Árnessýsla 1942 júlí

Jörundur Brynjólfsson var þingmaður Reykjavíkur 1916-1919 fyrir Alþýðuflokkinn og þingmaður Árnessýslu frá 1923 fyrir Framsóknarflokk. Eiríkur Einarsson var þingmaður Árnessýslu 1919-1923, 1933-1934 og landskjörinn frá 1937, en hann kom inn við andlát Jóns Ólafssonar.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jörundur Brynjólfsson, bóndi (Fr.) 27 1.296 18 684 28,18% kjörinn
Páll Hallgrímsson, sýslumaður (Fr.) 5 1.192 18 610 25,13% kjörinn
Eiríkur Einarsson, bankafulltrúi (Sj.) 25 809 26 443 18,23% landskjörinn
Sigurður Ó. Ólafsson, kaupmaður (Sj.) 9 678 26 361 14,87%
Gunnar Benediktsson, rithöfundur (Sós.) 115 98 25 189 7,79%
Ingimar Jónsson, skólastjóri (Alþ.) 75 107 12 141 5,79%
Gild atkvæði samtals 256 4.180 125 2.427 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 26 0,88%
Greidd atkvæði samtals 2.453 83,10%
Á kjörskrá 2.952

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis