Rangárvallahreppur 1978

Í framboði voru listar Óháðra kjósenda, Frjálslyndra kjósenda og Sjálfstæðismann. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Frjálslyndir kjósendur og Sjálfstæðismenn hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi.

Úrslit

rang1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 212 55,35% 3
Frjálslyndir kjósendur 82 21,41% 1
Sjálfstæðismenn 89 23,24% 1
Samtals greidd atkvæði 383 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Páll G. Björnsson (H) 212
2. Sigurður Haraldsson (H) 106
3. Jón Thorarensen (S) 89
4. Bjarni Jónsson (I) 82
5. Árni Hannesson (H) 71
Næstir inn vantar
Hálfdán Guðmundsson (S) 53
2.maður á I-lista 60

Framboðslistar

H-listi óháðra kjósenda I-listi frjálslyndra S-listi sjálfstæðismanna
Páll G. Björnsson, framkvæmdastjóri Bjarni Jónsson, bóndi, Selalæk Jón Thorarensen, rafvirki
Sigurður Haraldsson, bóndi, Kirkjubæ Hálfdán Guðmundsson, skattstjóri
Árni Hannesson, trésmiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagblaðið 24.6.1978, Morgunblaðið 24.6.1978, Tíminn 29.6.1978, og Þjóðviljinn 28.6.1978.

%d bloggurum líkar þetta: