Landið 1963

Úrslit

1963 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Alþýðuflokkur 12.697 14,21% 4 4 8
Framsóknarflokkur 25.217 28,22% 19 19
Sjálfstæðisflokkur 37.021 41,43% 20 4 24
Alþýðubandalag 14.274 15,98% 6 3 9
Utan flokka 143 0,16% 0
Gild atkvæði samtals 89.352 100,00% 49 11 60
Auðir seðlar 1.318 1,45%
Ógildir seðlar 288 0,32%
Greidd atkvæði samtals 90.958 91,14%
Á kjörskrá 99.798

Framsóknarflokkurinn vann tvö þingsæti, annað af Alþýðuflokknum og hitt af Alþýðubandalaginu. Sjálfstæðisflokkurinn var með óbreytta þingmannatölu.

Þingmenn eftir stjórnmálaflokkum:

Sjálfstæðisflokkur (24): Bjarni Benediktsson, Auður Auðuns, Jóhann Hafstein, Gunnar Thoroddsen, Pétur Sigurðsson, Ólafur Björnsson og Davíð Ólafsson(u) Reykjavík, Ólafur Thors, Matthías Á. Mathiesen og Sverrir Júlíusson(u) Reykjanesi, Sigurður Ágústsson og Jón Árnason Vesturlandi, Sigurður Bjarnason, Þorvaldur G. Kristjánsson og Matthías Bjarnason(u) Vestfjörðum, Gunnar Gíslason og Einar Ingimundarson Norðurlandi vestra, Jónas G. Rafnar, Magnús Jónsson og Bjartmar Guðmundsson(u) Norðurlandi eystra, Jónas Pétursson Austurlandi, Ingólfur Jónsson, Guðlaugur Gíslason og Sigurður Óli Ólafsson Suðurlandi.

Framsóknarflokkur (19): Þórarinn Þórarinsson og Einar Ágústsson Reykjavík, Jón Skaftason Reykjanesi, Ásgeir Bjarnason og Halldór E. Sigurðsson Vesturlandi, Hermann Jónasson og Sigurvin Einarsson Vestfjörðum, Skúli Guðmundsson, Ólafur Jóhannesson og Björn Pálsson Norðurlandi vestra, Karl Kristjánsson, Gísli Guðmundsson og Ingvar Gíslason Norðurlandi eystra, Eysteinn Jónsson, Halldór Ásgrímsson og Páll Þorsteinsson Austurlandi, Ágúst Þorvaldsson, Björn Fr. Björnsson og Helgi Bergs Suðurlandi.

Alþýðubandalag (9): Einar Olgeirsson, Alfreð Gíslason og Eðvarð Sigurðsson(u) Reykjavík, Gils Guðmundsson og Geir Gunnarsson(u) Reykjanesi, Hannibal Valdimarsson Vestfjörðum, Ragnar Arnalds(u) Norðurlandi vestra, Björn Jónsson Norðurlandi eystra, Lúðvík Jósepsson Austurlandi,

Alþýðuflokkur (8): Gylfi Þ. Gíslason, Eggert G. Þorsteinsson og Sigurður Ingimundarson(u) Reykjavík, Emil Jónsson og Guðmundur Í. Guðmundsson(u) Reykjanesi, Benedikt Gröndal Vesturlandi, Birgir Finnsson(u) Vestfjörðum og  Jón Þorsteinsson(u) Norðurlandi vestra.

Breytingar á kjörtímabilinu. 

Ólafur Thors þingmaður Sjálfstæðisflokks í Reykjaneskjördæmi lést í árslok 1964 og tók Axel Jónsson sæti hans.

Gunnar Thoroddsen þingmaður Sjálfstæðisflokks í Reykjavík var skipaður sendiherra í Kaupmannahöfn árið 1965 og tók Sveinn Guðmundsson sæti hans.

Einar Ingimundarson þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðurlandskjördæmi vestra sagði af sér þingmennsku 1966 og tók Óskar E. Levý sæti hans.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: