Grundarfjörður 1970

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og óháðra, listi Sjálfstæðisflokks og listi Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihluta í hreppsnefndinni. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

grund1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfl.og óháðir 124 36,80% 2
Sjálfstæðisflokkur 149 44,21% 2
Alþýðubandalag 64 18,99% 1
Samtals gild atkvæði 337 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 1,69%
Samtals greidd atkvæði 343 96,89%
Á kjörskrá 354
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Halldór Finnsson (D) 149
2. Jónas Gestsson (B) 124
3. Aðalsteinn Friðfinnsson (D) 75
4. Sigurvin Bergsson (G) 64
5. Sigurberg Árnason (B) 62
Næstir inn vantar
Hinrik Elbergsson (D) 38
Þorvaldur Elbergsson (G) 61

Framboðslistar

B-listi framsóknarmanna og óháðra D-listi sjálfstæðismanna G-listi Alþýðubandalags
Jónas Gestsson, bankaútibússtjóri Halldór Finnsson, oddviti Sigurvin Bergsson, verkamaður
Sigurberg Árnason, trésmiður Aðalsteinn Friðfinnsson, verkstjóri Þorvaldur Elbergsson, skipstjóri
Þórarinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hinrik Elbergsson, vigtarmaður Ólafur Gíslason, verkamaður
Ingibjörg Sveinsdóttir, húsfrú Árni Emilsson, verslunarmaður Gísli Árnason, vélstjóri
Njáll Gunnarsson, bóndi Ingólfur Þórarinsson, kennari Þorvarður Lárusson, skipstjóri
Hjálmar Gunnarsson, skipstjório Hörður Pálsson, bóndi Kristján Torfason, bóndi
Þórður Sveinbjörnsson, verkamaður Páll Cecilsson, verkamaður Bernharð Guðnason, trésmiður
Jón Hansson, verkamaður Vilhjálmur Pétursson, lögregluþjónn Ólafur Guðmundsson, verkamaður
Þórunn Jensen, húsfrú Guðjón Elísson, verkamaður Sigurður Lárusson, verkamaður
Arnór Kristjánsson, bóndi Guðmundur Runólfsson, útgerðarmaður Jóhann Ásmundsson, bóndi

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Halldór Finnsson, oddviti
2. Hinrik Elbergsson, vigtarmaður
3. Aðalsteinn Friðfinnsson, verkstjóri
4. Þorsteinn Bárðarson, netamaður
5. Ingólfur Þórarinsson, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Morgunblaðið 25.2.1970, 16.4.1970, Tíminn 1.4.1970 og Þjóðviljinn 10.4.1970.