Grundarfjörður 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor flokkur.

Úrslit

grund1990

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 115 23,66% 1
Sjálfstæðisflokkur 187 38,48% 2
Alþýðubandalag 184 37,86% 2
Samtals gild atkvæði 486 100,00% 5
Auðir og ógildir 13 2,47%
Samtals greidd atkvæði 499 94,87%
Á kjörskrá 526
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Guðmundsson (D) 187
2. Ólafur Guðmundsson (G) 184
3. Friðgeir Hjaltalín (B) 115
4. Ásgeir Valdimarsson (D) 94
5. Ragnar Elbergsson (G) 92
Næstir inn vantar
Guðni E. Hallgrímsson (B) 70
Árni Halldórsson (D) 90

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Friðgeir Hjaltalín Kristján Guðmundsson, oddviti Ólafur Guðmundsson
Guðni E. Hallgrímsson Ásgeir Valdimarsson, sjómaður Ragnar Elbergsson
Kristján Guðmundsson Árni Halldórsson, vélstjóri Jóhannes G. Þorvarðsson
Hafsteinn Garðarsson Sigríður Gísladóttir, skrifstofumaður Hrafnhildur B. Guðbjartsdóttir
Ingibjörg T. Pálsdóttir Sigurður Þorkelsson, rafvirki Ingi Hans Jónsson
vantar Magnús Soffaníasson, framkvæmdastjóri Þórunn Kristinsdóttir
vantar Anna Björg Björgvinsdóttir, afgreiðslumaður Kristberg Jónsson
vantar Pálmar Einarsson, trésmíðameistari Elísabet Árnadóttir
vantar Margrét Frímannsdóttir, skrifstofumaður Helga Hafsteinsdóttir
vantar vantar Kristján Torfason

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 28.4.1990, Morgunblaðið 5.5.1990 og Þjóðviljinn 19.5.1990.