama.

Úrslit

Bolungarvík

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Jafnaðarm.& óháðir 74 11,73% 1
Framsóknarflokkur 138 21,87% 1
Sjálfstæðisflokkur 287 45,48% 4
Alþýðubandalag 132 20,92% 1
Samtals gild atkvæði 631 100,00% 7
Auðir og ógildir 22 3,37%
Samtals greidd atkvæði 653 86,15%
Á kjörskrá 758
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Kristjánsson (D) 287
2. Ásgeir Þór Jónsson (D) 144
3. Valdimar Guðmundsson (B) 138
4. Kristinn H. Gunnarsson (G) 132
5. Örn Jóhannsson (D) 96
6. Rúnar Vífilsson (A) 74
7. Ágúst Oddsson (D) 72
Næstir inn vantar
Jóhann Hannibalsson (B) 6
Ketill Elíasson (G) 12
Hafliði Elíasson (A) 70

Framboðslistar

A-listi Jafnaðarmanna og óháðra B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Rúnar Vífilsson Valdimar Guðmundsson, bæjarfulltrúi Ólafur Kristjánsson Kristinn H. Gunnarsson
Hafliði Elíasson Jóhann Hannibalsson, bóndi Ásgeir Þór Jónsson Ketill Elíasson
Kristín Sæmundsdóttir Anna K. Björgmundsdóttir, sjúkraliði Örn Jóhannsson Guðríður Benediktsdóttir
Sverrir Sigurðsson Magnús Pálmi Örnólfsson, nemi Ágúst Oddsson Halldóra María Elíasdóttir
Svavar G. Ævarsson Sesselía Bernódusdóttir, verkakona Anna G. Edvardsdóttir Jóhann Ævarsson
Þorgerður J. Einarsdóttir Bergur Bjarni Karlsson, kranastjóri Gunnar Hallsson Hjördís Jónsdóttir
Ólafur Benediktsson Guðlaug B. Árnadóttir, þjónn Jón S. Ásgeirsson Benedikt Guðmundsson
Hlíðar Kjartansson Guðmundur Óli Birgisson, sjómaður Signý Þorkelsdóttir Anna B. Valgeirsdóttir
Helga Sigurðardóttir Kristlaug Sigurðardóttir, húsmóðir Jósteinn Bachmann Guðmundur Óli Kristinsson
Gestur Pálmason Guðmundur Ragnarsson, vélstjóri Magnús Hávarðarson Margrét Sæunn Hannesdóttir
Sigurður Þorleifsson Guðmundur Sigurvinsson, vélstjóri Þóra Hallsdóttir Jóhann Hákonarson
Valdimar L. Gíslason Pétur Jónsson, sjómaður Kristján Ágústsson Gunnar Sigurðsson
Jón Valgeir Guðmundsson Ragnheiður Jónsdóttir, verslunarmaður Sigurður B. Hjartarson Magnús Sigurjónsson
Lína Dalrós Gísladóttir Jónas Halldórsson, fv.bóndi Hildur Einarsdóttir Margrét Ólafsdóttir

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri 109 120 137 155
2. Ásgeir Þ. Jónsson, varabæjarfulltrúi 14 112 152 173
3, Örn Jóhannsson, varabæjarfulltrúi 9 102 154 172
4. Ágúst Oddsson, læknir 19 36 80 194
5. Víðír Benediktsson, varabæjarfulltrúi 98 109 125 145
6. Gunnar Hallsson, verslunarmaður 0 11 52 77
7. Jón S. Ásgeirsson, verkstjóri 3 11 35 63
8. Jósteinn Bachmann, skrifstofumaður 0 3 21 29
Á kjörskrá 284. Atkvæði greiddu 259. Auðir og ógildir 7.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV  17.3.1994, 28.3.1994, 16.5.1994, 20.5.1994, Ísfirðingur 15.3.1994, 16.5.1994, Morgunblaðið 15.3.1994, 25.3.1994 og Tíminn 23.3.1994.

%d bloggurum líkar þetta: