Reykjanesbær 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingar og V-listi Vinstri grænna.

Árið 2006 buðu Framsóknarflokkur og Samfylking fram saman A-lista. Einnig buðu Reykjaneslistinn og Frjálslyndir og óháðir árið 2006 án teljandi árangurs.

Sjálfstæðisflokkur hélt hreinum meirihluta og sínum 7 bæjarfulltrúum, en flokkurinn hefur verið í meirihluta í Reykjanesbæ frá 2002. Samfylkingin fékk 3 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkurinn 1 bæjarfulltrúaa.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 868 1 13,97% 1 13,97%
D-listi 3.278 7 52,75% 0 -5,14% 7 57,89%
S-listi 1.762 3 28,36% 3 28,36%
V-listi 306 4,92% 0 -0,39% 5,31%
A-listi -4 -34,11% 4 34,11%
R-listi 0 -0,59% 0,59%
F-listi 0 -2,09% 2,09%
6.214 11 100,00% 11 100,00%
Auðir 376 5,66%
Ógildir 57 0,86%
Greidd 6.647 71,05%
Kjörskrá 9.355
Bæjarfulltrúar
1. Árni Sigfússon (D) 3.278
2. Friðjón Einarsson (S) 1.762
3. Gunnar Þórarinsson (D) 1.639
4. Böðvar Jónsson (D) 1.093
5. Guðný Kristjánsdóttir (S) 881
6. Kristinn Þór Jakobsson (B) 868
7. Magnea Guðmundsdóttir (D) 820
8. Einar Þórarinn Magnússon (D) 656
9. Eysteinn Eyjólfsson (S) 587
10. Baldur Guðmundsson (D) 546
11. Björk Þorsteinsdóttir (D) 468
 Næstir inn:
vantar
Silja Dögg Gunnarsdóttir (B) 69
Jenný Þórkatla Magnúsdóttir (S) 112
Gunnar Marel Eggertsson (V) 163

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokksins

1 Kristinn Þór Jakobsson Smáratún 14 Viðskiptafræðingur
2 Silja Dögg Gunnarsdóttir Seljudalur 5 Sagnfræðingur
3 Eyrún Jana Sigurðardóttir Klapparstígur 2 Viðskiptafræðingur og MA í mannauðsstjórnun
4 Arnar Magnússon Heiðarbraut 10 Stjórnmálafræðinemi HÍ
5 Íris Edda Heimisdóttir Skógarbraut 1101 Nemi menntavísindasvið HÍ
6 Valgeir Freyr Sverrisson Melavegur 21 Knattspyrnuþjálfari
7 Kristján Helgi Jóhannsson Hátún 24 Slökkviliðs og sjúkraflutningamaður
8 Elín Gunnarsdóttir Týsvellir 8 Stuðningsfulltrúi
9 Guðmundur Ingvar Jónsson Súlutjörn 5 Bókmenntafræðingur og kennari
10 Mikael Þór Halldórsson Eyjavellir 7 Slökkviliðs og sjúkraflutningamaður
11 Ingi Eggert Ásbjarnarson Miðgarður 5 Hagfræðinemi HÍ
12 Magnea Herborg Björnsdóttir Suðurgarður 22 Leikskólakennari og bóndi
13 Gunnar Þorsteinn Sumarliðason Faxabraut 39c Búfræðingur og matreiðslumaður
14 Trausti Arngrímsson Starmói 14 Nemi FS
15 Kristrún Jónsdóttir Hafnargata 49 R og B meðferðaraðili
16 Úlfar Guðmundsson Grænás 3a Viðskiptafræðngur og MA nám í lögfræði við Bifröst
17 Hildur H Pálsdóttir Heiðarholt 12e Hárgreiðslusveinn
18 Andri Freyr Stefánsson Heiðarból 21 Lögmaður
19 Helga Ragnarsdóttir Norðurvellir 34 Fótagerðafræðingur og flugfreyja
20 Sturla Gunnar  Eðvarðsson Melavegur 1a Rekstrarráðgjafi
21 Bergþóra Káradóttir Suðurvellir 3 Starfsmaður Reykjanesbæjar
22 Hilmar Pétursson Sólvallagata 34 Fyrrv.bæjarfulltrúi

D-listi Sjálfstæðisflokksins

1 Árni Sigfússon Kópubraut 34 Bæjarstjóri
2 Gunnar Þórarinsson Tunguvegur 5 Viðskiptafræðingur
3 Böðvar Jónsson Guðnýjarbraut 5 Framkvæmdastjóri/bæjarfulltrúi
4 Magnea Guðmundsdóttir Hólmgarður 2a Kynningarstjóri
5 Einar Þórarinn Magnússon Óðinsvellir 6 Skipstjóri og útgerðamaður
6 Baldur Þórir  Guðmundsson Smáratún 8 Markaðsstjóri
7 Björk Þorsteinsdóttir Krossholt 10 Skrifstofumaður
8 Ingigerður Sæmundsdóttir Lágmói 2 Grunnskólakennari
9 Jóhann Snorri Sigurbergsson Lómatjörn 24 Viðskiptafræðingur
10 Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir Heiðarból 43 Forstöðumaður
11 Gunnar Ellert Geirsson Greniteigur 20 Verkfræðingur
12 Rúnar Vífill Arnarson Hátún 33 Bankamaður
13 Björg Hafsteinsdóttir Lágmói 10 Sjúkraþjálfari
14 Björgvin Árnason Skógarbraut 927 Skrifstofumaður
15 Ellen Agata Jónsdóttir Efstaleiti 26 Listnemi í hönnun
16 Þorbjörg Garðarsdóttir Grundarvegur 4 Framhaldsskólakennari
17 Dröfn Rafnsdóttir Framnesvegur 20 Kennsluráðgjafi
18 Guðbjörg Sigurðardóttir Suðurgarður 12 Hjúkrunarfræðingur
19 Erlingur Bjarnason Heiðarból 55 Vaktstjóri
20 Konráð A Lúðvíksson Heiðarhorn 20 Yfirlæknir
21 Þorsteinn Erlingsson Hrauntún 3 Bæjarfulltrúi
22 Björk Guðjónsdóttir Heiðarhorn 10 Forseti bæjarstjórnar

S-listi Samfylkingarinnar

1 Friðjón Einarsson Heiðarbrún 9, Ráðgjafi
2 Guðný Kristjánsdóttir Bragavellir 11 Leiðbeinandi
3 Eysteinn Eyjólfsson Íshússtígur 6 Upplýsingafulltrúi
4 Jenný Þórkalta Magnúsdóttir Hlíðarvegur 42 Þroskaþjálfi
5 Hjörtur M Guðbjartsson Tjarnabakki 4 Framkvæmdastjóri
6 Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir Heiðarholt 29 Framhaldsskólakennari
7 Hannes Friðriksson Freyjuvellir 6 Innanhúsarkitekt
8 Kristlaug María Sigurðardóttir Norðfjörðsgata 11 Kvikmyndagerðarkona
9 Anna Pála Magnúsdóttir Smáratún 39 Sjúkraþjálfari
10 Dagmar Lóa Hilmarsdóttir Holtsgata 46 Viðskiptafræðingur
11 Katarzyna Eliza Baginska Hjallavegur 3a Viðskiptafræðingur
12 Jóhann Már Smárason Njarðvíkurbraut 20 Flugþjónustumaður
13 Íris Ósk Kristjánsdóttir Ránarvellir 14 Byggingafræðingur
14 Margrét Óskarsdóttir Hraunsvegur 7 Umsjónarkona
15 Áslaugur Stefán Einarsson Gónhóll 4 Framkvæmdastjóri
16 Rúnar Ingi Erlingsson Urðarbraut 1 Nemi
17 Ásta Björk Eiríksdóttir Hamradalur 1 Laganemi
18 Davíð Þór Sveinsson Heiðarból 4b Nemi
19 Arnbjörn H Arnbjörnsson Melavegur 13 Húsasmíðameistari
20 Jóhanna Björk Pálmadóttir Hlíðarvegur 68 Stuðningsfulltrúi
21 Borgar Ólafsson Vatnsnesvegur 30 Vélstjóri
22 Jón Ólafur Jónsson Stekkjargata 57 Bankamaður

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Gunnar Marel Eggertsson Mávabraut 8d, Skipasmíðameistari
2 Þormóður Logi Björnsson Fífumói 3c, Kennari
3 Þórunn Friðriksdóttir Nónvarða 8, Kennari
4 Ragnheiður Eiríksdóttir Suðurgata 18, Tónlistakona
5 Agnar Sigurbjörnsson Vallargata 17, Verkamaður
6 Fida Muhammed Abu Libdeh Austurbraut 1222, Nemi
7 Bergur Sigurðsson Hólmgarður 2b, Framkvæmdastjóri
8 Guðjón Hólm Sigurðsson Tjarnabakki 8, Verkamaður
9 Anna Björg Þormóðsdóttir Ásgarður 1, Markaðshagfræðingur
10 Elvar Geir Sævarsson Suðurgata 18, Tónlistarmaður
11 Anna Lilja Jóhannsdóttir Framnesvegur 12, Nemi
12 Hólmar Tryggvason Mánagata 7, Húsasmíðameistari
13 Björg Sigurðardóttir Efstaleiti 34, Nemi
14 Ægir Sigurðsson Heiðarbraut 7i, Kennari
15 Reynir Sigurðsson Vesturbraut 6, Nemi
16 Eðvarð Ólafsson Hringbraut 62, Sjómaður
17 Guðrún  Jóna Svavarsdóttir Fífumói 5b, Verkakona
18 Sigfríð Berglind Thorlacius Tjarnabakki 12, Nemi
19 Jakob Jónatansson Djúpivogi 10, Fyrrv. sjómaður
20 Ólafur Ingimar  Ögmundsson Hringbraut 57, Fyrrv. bifreiðastjóri
21 Jón Kr. Olsen Kirkjuvegur 14, Fyrrv. vélstjóri
22 Karl G Sigurbergsson Suðurgata 26, Fyrrv. skipstjóri

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: