Seyðisfjörður 1949

Lárus Jóhannesson var þingmaður Seyðisfjarðar frá 1942(okt.).

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Lárus Jóhannesson, hæstaréttarm.fl.m. (Sj.) 157 16 173 41,89% Kjörinn
Jóhann F. Guðmundsson, fulltrúi (Alþ.) 107 16 123 29,78%
Jónas Árnason, blaðamaður (Sós.) 66 1 67 16,22% Landskjörinn
Vilhjálmur Árnason, lögfræðingur (Fr.) 42 8 50 12,11%
Gild atkvæði samtals 372 41 413
Ógildir atkvæðaseðlar 9 1,94%
Greidd atkvæði samtals 422 90,75%
Á kjörskrá 465

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.