Hafnarfjörður 1946

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks. Alþýðuflokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt þar með hreinum meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum til Sósíalistaflokksins sem hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.187 53,04% 5
Sjálfstæðisflokkur 773 34,54% 3
Óháðir verkamenn 278 12,42% 1
Samtals gild atkvæði 2.238 100,00% 9
Auðir seðlar 36 1,57%
Ógildir seðlar 12 0,52%
Samtals greidd atkvæði 2.286 91,84%
Á kjörskrá 2.489
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kjartan Ólafsson (Alþ.) 1.187
2. Bjarni Snæbjörnsson (Sj.) 773
3. Björn Jóhannesson (Alþ.) 594
4. Guðmundur Gissurarson (Alþ.) 396
5. Loftur Bjarnason (Sj.) 387
6. Ásgeir G. Stefánsson (Alþ.) 297
7. Kristján Andrésson (Sós.) 278
8. Stefán Jónsson (Sj.) 258
9. Emil Jónsson (Alþ.) 237
Næstir inn vantar
Þorleifur Jónsson (Sj.) 177
Alexander Guðjónsson (Sós.) 197

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Kjartan Ólafsson, fulltrúi Bjarni Snæbjörnsson, læknir Kristján Andrésson, lögregluþjónn
Björn Jóhannesson, fulltrúi Loftur Bjarnason, útgerðarmaður Alexander Guðjónsson, vélstjóri
Guðmundur Gissurarson, skrifstofustjóri Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri Sigríður E. Sæland, ljósmóðir
Ásgeir G. Stefánsson, framkvæmdastj´roi Þorleifur Jónsson, fulltrúi Ólafur Jónsson, verkamaður
Emil Jónsson, ráðherra Guðjón Magnússon, skósmiður Kristján Eyfjörð Guðmundsson, sjómaður
Þórður Þórðarson form.fullt.ráðs Verkl.f. Guðmundur Guðmundsson, verslunarst. Magnús J. Jóhannsson, iðnnemi
Sveinn V. Stefánsson, bókari Jón Mathiesen, kaupmaður Magnús Þórðarson, sjómaður
Þorleifur Guðmundsson, verkstjóri Ísleifur Guðmundsson, verkamaður Grímur Kr. Andrésson, bílstjóri
Þóroddur Hreinsson, trésmíðameistari Júlíus V.J. Nýborg, skipasmíðameistari Pálmi Ágústsson, skrifstofumaður
Kristján Steingrímsson, bifreiðastjóri Guðmundur Eggert Ísaksson, verkam. Gísli Guðjónsson, húsasmiður
Borgþór Sigfússon, sjómaður Enok Helgason, rafvirki Jón Kristinsson, sjómaður
Þórarinn Kr. Guðmundsson, verkamaður Kristinn Magnússon, málari Albert Kristinsson, múrari
Bergur Bjarnason, bifreiðastjóri Ólafur Tr. Einarsson, framkvæmdastjóri Guðjón Sigurfinnsson, verkamaður
Valdimar Hannesson, verkamaður Þorbjörn Eyjólfsson, verkstjóri Jón Vídalín Hinriksson, verkamaður
Haraldur Kristjánsson, verkstjóri Magnús Guðjónsson, framkvæmdastjóri Sigmundur Bjarnason, skipasmiður
Steingrímur Bjarnason, trésmíðameistari Ólafur R. Björnsson, bílstjóri Sigurjón Vilhjálmsson, málari
Óskar Guðmundsson, afgreiðslumaður Þorvarður Þorvarðsson, verkstjóri Kristinn Ólafsson, fulltrúi
Páll Sveinsson, kennari Sigurður Kristjánsson, framkvæmdastj. Helgi Sigurðsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 3. janúar 1946, Alþýðublaðið 6. janúar 1946, Morgunblaðið 6. janúar 1946, Morgunblaðið 8. janúar 1946, Tíminn 10. janúar 1946, Vísir 8. febrúar 1946, Þjóðviljinn 6. janúar 1946 og Þjóðviljinn 8. janúar 1946.

%d bloggurum líkar þetta: