Austur-Hérað 2002

Sveitarstjórnarmönnum fækkaði úr 9 í 7. Í framboði voru Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og listi Félagshyggju við Fljótið. Listi Félagshyggju við Fljótið hlaut 3 sveitarstjórnarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 sveitarstjórnarmenn. Framsóknarflokkur hlaut 2 sveitarstjórnarmenn, tapaði tveimur.

Úrslit

Austur-Hérað

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 311 27,99% 2
Sjálfstæðisflokkur 382 34,38% 2
Félagshyggja við Fljótið 418 37,62% 3
Samtals gild atkvæði 1.111 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 63 0,35%
Samtals greidd atkvæði 1.174 80,80%
Á kjörskrá 1.459
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Skúli Björnsson (L) 418
2. Soffía Lárusdóttir (D) 382
3. Eyþór Elíasson (B) 311
4. Íris Lind Sævarsdóttir (L) 209
5. Ágústa Björnsdóttir (D) 191
6. Björn Ármann Ólafsson (B) 156
7. Sigurður Ragnarsson (L) 139
Næstir inn vantar
Guðmundur Sveinsson Kröyer (D) 37
Sólveig Dagmar Bergsteinsdóttir (B) 108

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Félagshyggju við Fljótið
Eyþór Elíasson, fjármálstjóri og bæjarfulltrúi Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri Skúli Björnsson, aðstoðarskógarvörður
Björn Ármann Ólafsson, rekstrarstjóri og bæjarfulltrúi Ágústa Björnsdóttir, skrifstofustjóri Íris Lind Sævarsdóttir, starfsmaður FNA
Sólveig Dagmar Bergsteinsdóttir, launafulltrúi og skógarbóndi Guðmundur Sveinsson Kröyer, jarðfræðingur Sigurður Ragnarsson, tölvukennari
Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir, prentsmiður Helgi Sigurðsson, tannlæknir Jón Kristófer Arnarson, framkvæmdastjóri
Sveinn Þór Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Þosteinn Guðmundsson, bóndi Sigríður Ruth Magnúsdóttir, kennsluráðgjafi
Unnur Inga Dagsdóttir, rekstrarfræðingur B.Sc. Sigrún Harðardóttir, náms- og félagsráðgjafi Sævar Sigbjarnarson, bóndi
Katrín Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Þórhallur Borgarsson, húsasmiður Ásta Margrét Sigfúsdótir, verslunarmaður
Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íþróttakennari Skúli Magnússon, fasana- og skógarbóndi Kristín María Björnsdóttir, formaður VFA
Magnús Karlsson, bóndi Aðalsteinn Þórhallsson, byggingatæknifræðingur Árni Ólason, íþróttakennari
Stefán Sveinsson, bóndir Elín Sigríður Einarsdóttir, rekstrarfræðingur Jónína Rós Guðmundsdóttir, framhaldsskólakennari
Gunnar Þór Sigbjörnsson, þjónstustjóri Hildigunnur Sigþórsdóttir, bóndi Óli Grétar Metúsalemsson, verkfræðingur
Einar Hróbjartur Jónsson, háskólanemi Guðjón Sigmundsson, framkvæmdastjóri Sigurður Ingólfsson, framhaldsskólakennari
Broddi Bjarnason, pípulagningameistari Sóley Rut Ísleifsdóttir, bóndi Anna Bryndís Skúladóttir, leikskólakennari
Sveinn Þórarinsson, verkfræðingur Dagný Sigurðardóttir, póstafgreiðslumaður Helga Kolbrún Hreinsdóttir, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 16.4.2002, Morgunblaðið 19.4.2002 og 1.5.2002.