Garðahreppur 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hélt sínum 3 hreppsnefndarmönnum og hreinum meirihluta. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann eins og áður en Alþýðubandalagið vann 1 hreppsnefndarmann af Alþýðuflokknum sem náði ekki manni í hreppsnefndina.

Úrslit

Gar1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 134 11,85% 0
Framsóknarflokkur 175 15,47% 1
Sjálfstæðisflokkur 653 57,74% 3
Alþýðubandalag 169 14,94% 1
1.131 100,00% 5
Auðir og ógildir 35 3,00%
Samtals greidd atkvæði 1.166 90,67%
Á kjörskrá 1.286
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur G. Einarsson (D) 653
2. Einar Halldórsson(D) 327
3. Gunnar Sigurðsson (D) 218
4. Steingrímur Hermannsson (B) 175
5. Hallgrímur Sæmundsson (G) 169
 Næstir inn vantar
Guðrún Erlendsdóttir (D) 24
Bragi Erlendsson (A) 36
Jóhann H. Níelsson (B) 164

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Bragi Erlendsson, verkfræðingur Steingrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri Hallgrímur Sæmundsson, kennari
Hilmar Hallvarðsson, verkstjóri Jóhann H. Níelsson, hdl. Einar Halldórsson, bóndi Björg Helgadóttir, húsmóðir
Jón Eggertsson Ísdal, skipasmiður Gunnsteinn Karlsson, deildarstjóri Gunnar Sigurðsson, verkfræðingur Sigurbjörn Árnason, stýrimaður
Guðjón Guðmundsson, rafvélavirki Ólafur Vilhjálmsson, bifreiðastjóri Guðrún Erlendsdóttir, lögfræðingur Þorgeir Sigurðsson, trésmiður
Rósa Ingibjörg Oddsdóttir, frú Sigurlinni Sigurlinnason, framkvæmdastjóri Jónas Hallgrímsson, læknir Ólafur Helgason, tollvörður
Bragi Níelsson, læknir Hörður Rögnvaldsson, kennari Ágúst Þorsteinsson, verkstjóri Helgi Þorkelsson, vélstjóri
Páll Garðar Ólafsson, læknir Ásgeir H. Karlsson, verkfræðingur Guðfinna Snæbjörnsdóttir, húsmóðir Högni Sigurðsson, verkamaður
Óskar Halldórsson, húsgagnabólstrari Ingibjörg Einarsdóttir, húsfreyja Jón Sveinsson, framkvæmdastjóri Óskar Ágústsson, múrari
Guðmundur Ágúst Jóhannsson, vélstjóri Sveinbjörn Jóhannesson, verkamaður Ingibjörg Eyjólfsdóttir, kennari Erlendur Á. Erlendsson, járnsmiður
Viktor Þorvaldsson, vélgæslumaður Björn Konráðsson, fv.bústjóri Sveinn Ólafsson, fulltrúi Hans G. Rödtang, húsasmiður

Prófkjör

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur – heildaratkvæði
Steingrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri 117 1. í sæti 240 alls 1. Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri – 588
Jóhann H. Nielsson, hrl. 111 í 1.-2.sæti 176 alls 2. Einar Halldórsson, oddviti – 298
Gunnsteinn Karlsson, deildarstjóri, 135 í 1.-3.sæti – 182 alls 3. Guðrún Erlendsdóttir, hrl. – 292
Ólafur Vilhjálmsson, bifreiðastjóri, 113 í 1.-4.sæti – 140 alls 4. Dr.Gunnar Sigurðsson, yfirverkfræðingur – 268
Sigurlinni Sigurlinnason, framkvæmdastjóri, 114 í 1-.5.sæti 114 alls 5. Jónas Hallgrímsson, læknir – 239
Aðrir: 6. Sveinn Ólafsson, fulltrúi – 237
Ásgeir H. Karlsson, verkfræðingur 7. Jón Sveinsson, forstjóri – 236
Björn Jónsson, bókaútgefandi 8. Steinar S. Waage, skósmíðameistari – 216
Borgþór Björnsson, húsasmiður 9. Ingibjörg Eyjólfsdóttir, kennari – 191
Einar G. Þorsteinsson, gjaldkeri 10.Friðrik Jóelsson, prentari – 168
Guðmundur Karlsson, kerfisfræðingur 720 greiddu atkvæði af 890 eða 81%.
Hilmar Bjartmarz, rafvirki Sjálfstæðisflokkur -atkvæði í sæti
Hörður Rögnvaldsson, kennari 1. Ólafur G. Einarsson – 437
Ingibjörg Einarsdóttir, frú 2. Einar Halldórsson – 162
Jón Þórarinsson, iðnverkamaður 3. Gunnar Sigurðsson – 163
María Atladóttir, frú 4. Guðrún Erlendsdóttir – 197
Páll R. Stefánsson, verslunarstjóri 5. Jónas Hallgrímsson – 217
Sveinbjörn Jóhannesson, verkamaður
Valgerður Sigurðardóttir, frú
Þórir Hilmarsson, verkfræðingur
Ægir Geirdal Gíslason, iðnverkamaður
425 greiddu atkvæði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 14.4.1970, Morgunblaðið 3.3.1970, 4.4.1970, Tíminn 5.4.1970, 16.4.1970, 21.4.1970, Vísir 13.3.1970 og Þjóðviljinn 22.4.1970.

%d bloggurum líkar þetta: