Hafnarfjörður 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra borgara. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 tapaði einum til Alþýðubandalags sem hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur og Óháðir borgara héldu sínum 2 bæjarfulltrúum og Framsóknarflokkurinn sínum 1.

Úrslit

Hafnafj1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1274 21,34% 2
Framsóknarflokkur 491 8,22% 1
Sjálfstæðisflokkur 2153 36,06% 4
Alþýðubandalag 888 14,87% 2
Óháðir borgarar 1165 19,51% 2
Samtals gild atkvæði 5.971 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 136 2,23%
Samtals greidd atkvæði 6.107 84,91%
Á kjörskrá 7.192
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Árni Grétar Finnsson (D) 2.153
2. Hörður Zóphaníasson (A) 1.274
3. Árni Gunnlaugsson (H) 1.165
4. Guðmundur Guðmundsson (D) 1.077
5. Ægir Sigurgeirsson (G) 888
6. Einar Þ. Mathiesen (D) 718
7. Jón Bergsson (A) 637
8. Andrea Þórðardóttir (H) 583
9. Stefán Jónsson (D) 538
10. Markús Á. Einarsson (B) 491
11. Rannveig Traustadóttir (G) 444
Næstir inn  vantar
Lárus Guðjónsson (A) 59
Hildur Haraldsdóttir (D) 68
Hallgrímur Pétursson (H) 168
Eiríkur Skarphéðinsson (B) 398

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Hörður Zópaníasson, skólastjóri Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur Árni Grétar Finnsson, hrl.
Jón Bergsson, verkfræðingur Eiríkur Skarphéðinsson, skrifstofustjóri Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri
Lárus Guðjónsson, vélvirki Inga Þ. Kjartansdóttir, fegrunarsérfræðingur Einar Þ. Mathiesen, framkvæmdastjóri
Grétar Þorleifsson, trésmiður Gestur Kristinsson, erindreki Stefán Jónsson, forstjóri
Guðríður Elíasdóttir, form.Verkakv.f.Framtíðarinnar Jón Pálmason, skrifstofustjóri Hildur Haraldsdóttir, skrifstofustjóri
Guðni Kristjánsson, verkamaður Reynir Guðmundsson, verkamaður Jóhann G. Bergþórsson, verkfræðingur
Gunnar Friðþjófsson, form.FUJ Nanna Helgadóttir, húsfreyja Páll V. Daníelsson, framkvæmdastjóri
Eyjólfur Sæmundsson, efnaverkfræðingur Sveinn Elísson, húsasmiður Ellert Borgar Þorvaldsson, kennari
Arnbjörg Sveinsdóttir, skrifstofumaður Vilhjálmur Sveinsson, framkvæmdastjóri Sigþór Sigurðsson, kerfisfræðingur
Bragi Guðmundsson, læknir Pétur Th. Pétursson, handavinnukennari Sveinn Þ. Guðbjartsson, framkvæmdastjóri
Ingvar Viktorsson, kennari Hjalti Einsson, trésmiður Trausti Ó. Lárusson, framkvæmdastjóri
Guðrún Emilsdóttir, hjúkrunarfræðingur Þorlákur Oddsson, sjómaður Elín Jósepsdóttir, gjaldkeri
Guðfinna Vigfúsdóttir, húsmóðir Ágúst Karlsson, kennari Sigurður Kristinsson, málarameistari
Gylfi Ingvarsson, vélvirki Kolbeinn Gunnarsson, yfirfiskmatsmaður Magnús Þórðarson, verkamaður
Svend-Aage Malmberg, haffræðingur Sólrún Gunnarsdóttir, húsfreyja Finnbogi F. Eiríksson, sölumaður
Margrét Á. Kristjánsdóttir Sveinn Á. Sigurðsson, vélstjóri Ármann Eiríksson, sölumaður
Dagbjört Sigurjónsdóttir, ritari Verkakv.f.Framtíðarinnar Sigurður Hallgrímsson, hafnsögumaður Stefán Jónsson, húsgagnasmiður
Guðni Björn Kjærbo, kennari Garðar Steindórsson, deildarstjóri Þorleifur Björnsson, skipstjóri
Yngvi Rafn Baldvinsson, íþróttafulltrúi Gunnlaugur Guðmundsson, tollgæslumaður Erla Jóna Karlsdóttir, húsmóðir
Hrafnkell Ásgeirsson, hrl. Þórhallur Hálfdánarson, skipstjóri Skarphéðinn Kristjánsson, vörubifreiðastjóri
Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóri Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja Ásdís Konráðsdóttir, húsmóðir
Þórður Þórðarson, fv.framfærslufulltrúi Borgþór Sigfússon, sjómaður Olvier Steinn Jóhannesson, bóksali
G-listi Alþýðubandalags H-listi Óháðra borgara
Ægir Sigurgeirsson, kennari Árni Gunnlaugsson, hrl.
Rannveig Traustadóttir, þroskaþjálfi Andrea Þórðardóttir, húsmóðir
Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona Hallgrímur Pétursson, form.Hlífar
Gunnlaugur R. Jónsson, kennari Brynjólfur Þorbjarnarson, vélsmiður
Helga Birna Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi Snorri Jónsson, yfirkennari
Guðmundur Ólafsson, verkamaður Elín Eggerz, hjúkrunarfræðingur
Hrafnhildur Kirstbjarnardóttir, húsmóðir Jón Kr. Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Kristján Jónsson, stýrimaður Droplaug Benediktsdóttir, húsmóðir
Björn Guðmundsson, trésmiður Ómar Smári Ármannsson, nemi
Harpa Bragadóttir, húsmóðir Hulda G. Sigurðardóttir, kennari
Bergþór Halldórsson, verkfræðingur Ársæll Kr. Ársælsson, kaupmaður
Kristín Kristjónsdóttir, hjúkrunarkona Guðmundur Kr. Aðalsteinsson, prentari
Hólmfríður Árnadóttir, sérkennari Sigurveig Gunnarsdóttir, húsmóðir
Gunnvör Karlsdóttir, læknaritari Jóhann Sigurlaugsson, bifvélavirki
Geir Gunnarsson, alþingismaður Ester Kláusdóttir, húsmóðir
Guðmunda Halldórsdóttir, húsmóðir Ríkharður Kristjánsson, stýrimaður
Kristján Bersi Ólafsson, skólameistari Lára Guðmundsdóttir, húsmóðir
Stefán H. Halldórsson, gjaldkeri Haukur Magnússon, trésmiður
Valgerður Jóhannesdóttir, matráðskona Sjöfn Magnúsdóttir, húsmóðir
Hjörleifur Gunnarsson, fv.bæjarfulltrúi Böðvar B. Sigurðsson, bóksali
Gísli Sigurðsson, fv.lögregluvarðstjóri Ólafur Brandsson, umsjónarmaður
Sigrún Sveinsdóttir, verkakona Málfríður Stefánsson, húsmóðir

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Hörður Zophaníasson, skólastjóri 330 403
Jón Bergsson, verkfræðingur 179 287
Lárus Guðjónsson, vélsmiður 128 247
Grétar Þorleifsson, trésmiður 128 233 395
Guðrún Elíasdóttir, form.Framtíðarinnar 95 186 351
Aðrir:
Guðni Kristjánsson, verkamaður 246
Atkvæðu greiddu 633, Auðir og ógildir 53
Sjálfstæðisflokkur Alls
Árni Grétar Finnsson, lögfræðingur 496 1.sæti 1130
Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri 883 1.-2. 1346
Einar Þ. Mathiesen, framkvæmdastjóri 572 1.-3. 1019
Stefán Jónsson, forstjóri 519 1.-4. 754
Hildur Haraldsson, skrifstofustjóri 615 1.-5. 1002
Jóhann G. Bergþórsson, verkfræðingur 559 1.-6. 731
Páll V. Daníelsson, framkvæmdastjóri 557 1.-7. 646
Ellert Borgar Þorvaldsson, kennari 578 1.-8. 634
Sigþór Sigurðsson, kerfisfræðingur 506 1.-9. 553
Sveinn Þ. Guðbjartsson, framkvæmdastjóri 501 1.-10. 524
Trausti Ó. Lárusson, framkvæmdastjóri 481 1.-11. 481
Elín Jósefsdóttir, gjaldkeri 476 1.-11. 476
Aðrir:
Ármann Eiríksson, sölumaður
Ásdís Konráðsdóttir, húsmóðir
Benedikt Guðmundsson, bifvélavirki
Bergmundur E. Sigurðsson, trésmíðameistari
Eiríkur Helgason, verkstjóri
Erla Jónatansdóttir, húsmóðir
Erlingur Kristjánsson, rafeindavirki
Finnbogi F. Arndal, umboðsmaður
Guðjón Tómasson, framkvæmdastjóri
Gunnar Davíðsson, húsasmiður
Jóhann Guðmundsson, verkstjóri
Jón Rafnar Jónsson, sölustjóri
Magnús Þórðarson, verkamaður
Ólafur Pálsson, húsasmíðameistari
Páll Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Pétur Auðunsson, forstjóri
Sigurður Kristinsson, málarameistari
Skarphéðinn Kristjánsson, vörubifreiðastjóri
Soffía Stefánsdóttir, húsmóðir
Stefán Jónsson, húsagagnasmiður
Svavar Haralddson, húsasmiður
Sverrir Örn Kaaber, framkvæmdastjóri
Tryggvi Þór Jónsson, rafvirkjameistari
Þorleifur Björnsson, skipstjóri
Atkvæði greiddu 1864. Auðir og ógildir 85
Óháðir borgarar 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Árni Gunnlaugsson, hrl. 216 289
Andrea Þórðardóttir, húsmóðir 97 248
Hallgrímur Pétursson, form.Hlífar 98 203
Brynjólfur Þorbjarnarson, vélsmiður 138 189
Snorri Jónsson, yfirkennari 186
Atkvæði greiddu 302 af 330 félagmönnum. Auðir og ógildir voru 4.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 13.1.1978, 1.1.1978,13.5.1978, Dagblaðið 30.1.1978, 30.3.1978, 13.4.1978, 17.4.1978, 21.4.1978, 24.4.1978, 27.4.1978, 12.5.1978, Morgunblaðið 24.1.1978, 28.1.1978, 31.1.1978, 22.3.1978, 29.3.1978, 13.4.1978, 18.4.1978, 16.4.1978, 25.4.1978, 27.4.1978, Timinn 15.4.1978, Vísir 27.1.1978, 30.1.1978, 13.4.1978, 18.4.1978, 21.4.1978, 26.5.1978 og Þjóðviljinn 26.4.1978.

%d bloggurum líkar þetta: