Kaldrananeshreppur 1950

Í framboði voru A-listi Óháðra kjósenda og B-listi Frjálslyndra manna. Óháðir kjósendur hlutu 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en B-listi 1.

Úrslit

Kaldrananes1950

1950
Óháðir kjósendur (A) 87 69,05% 4
Frjálslyndir menn (B) 39 30,95% 1
Samtals gild atkvæði 126 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 6 4,55%
Samtals greidd atkvæði 132 58,67%
Á kjörskrá 225
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Þ. Sigurgeirsson (A) 87
2. Páll Guðjónsson (A) 44
3. Jón Bjarnason (B) 39
4. Torfi Guðmundsson (A) 29
5. Skúli Bjarnason (A) 22
Næstur inn vantar
2. maður á B-lista 5

Framboðslistar

A-listi Óháðra kjósenda B-listi Frjálslyndra manna
Guðmundur Þ. Sigurgeirsson, Drangsnesi Jón M. Bjarnason, Skarði
Páll Guðjónsson, Eyjum
Torfi Guðmundsson, Drangsnesi
Skúli Bjarnason, Drangsnesi

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.