Eyjafjarðarsveit 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í kjöri voru F-listinn og H-listinn. H-listinn fékk 4 sveitarstjórnarfulltrúa og F-listinn 3 sveitarstjórnarfulltrúa. Sömu úrslit og 2006 nema að Samfylkingin bauð ekki fram árið 2010.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
F-listi 240 3 46,42% 0 6,57% 3 39,85%
H-listi 277 4 53,58% 0 4,71% 4 48,87%
S-listi 0 -11,28% 0 11,28%
517 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 21 3,88%
Ógildir 3 0,55%
Greidd 541 75,88%
Kjörskrá 713
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Arnar Árnason (H) 277
2. Karel Rafnsson (F) 240
3. Birna Ágústsdóttir (H) 139
4. Bryndís Þórhallsdóttir (F) 120
5. Einar Gíslason (H) 92
6. Jón Stefánsson (F) 80
7. Kristinn Kolbeinsson (H) 69
 Næst inn:
vantar
Ingibjörg Isaksen (F) 38

Framboðslistar:

F-listinn

1 Sigurjón Karel Rafnsson Skógartröð 5 Viðskiptafræðingur
2 Bryndís Þórhallsdóttir Hrafnagilsskóla Hjúkrunarfræðingur
3 Jón Stefánsson Berglandi Fiskeldisfræðingur
4 Ingibjörg Ólöf Isaksen Örlygsstöðum Íþróttafræðingur
5 Dóróthea Jónsdóttir Meltröð 4 Tölvunarfræðingur
6 Leifur Guðmundsson Klauf Bóndi
7 Jóhanna Elín Halldórsdóttir Borg Danskennari
8 Ketill Sigurður Jóelsson Öryggisvörður og nemi Finnastöðum
9 Björk Sigurðardóttir Stokkahlöðum I Grunnskólakennari
10 Sigurgeir B. Hreinsson Hríshóli Bóndi
11 Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir Sunnutröð 2 Sérkennari
12 Hólmgeir Karlsson Dvergsstöðum Framkvæmdastjóri
13 Jón Jónsson Stekkjarflötum Bifvélavirki
14 Bjarni Kristjánsson Knarrarbergi Fyrrverandi sveitarstjóri

H-listinn

1 Arnar Árnason Hranastöðum Bóndi og iðnaðartæknifræðingur
2 Birna Ágústsdóttir Rifkelsstöðum I Lögfræðingur
3 Einar Gíslason Brúnum Kennari og myndlistarmaður
4 Kristín Kolbeinsdóttir Vökulandi Grunnskólakennari og nemi
5 Elmar Sigurgeirsson Hríshóli II Bóndi og húsasmiður
6 Birgir Arason Gullbrekku Bóndi og tónlistarmaður
7 Brynhildur Bjarnadóttir Hjallatröð 4 Skógvistfræðingur
8 Sigrún Lilja Sigurðardóttir Sunnutröð 1 Heilsunuddari
9 Árni Kristjánsson Sunnutröð 3 Byggingarverkfræðingur
10 Dagný Linda Kristjánsdóttir Hólshúsum Nemi í iðjuþjálfun
11 Þórir Níelsson Torfum Bóndi og rennismiður
12 Snæfríð Egilson Kristnesi 12 Iðjuþjálfi
13 Reynir Björgvinsson Bringu Bóndi og húsasmiður
14 Guðný Kristinsdóttir Espihóli Húsfreyja

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: