Eyjafjarðarsýsla 1923

Stefán Stefánsson féll, hann var þingmaður Eyjafjarðarsýslu 1900-1902 og frá 1904. Einar Árnason var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1916.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Einar Árnason, bóndi (Fr.) 1.093 56,43% kjörinn
Bernharð Stefánsson, bóndi (Fr.) 900 46,46% kjörinn
Stefán Stefánsson,, hreppstjóri (Borg.) 895 46,21%
Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir (Borg.) 682 35,21%
Stefán Jóhann Stefánsson, can.jur. (Alþ.) 304 15,69%
3.874
Gild atkvæði samtals 1.937
Ógildir atkvæðaseðlar 71 3,54%
Greidd atkvæði samtals 2.008 72,28%
Á kjörskrá 2.778

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: