Ólafsvík 1974

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Almennra borgara. Listi Almennra borgara hlaut 4 hreppsnefndarmenn en hafði fimm áður þar sem listinn var sjálfkjörinn 1970. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

ólafsvík1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 159 30,00% 1
Almennir borgarar 371 70,00% 4
Samtals gild atkvæði 530 100,00% 5
Auðir og ógildir 14 2,42%
Samtals greidd atkvæði 544 94,12%
Á kjörskrá 578
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Alexander Stefánsson (H) 371
2. Elínbergur Sveinsson (H) 186
3. Helgi Kristjánsson (D) 159
4. Hermann Hjartarson (H) 124
5. Lúðvík Þórarinsson (H) 93
Næstur inn vantar
Leó Guðbrandsson (D) 27

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi almennra borgara
Helgi Kristjánsson, verkstjóri Alexander Stefánsson
Leó Guðbrandsson, sparisjóðsstjóri Elínbergur Sveinsson
Soffía Þorgrímsdóttir, kennari Hermann Hjartarson
Snorri Böðvarsson, rafvirki Lúðvík Þórarinsson
Hörður Sigurvinsson, útgerðarmaður Guðmundur Jensson
Eiríkur Ögmundsson, múrarameistari Vigfús Vigfússon
Kristján Bjarnason, stýrimaður Margeir Vagnsson
Ólafur Kristjánsson, yfirverkstjóri Sveinbjörn Þórðarson
Adolf Steinsson, lögregluþjónn Stefán Jóhann Sigurðsson
Úlfljótur Jónsson, kennari Gréta Jóhannesdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.