Sandgerði 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks og óháðra, D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra, H-listi Fólksins og S-listi Samfylkingar og óháðra borgara.  H-listinn er a.m.k. að einhverju leiti klofningslisti frá Sjálfstæðisflokknum.

Samfylking og Óháðir borgarar sem buðu fram sameiginlegan lista fengu hreinan meirihluta, 4 bæjarfulltrúra, sem er sami bæjarfulltrúafjöldi og 2006 þegar framboðin buðu fram sitthvorn listann. Framsóknarflokkur og óháðir fengu 1 bæjarfulltrúa, Listi fólksins fékk 1 bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkur og óháðir fékk 1 bæjarfulltrúa og misstu einn frá 2006.

Sigurður Valur Ásbjarnarson Sjálfstæðisflokki var ráðinn bæjarstjóri í Fjallabyggð skömmu eftir kosningar og tók Hólmfríður Skarphéðinsdóttir sæti hans í bæjarstjórn.

Úrslit 2010 og 2006 

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 198 1 21,73% 0 8,81% 1 12,92%
D-listi 193 1 21,19% -1 -7,62% 2 28,81%
H-listi 120 1 13,17% 1 13,17%
S-listi 400 4 43,91% 2 12,69% 2 31,22%
K-listi -2 -27,05% 2 27,05%
911 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 2 0,22%
Ógildir 5 0,54%
Greidd 918 84,53%
Kjörskrá 1.086
Bæjarfulltrúar
1. Ólafur Þór Ólafsson (S) 400
2. Sigursveinn Bjarni Jónsson (S) 200
3. Guðmundur Skúlason (B) 198
4. Sigurður Valur Ásbjarnarson (D) 193
5. Guðrún Arthúsdóttir (S) 133
6. Magnús Sigfús Magnússon (H) 120
7. Þjóðbjörg Gunnarsdóttir (S) 100
 Næstir inn:
vantar
Ester Grétarsdóttir (B) 3
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir (D) 8
Ottó Þormar (H) 81

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks og óháðra

1 Guðmundur Skúlason Lækjamót 16 Framkvæmdastjóri
2 Ester Grétarsdóttir Uppsalavegur 7 Rannsóknarmaður
3 Eyjólfur Ólafsson Lækjamót 10 Rafeindavirki
4 Valgerður Guðbjörnsdóttir Miðtún 15 Félagsfræðingur
5 Daði Bergþórsson Miðtún 9 Deildarstjóri
6 Anna Elín Björnsdóttir Lækjamót 4 Bankastarfsmaður
7 Eybjörg Helga Daníelsdóttir Lækjamót 23 Leiðbeinandi
8 Jón Sigurðsson Stafnesvegur 12 Verkstjóri
9 Magfnús Elvar Viktorsson Suðurgata 31 Hlaðmaður
10 Anton Antony John Stissi Miðtún 1 Lagerstjóri
11 Anna Ragna Siggeirsdóttir Suðurgata 16 Húsmóðir
12 Unnur Sveindís Óskarsdóttir Norðurtún 7 Verslunarstjóri
13 Óskar Þór Guðjónsson Vallargata 33 Bifreiðastjóri
14 Haraldur Hinriksson Vallargata 24 Bæjarfulltrúi

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra

1 Sigurður Valur Ásbjarnarson Miðnestorg 3 Bæjarstjóri
2 Hólmfríður Skarphéðinsdóttir Miðtún 19 Matráður
3 Tyrfingur Andrésson Sjónarhóll 12 Vélstjóri
4 Gróa Axelsdóttir Miðtún 3 Deildarstjóri
5 Árni B. Sigurpálsson Norðurgata 21 Verkstjóri
6 Elín Björg Gissurardóttir Breiðhóll 11 Húsmóðir
7 Ingþór Karlsson Ásabraut 2 Vélstjóri
8 Margrét Bjarnadóttir Bogabraut 8 Nemi
9 Ólafur Oddgeir Einarsson Lækjamót 39 Skipstjóri
10 Gyða Björk Guðjónsdóttir Vallargata 5 Leiðbeinandi
11 Tómas J. Knútsson Hlíðargata 42 Framkvæmdastjóri
12 Davíð Ibsen Lækjamót 91 Framkvæmdastjóri
13 Guðrún Ósk Ársælsdóttir Lækjamót 14 Hársnyrtir
14 Guðjón Þ. Ólafsson Ásabraut 10 Sjómaður

H-listi Fólksins

1 Magnús Sigfús Magnússon Hólagata 15 Húsasmiður
2 Ottó Þormar Holtsgata 38 Framkvæmdastjóri
3 Jóna Kristín Sigurjónsdóttir Suðurgata 26 Bókasafnsfræðingur
4 Haraldur Jóhannesson Bogabraut 6 Sjómaður
5 Svava H. Fuglö Hlöðversdóttir Bogabraut 14 Þjónn
6 Jón Kristberg Magnússon Breiðhóll 29 Bílstjóri
7 Linda Ström Hólagata 16 Rafvirki
8 Hannes Kristinn Kristinsson Breiðhóll 23 Verkamaður
9 Henryka Moukhliss Klimaszewska Holtsgata 46 Afgreiðslukona
10 Hlynur Ólafur Pálsson Breiðhóll 27 Bílstjóri
11 Sigríður Maggý Árnadóttir Lækjamót 31 Leiðbeinandi
12 Kjartan Dagsson Hlíðargata 43 Iðnaðarmaður
13 Andrea Bára Andrésdóttir Ásabraut 9 Umönnun
14 Árni Már Kjartansson Holtsgata 9 Sjómaður

S-listi Samfylkingarinnar, K-listans og óháðra borgara

1 Ólafur Þór Ólafsson Austurgata 3b Bæjarfulltrúi
2 Sigursveinn Bjarni Jónsson Lækjamót 18 Sölustjóri
3 Guðrún Arthúrsdóttir Vallargötu 36 Bæjarfulltrúi
4 Þjóðbjörg Gunnarsdóttir Stafnesvegi 24 Kennari og iðnrekstrarfræðingur
5 Sigríður Ágústa Jónsdóttir Hólagötu 6 Verkefnastjóri
6 Helgi Haraldsson Bjarmaland 12 Aðstoðarframkvæmdastjóri
7 Jón Norðfjörð Vallargötu 29 Verkefnastjóri
8 Kristinn Halldórsson Vallargötu 26 Blikksmíðameistari
9 Sæunn Guðrún Guðjónsdóttir Ásabraut 6 Þroskaþjálfi
10 Gunnar Jóhann Ásgeirsson Klapparstíg 6 Byggingarfræðinemi
11 Elín Frímannsdóttir Suðurgötu 23 Leiðbeinandi og nemi
12 Svavar Grétarsson Suðurgötu 31 Söluráðgjafi
13 Alda Smith Sjónarhóll 7 Viðskiptafræðingur
14 Óskar Gunnarsson Stafnesvegur 16 Forseti bæjarstjórnar

Heimild Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.