Öxarfjarðarhreppur 2002

Óhlutbundin kosning

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Kristján Þórhallur Halldórsson framkvæmdastjóri, Duggugerði 14
Rúnar Þórarinsson skrifstofumaður, Sandfellshaga
Iðunn Antonsdóttir, Duggugerði 7
Jón Halldór Guðmundsson bóndi, Ærlæk
Helgi Viðar Björnsson rafveitustjóri, Akurgerði 5
Varamenn í hreppsnefnd
Jóhannes Árnason bifreiðastjóri, Höskuldarnesi
Olga Gísladóttir húsfreyja, Núpi
Skúli Þór Jónsson vélamaður, Boðagerði 6
Guðrún Sigríður Kristjánsdóttir leiðbeinandi, Daðastöðum
Jón Grímsson vélgæslumaður, Boðagerði 8
Samtals gild atkvæði 183
Auðir seðlar og ógildir 1 0,54%
Samtals greidd atkvæði 184 74,80%
Á kjörskrá 246

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og Morgunblaðið 28.5.2002.

%d bloggurum líkar þetta: