Mýrdalshreppur 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Kletts. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði tveimur og meirihluta í hreppsnefndinni. Klettur hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Mýrdalshr

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 104 31,71% 2
Sjálfstæðisflokkur 131 39,94% 3
Klettur 93 28,35% 2
Samtals gild atkvæði 328 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 17 4,93%
Samtals greidd atkvæði 345 84,15%
Á kjörskrá 410
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Helga Þorbergsdóttir (D) 131
2. Sigurður Ævar Harðarson (B) 104
3. Njörður Helgason (K) 93
4. Guðmundur Pétur Guðgeirsson (D) 66
5. Svanhvít M. Sveinsdóttir (B) 52
6. Bryndís F. Harðardóttir (K) 47
7. Steinþór Vigfússon (D) 44
Næstir inn vantar
3. maður B-lista 28
Guðrún Jónsdóttir (K) 39

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Kletts
Sigurður Ævar Harðarson Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur Njörður Helgason
Svanhvít M. Sveinsdóttir Guðmundur Pétur Guðgeirsson, fulltrúi Bryndís F. Harðardóttir
vantar … Steinþór Vigfússon, bóndi Guðrún Jónsdóttir
Sveinn Pálsson, verkfræðingur Birna K. Pétursdóttir
Jónas Erlendsson, bóndi Kolbrún Matthíasdóttir
Sædís Íva Elíasdóttir, rekstrarfræðingur Símon Gunnarsson
vantar … Sólveig Davíðsdóttir
Sigurjón Rútsson
Guðlaug B. Sigurðardóttir
Ingi M. Björnsson
Birgir Hinriksson
Guðrún Ólafsdóttir
Jónas Hermannsson
Málfríður Eggertsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 14.4.1998 og 4.5.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: