Siglufjörður 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkurinn vann 1 bæjarfulltrúa af Alþýðubandalaginu og hlaut 2 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, Alþýðuflokkurinn 2 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalagið 2 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 273 22,32% 2
Framsóknarflokkur 233 19,05% 2
Sjálfstæðisflokkur 392 32,05% 3
Alþýðubandalag 325 26,57% 2
Samtals gild atkvæði 1.223 73,43% 9
Auðir seðlar og ógildir 14 1,13%
Samtals greidd atkvæði 1.237 88,61%
Á kjörskrá 1.396
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Stefán Friðbjarnarson (Sj.) 395
2. Benedikt Sigurðsson (Abl.) 325
3. Kristján Sigurðsson (Alþ.) 273
4. Ragnar Jóhannesson (Fr.) 233
5. Baldur Eiríksson (Sj.) 198
6. Hannes Baldvinsson (Abl.) 163
7. Jóhann G. Möller (Alþ.) 137
8. Ásgrímur Sigurðsson (Sj.) 132
9. Bjarni Jóhannsson (Fr.) 117
Næstir inn vantar
Tryggvi Sigurbjarnason (Abl.) 25
Knútur Jónsson (Sj.) 72
Sigurjón Sæmundsson (Alþ.) 78

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Kristján Sigurðsson, verkstjóri Ragnar Jóhannesson, skattstjóri Stefán Friðbjarnarson, bæjarfulltrúar Benedikt Sigurðsson, kennari
Jóhann G. Möller, verkamaður Bjarni Jóhannsson, framkvæmdastjóri Baldur Eiríksson, forseti bæjarstjórnar Hannes Baldvinsson, verkamaður
Sigurjón Sæmundsson, bæjarstjóri Guðmundur Jónasson, bústjóri Ásgrímur Sigurðsson, skipstjóri Tryggvi Sigurbjarnarson, rafveitustjóri
Hólmsteinn Þórarinsson, símritari Jóhann Þorvaldsson, kennari Knútur Jónsson, fulltrúi Einar M. Albertsson, póstmaður
Kristján Sturlaugsson, kennari Skúli Jónasson, byggingameistari Kjartan Bjarnason, sparisjóðsgjaldkeri Valey Jónasdóttir, húsfrú
Hörður Arnþórsson, verslunarmaður Bogi Sigurbjörnsson, verslunarmaður Ólafur Ragnars, kaupmaður Guðrún Albertsdóttir, húsfrú
Þórarinn Vilbergsson, byggingameistari Hulda Steinsdóttir, frú Einar H. Ásgrímsson, verkfræðingur Þórir Konráðsson, verkstjóri
Óli Geir Þorgeirsson, verslunarmaður Bjarni M. Þorsteinsson, verkstjóri Páll G. Jónsson, byggingameistari Ármann Jakobsson, lögfræðingur
Regína Guðlaugsdóttir, fimleikakona Stefán Friðriksson, lögregluþjónn Þórhalla Hjálmarsdóttir, húsfrú Þóroddur Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Stefán Guðmundsson, bifreiðastjóri Skafti Stefánsson, útgerðarmaður Óli J. Blöndal , kaupmaður Óskar Garibaldason, verkamaður
Friðrik Márusson, verkamaður Sigurður Magnússon, múrarameistari Gústaf Nilsson, vélsmiður Tómas Sigurðsson, vélstjóri
Einar Ásgrímsson, verkamaður Anton Sigurbjörnsson, verkamaður Hafliði Guðmundsson, kennari Páll Ásgrímsson, verslunarmaður
Steingrímur Magnússon, verkamaður Bjarki Árnason, byggingameistari Ásgrímur Helgason, sjómaður Halldór Pétursson, sjómaður
Sigrún Kristinsdóttir, verkakona Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, frú Ólafur Þ. Þorsteinsson, yfirlæknir Arnór Sigurðsson, umsjónarmaður
Ólafur Magnússon, verkamaður Oddur Vagn Hjálmarsson, vélstjóri Kári Sumarliðason, verkamaður Hinrik Aðalsteinsson, stöðvarstjóri
Skarphéðinn Guðmundsson, sjómaður Egill Jón Kristjánsson, skipstjóri Kristinn Georgsson, vélsmiður Valgerður Jóhannesdóttir, húsfrú
Skarphéðinn Björnsson, kaupfélagsstjóri Jóhann Stefánsson, húsgagnabólstrari Andrés Hafliðason, framkvæmdastjóri Kristján Sigtryggsson, trésmiður
Jón Kristjánsson, vélstjóri Friðleifur Jóhannsson, fv.fiskmatsmaður Arnfinna Björnsdóttir, kennari Gunnar Jóhannsson, alþingismaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 26.4.1962, Einherji 30.4.1962, Mjölnir 27.4.1962, Morgunblaðið 19.4.1962, Neisti 5.5.1962, Siglfirðingur 3.5.1962, Tíminn 15.5.1962 og Þjóðviljinn 26.4.1962.