Vestmannaeyjar 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og óháðra, Sjálfstæðisflokks og Vestmannaeyjalistans. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum og meirihlutanum í bæjarstjórninni. Vestmannaeyjalistinn hlaut 3 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur og óháðir 1.

Úrslit

Vestmannaeyjar

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur og óháðir 431 15,95% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.266 46,84% 3
Vestmannaeyjalistinn 1.006 37,22% 3
Samtals gild atkvæði 2.703 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 99 3,53%
Samtals greidd atkvæði 2.802 90,39%
Á kjörskrá 3.100
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðjón Hjörleifsson (D) 1.266
2. Lúðvík Bergvinsson (V) 1.066
3. Arnar Sigurmundsson (D) 633
4. Guðrún Erlingsdóttir (V) 533
5. Andrés Sigmundsson (B) 431
6. Selma Ragnarsdóttir (D) 422
7. Stefán Óskar Jónasson (V) 355
Næstir inn vantar
Elliði Vignisson (V) 156
G. Ásta Halldórsdóttir (B) 240

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks og óháðra D-listi Sjálfstæðisflokks V-listi Vestmannaeyjalistans
Andrés Sigmundsson, bakarameistari Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri Lúðvík Bergvinsson, alþingismaður
G. Ásta Halldórsdóttir, sjúkraliði Arnar Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Guðrún Erlingsdóttir, form.Verslunarmannafél.Vestm.
Sigmar Guðlaugur Sveinsson, skipstjóri Selma Ragnarsdóttir, fatahönnuður Stefán Óskar Jónasson, verkstjóri
Hafdís Eggertsdóttir, verkstjóri Elliði Vignisson, framhaldsskólakennari Björn Elíasson, aðstoðarskólastjóri
Jóhann Þorvaldsson, vélstjóri Elsa Valgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Steinunn Jónatansdóttir, hjúkrunarfræðingur
Særún Eydís Ásgeirsdóttir, verkakona Helgi Bragason, lögfræðingur Jóhann Ólafur Guðmundsson, nemi
Sigurður Friðbjörnsson, verksmiðjustjóri Bergþóra Þórhallsdóttir, kennari Kristín Valtýsdóttir, verkakona
Sigurður Páll Ásmundsson, verkstjóri Helga B. Ólafsdóttir, leikskólakennari Svava Bogadóttir, kennari
Ágústa J. Kjartansdóttir, húsmóðir Stefán B. Friðriksson, viðskiptafræðingur Svavar Valtýr Stefánsson, sjómaður
Víkingur Smárason, verkstjóri Andrés Þ. Sigurðsson, skipstjóri Sigríður Bjarnadóttir, bankastarfsmaður
Benedikt Frímannsson, bóndi Guðbjörg Matthíasdóttir, húsmóðir Smári Jökull Jónsson, nemi
Skæringur Georgsson, deildarstjóri Stefán Lúðvíksson, blikksmiður Auður Einarsdóttir, sjúkraliði
Ármann Höskuldsson, dr.í jarðfræði Héðinn Þorkelsson, framhaldsskólanemi Ástþór Jónsson, verslunarstjóri
Jóhann Björnsson, fv.forstjóri Kristjana Þorfinnsdóttir, húsmóðir Ragnar Óskarsson, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 15.4.2002, Fréttablaðið 15.4.2002, 16.4.2002, Fylkir 1.5.2002, 11.5.2002, Morgunblaðið 12.4.2002 og 18.4.2002.

%d bloggurum líkar þetta: