Skilmannahreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Helgi Ómar Þorsteinsson, sjúkraliði
Sigurður Sverrir Jónsson framkvæmdastjóri, Stóra Lambhaga 4
Ólafur Þorsteinsson bóndi, Ósi 1
Halldóra Halla Jónsdóttir sjúkraliði, Gröf 2
Björn Jóhannesson iðnverkamaður, Hagamel 16
Varamenn í hreppsnefnd
Margrét Magnúsdóttir sjúkraliði, Hvítanesi
Sigríður Kristjánsdóttir sjúkraliði, Hagamel 10
Jón Sigurðsson verkamaður, Stóra Lambhaga 1b
Sigríður Helgadóttir húsfreyja, Ósi 1
Ástríður Jónasdóttir bóndi, Galtarholti
Samtals gild atkvæði 62
Auðir seðlar og ógildir 2 3,13%
Samtals greidd atkvæði 64 63,37%
Á kjörskrá 101

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

%d bloggurum líkar þetta: