Seyðisfjörður 1929

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Tveir listar komu fram. Frá Íhaldsflokki og Alþýðuflokki líklega í samstarfi við framsóknarmenn.

Seyðisfjörður1929

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
Alþýðuflokkur 210 56,76% 2
Íhaldsflokkur 160 43,24% 1
Samtals 370 100,00% 3
Auðir og ógildir 0,00%
Samtals greidd atkvæði 370
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karl Finnbogason (Al.) 210
2. Jón Jónsson (Íh.) 160
3. Brynjólfur Eiríksson (Al.) 105
Næstur inn vantar
Gísli Jónsson (Íh.) 51

Framboðslistar

Alþýðuflokkur (og Framsókn) Íhaldsflokkur
Karl Finnbogason, skólastjóri Jón Jónsson í Firði
Brynjólfur Eiríksson, símaverkstjóri Gísli Jónsson
Sigmar Friðriksson Niels P. Ö. Nielsson

Heimildir:Alþýðublaðið 22.1.1929, Hænir 26.1.1929, Íslendingur 25.1.1929, Jafnaðarmaðurinn 19.1.1929, 12.2.1929, Lögrétta 23.1.1929, Morgunblaðið 23.1.1929, Skutull 1.2.1929, Verkamaðurinn 22.1.1929 og Vísir 22.1.1929.

%d bloggurum líkar þetta: