Dalasýsla 1927

Jón Guðnason féll en hann var kjörinn þingmaður Dalsýsla í aukakosningunum 1926. Sigurður Eggerz var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1911—1915 og landskjörinn þingmaður 1916—1926.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Sigurður Eggerz, bankastjóri (Frjá) 313 44,71% kjörinn
Jón Guðnason, prestur (Fr.) 279 39,86%
Ásgeir Ásgeirsson, prófastur (Íh.) 108 15,43%
Gild atkvæði samtals 700
Ógildir atkvæðaseðlar 16 2,23%
Greidd atkvæði samtals 716 82,49%
Á kjörskrá 868

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis