Suður Múlasýsla 1931

Sveinn Ólafsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1916 og Ingvar Pálmason frá 1923.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Sveinn Ólafsson, umboðsmaður (Fr.) 851 44,09% Kjörinn
Ingvar Pálmason, útgerðarmaður (Fr.) 842 43,63% Kjörinn
Magnús Gíslason, sýslumaður (Sj.) 675 34,97%
Árni Pálsson, bókavörður (Sj.) 618 32,02%
Jónas Guðmundsson,kennari (Alþ.) 454 23,52%
Arnfinnur Jónsson,  kennari (Alþ.) 420 21,76%
3.860
Gild atkvæði samtals 1.930
Ógildir atkvæðaseðlar 90 4,46%
Greidd atkvæði samtals 2.020 80,54%
Á kjörskrá 2.508

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: