Árnessýsla 1956

Ágúst Þorvaldsson var kjörinn þingmaður.  Sigurður Óli Ólafsson var þingmaður Árnessýslu frá 1951. Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn en Vigfús Jónsson sem leiddi lista Alþýðuflokksins 1953 var í 2. sæti lista Framsóknarflokksins.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 34 34 1,05%
Framsóknarflokkur 1.616 38 1.654 51,30% 1
Sjálfstæðisflokkur 931 49 980 30,40% 1
Alþýðubandalagið 394 22 416 12,90%
Þjóðvarnarflokkur 139 1 140 4,34%
Gild atkvæði samtals 3.080 144 3.224 95,66% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 70 2,13%
Greidd atkvæði samtals 3.294 95,53%
Á kjörskrá 3.448
Kjörnir alþingismenn
1. Ágúst Þorvaldsson (Fr.) 1654
2. Sigurður Óli Ólafsson (Sj.) 980
Næstir inn vantar
Vigfús Jónsson (Fr.) 307
Magnús P. Bjarnason (Abl.) 565
Ólafur Guðmundsson (Þj.) 841

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag Þjóðvarnarflokkur
Ágúst Þorvaldsson, bóndi Sigurður Ó. Ólafsson, kaupmaður Magnús P. Bjarnason, verkstjóri Ólafur Guðmundsson, bóndi
Vigfús Jónsson, oddviti Steinþór Gestson, bóndi Björgvin Sigurðsson, verslunarstjóri Jóhannes Sigmundsson, bóndi
Guðmundur Guðmundsson, bóndi Sveinn Þórðarson, skólameistari Guðmundur Helgason, húsasmiður Baldur Teitsson, stöðvarstjóri
Gunnar Halldórsson, bóndi Sveinn Skúlason, bóndi Ingólfur Þorsteinsson, bóndi Andrés Pálsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis